Vísir - 10.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1918, Blaðsíða 1
Rjtsíjóri og eigajaÁi UKSB MÖUIR SÍMl 117 Afgreiðsla f AÐ ALSTRÆTI 14 SlMl 400 u VISIR 8. árg. Miðvikudaginn 10. júlí 1918 186. tbl. GAMLA B10 Dæmdur af framburði barns síns. Ábrifamikill sjónleikur í 4 þátttum leikinn af hinum góðkunnu dönsku leikurum Herm. Florentz, Lnzzy Werren, Henry Knndsen o. fl. M Myndin er vel leikin, efnisrík og afarspennandi. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Reynir Gislason. Sími 60. NÝJÁ B10 OllflEV O!) 0) fl Þáttur úr ástalífinu. Ljómandi f allegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af N ordisk Films Co. Aðalhlutverk leika: Nicolai Johansen, Aage Hertel, Philip Bech, Robert Scrnidt. og hin alkunna fagra leikkona: Ftlta SacoHetto. Eins og sjá má eru hér saman komnir einhverjir bestu kraftar frá Nordisk Films enda er mynd þessi framurskarandi vel leikin. URSLITA-KAPPLEIKUR i ltvöld . 9, él Iþróttavellin'um, „Vikings" og „Islands Falk“. Nýkomið í verslnnina Goðafoss: Greiður, Höfuðkambar, Hárklemur, Hárnálar, Andlitscréme, Tannpasta, Peningabuddur, Penmgaveski, Skrubbur, Burstar o.m.fl. Verslnnin Goðafoss Laugaveg 6. Sími 436. Jarðarför móður okkar 0g tengdamóður, Guðrúnar ög- mundsdóttur, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. kl. ll’/a, frá heimili hennar, Laugaveg 64. Börn og tengdabörn. Íarapariar í lolinders móiora. Allskonar varaparta í lSoliotlei-.s mótora hefi eg nú fyrirliggjandi. JÞeir eigendur Bolinders mótora, er þurfa að fá varahluta i vélar sínar, eru beðnir að snúa sér til mín hið fyrsta, C3r. ElríliSS, heildsali. Lækjartorg 2. Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnn við síldveiði í snmar. C3rOtt liaiip! Gnanar Snorrason Hótel ísland nr. 5. Kl. 4—7 e. h. Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Khöfn 8. júlí Flugvélaárás hefir verið gerð á Miklagarð. Það er talið að morð Mirbachs sé upphaf að alsherjar- upprcist gegn Maximalistum. París býst við nýrri sókn af Þjóðverja hálfu. Frá Berlin er sírnað að Ástralíumenn hafi aukið sókn hjá Somme og Lys. Khöfn 9. júlí Uppreistarástandi lýst yfir i Moskva. Gagnbyltingarmeim vilja semja við Maximalista, en krefjast þess að þeir gangi þeim þá algerlcga á vald. Meðlimir stjórnarinnar liafa verið hneptir i varðhald í sendiherrabústað Þjóðverja í Moskva. Áliiaup ítala hjá Asiago magnast. Deila er risin milli Tyrkja og Búlgara út af Dobrudja Merkileg friðargrein er birt i þýska blaðinu „Vossische Zeituug“ og er þess þar krafist að friðarsamgingunum í Brest- Litowsk verðí kollvarpað, að Belgía verði endurreist og að þýski lierinn vevði fluttur burt úr Frakklandi en Þjóðverjar fái aftur nýlendur sínar. Það er álitið að greinin sé birt í samráði við stjórnina (utanríkisráðh. Kúhlmann).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.