Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 1
íiiisíqjiSi'i 02 eigasná* UKBB uðum SÍMI 117 Afgreiðsla 1 ABiLSTRÆTI 14 SIMl 400 8. 6rg. Fostadagimn 11 október 1918 277. tbl. 1. s. 1. Bestu knattspyrnuiélög Islands Fram og Víkingur keppa sunnudaginn 13. okt. lsl. 4. e. h á íþróttavellinum fe einastl ok nestl liappleíls nr ársins. Flýtið ykkur að ná í aðgöngumiða ú sunnudaginn. Upplag aðeins 6000 x. ss. 1; Víkingar! Æfmg i kvöld kl. 6 i o o F\ 10010119. GAMLA BIO Gnli djöínllinn. Afarepennaudi ogáhrifamik- ill sjónleikur í fjórum þátt- um, um hið dularfulla hvarf miljónamæriugsins Camei ons. Myndin er Jeikin af ágætum ameriskum leikurum rneðal kínverjabúa í New-York, sem geia myndina einstaka í sinni röð. Kanel Pipar Allehaande fæst í verzl. KAUPANGI. Vegna TörnnpptalBÍngar verður umboðsverslun mín lokuð laugardaginn 12. þ. m. J. Aall-Hansen. Símskeyti Irá fréttaritara Vísis. Khöfn 10. okt. Cambrai tekin. Frá London er símað, að banda- mcnn hafi telciö Cambrai og 8000 fanga. Stjórnarskifti í Tyrklandi. ' j Frá Constantínópel er simaö, aö s'tjórnarskifti séu oröin þar. Nýi stórvesírinn heitir Tewfik pasha og er vinvcittur Bretum. Hermála- ráöherra varö Jzzct pasha í staö Envers. Bey. Litla-Asía vill semja sérfrið. Frá London er sivnaö aö nefnd manna bafi veriö send frá Litlu- Asíu til ]>ess aö byrja friöarsamn- inga viö bandamenn. Loftskeyti. / Sókn bandanianna. Paris 10. okt. í nótt héldu Frakkar áfram aö elta l'jóöverja fýrir austan St. Quentin. Frakkar liafa tekiö Autri- court-slíógana og eru komnir fram hjá Beautreux og Fontaine-notre- dame. Fyrir noröan Aisne geröu Frakkar harba hrvö aö óvinunum og tóku Croix-sans-téte-sléttuna og þar fyrir austavi lrafa þeir fariö yfir Aisne-skurðinn. í Campagne hafa veriö gerö skæö áhlatvp og ná'ðu Frakkar Liry á sitt vald og tóku vnarga fanga. Fyrir austan Meuse héldu i Bandarvkjavnenn sókn sinni áfravn, j þrátt fyrir enduvtekin áköf gagn- í áhlawp Þjóöverja og komust alt aö vvtjöörum St. lMary ab sunnan og , inn í Chauvne-skógana. Fyrir vest- an Meuse áttu ]>cir v höggi viö : nýkomnar hersveitir (ivinanna og | rvvfu varnarlínu þeirra vnilli Ctvnel ; og Rovnagvie. í Argonne-skógunum náðu þeir á sitt vald þýöingar- ...... NÝJA BIO Skrifarinn hin óviðjafnanlega alþekta ágæta mynd, verður enn sýnd nokkur kvöld. B Engin mynd hefir hlotið jat'n mikið lot' sem SkTÍfarinn. ■ Dansskóli Reykjaviknr. Æfing í kvöld kl. 9 í Bárunni. Nokkrir geta enn komi t að. mikluvn hæöum fyrir sunnan Mar- eo. Yfir 2000 fangar teknir. París 11. okt. j gær veittu Frakkar Þjóöverj- unv envi eftirför 'iyrir austan St. Quentin og áttu sífelt i höggi viö afturliö þeirra, sevn veitti talsvert viönátn. Plafa Frakkar vvöa sótt fratn utn 6 kílómetra og flvvtt her- liríuna austur fyrir Saiboncourt, aö Bernoville, austur fyrir Montigny- , sur Arvonaise og Bernot. Þeir hafa tekiö mörg þorp, t. d. Fienlaine, Neuvillette, Regnv, Chatillon-sur- Oise og Thenelles. Á vígstöðvvvn- uni þar fyrir sunnan hafa þeir einnig sótt fvam og tekiö ýms ]>orp. Berlín 10. okt. Á Cambrai og St. Qvventin-víg- stöövunum hörfuöu Þjóöverjar í I nýjar stöövar. Canvbrai var yiir- J gefin. Fyrir austan Cambrai, vnilli Servaillers og hæöanna beggja 1 vegna viö lisnes uröu Þjóöverjar aö hörfa fyrir hrynvagna-áhlaup- * 1 um Breta(?). Beggja vegna viö ■ Römerveginn veittu óvinirnir cft- . irl'ör, en fravnvaröaliöiö varötst ve. | áhlaupum riddaraliös bandnmanna, j sem haföi brynvagna sér til aö- i stoöar, og liörfaöi skreí fyrir , skret’ til nýju stöövanna. Uiu kvöldiö voru óvinirnir austanvert viö líviuna Bertry-—Bysigny—Bo- liaivi. (ööruin áhlaupum bandamanna cr gert lítiö úr og sagt aö þeim lvafi veriö hrundið). Ráðstefnar í Berlín. Berlín, 10. okt. Ludendorf liershöfðingi konv frá aðalherbúðumun í gær, lil uð sitja á ráðstefmi i Berlín. | 1 haldsflolclviii' þýska þingsins i hefir lagt það lil, að fullskipa^ þing vcrði kvatt snman mi þeg- ar, til þess að ræða svar Wilsons Bandaríkjaforseta við friðarboð- um jtjóðverja frá 5. olitóber. Fangaskifti. Berlín, 10. okt. p. 7. okt. konm 500 fangar frá Frakklamli og þar á meðal þýsk- ir menn, sem búsettir voru í Marokk(') þegar ófriðurinn hói'sl og hefir nú ioks tekist að ná þeim úr fangavistinni i Frakk- landi. Frn enn þá miklir erfið- leikar á þessuin fangaskiftum, en af liálfu þýskra stjórnarvalda er alt gert, sem unt er, til að greiða fyrir þeim. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.