Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Rii! kjóri og ei£*«tí;
IASSE  MÖJ.S.EK
SÍMi 117
Afgreiðsia i
ADVLSTRÆTI 14
san 400
8. firg.
Þriðju4agi*H 15 október 1918
281. tbl.
r
Gamla Bio
f-ýnir í kvöid kl. 8'/4
I
Afarfalleg og skemtileg
listamannssaga í 5 þáttum,
listavel leikin. Aðalhlut •
verkið leikur
Clara Kfmball Yonng
fræg og falleg kvikmynda-
stjarna.
P. Bernburg,   Réynir öíslason,
Torfi Sigmiindsson, Þora. Árnason
leika  á .bljóðfæri meðan á
sýningu stendur.
Tölusett sæti bosia 1,60,110,
barnasæti 50 aura.
Sýningin byriar kl. 8%
""1    Islenskar
kartöflur
til sólu í dag á
Njálsgötu 3.
Sími 445.
Á Bakkastig 9
eru teknar til viðgerðar allskon-
ar mótorvélar ásamt gufuvélum
o. fl., einnig saumavélar og hjói-
hestar. Prímushausar eru siltur-
kveiktir og hreinsaðir
á inótorrerk taeði
Gnstaf Garlsson.
Barngóður unglingur
frá  góðu heimili,  óskast fyrri-
hluta dags til að gæta barna.
Upplýsingar í Laufási.
* Alveg nýr yíirfrakbi til
sölu hjá
H. Andersen & Sön.

Friður nálgast.
Þjóðverjar ganga að ollnrn skil-
yrðum Wilsons.
Símskeyii frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 13. okt.
pjóðverjar hafa svarað Wil-
son Bándárikjaforseta og er
svarið á þá leið, að:
pjóðverjar ganga að öllum
friðarskihnálum þeim, er Wil-
son bar fram i þingræoíú sinni 8.
janúár og síðari ræðum. Að eins
vilja þeir rœðá itaríégar ýmis-
legt er við kemur framkvæmd
friðarsainninganna ög vonast til
þess, að allar bandamannaþjóð-
irnar f'allist á friðarskilyrði Wil-
sons.
Miðveldin eru i'ús lil þess að
yfirgefa hcrtekin íönd óg fa'ra
fram á það að Bandaríkjaforseti
fcli alþjóðanefnd að gera nauð-
synlegan undirbúning undir
friðarráðstefnu.
Loks er því lýsl yfir af' þýsku
stjórninni, að húu beri ábyrgð
á l'riðarumleitununum með
stuðningi meiri hluta þingsins og
að kanslarinn hafi talað í nafni
stjórnarínnar og þjóðarinnar.
Svarið er undirritað af dr. Solf
utanrikisráðherru.
Frá Wicn er símað að stungið
sje upp á því, að miðveldin dragi
her sinn til landamæra sinna úr
herteknuin löndiun, en að
bandamenn haldi kyrru fyrir í
núverandi vigslöðvum sínum, en
meðan á samniiigum standi,
verði IloUendingum og öðrum
hiutlausum þjóðum l'alið að lála
Iier gætá þess svæðis, sem aull
yerður í mitti.
Réuler fréttaslofa segir að
pjóðvcrjar haf'i yf'irgefið Fland-
ernsfrönd.
«"   NÝJÁ  BI0
Kamelía-frúin
Sjónleiknr í 5 þáttum eitir hinní heimsfrægu
skáldsögn ALEXANÐERS DUMAS Kamelíu-Frnin, sem
nm. allan hinn mentaða heim hefir hlotiö einróma
lof og ástsæld. Leikrit þetta var leikið hér fyrir
nokkrnm árnm.
Aðalhlntverkið leiknr hin heimsfræga gnllfagra
italska lefkkona:
Franeeska Bertini
Theódór Árnason spilar á fiölu undir sýningum
Sýningar byrja kl. háii níu.
Pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir kl. 81+.
Friðsamleg stjórnarbylting í
Austurríki.
Khöfn 13. okt.
„Times" segir í'rá þvi, að frið-
samleg stjórnarbylting sé að fara
fram í Austurriki og keisarinn
að missa vald sitt í hendur
ílokksstjórnánna.
Friðarskilmálar Vilsons.
Friðarskilyrði þau, sem Wil-
son Bandarikjaforseti bar fram
í ræðu sinni 8. janúar eru þessi:
1.  Eftir að friður er saminn
skulu allir ríkjasamningar, er
varða alþjóðaheill birtir.
2.  Algert siglingafrelsi i'yrir
allar þjóðir i l'riði .og ófriði,
ncma alþjóðasamþykki komi til.
3.  Algerl viðskií'tafrelsi fyrir
allar þjóðir.
•1. Trvggingar skulu settár
fyrir þvi, að herbunaður minki.
5. óhlufaræg lausn á nýlendu-
kröi'um með tilliti til þjóða.
þeirra, sem nýlendurnar byggja.
(5. llerlekin héruð Rússlands
skulu lálin laus og stuti að
i'rjálsri frarnþröun þess.
7. Belgía verði endnrreist.
8. Híð herlekna svæði Frakk-í
lands látið af hendi og skulu
l'jóðverjar endurreisa það og
auk þess lála Eísass Lothringeri
af Iiendi við Frakka*
!). pjpðerni ráði landamærum
ílalíu.
10. pjóðirnar í Auslurríki og
Uhgverjalandi l'ái sjálf'sljórn.
11.   Rúmeniu, Serbíu og
ÍÍónteriégro sé skilað aftur og
Serbía fái aðgang að hafi.
12. Tyrkir fái tryggingu í'yrir
sjálfstæði í hinum tyrkneska
hluta ríkisins, en aðrar þjóðir,
sem þeim liafa lotið, fái ti-ygg-
ingu fyrir lifi sinu og frjálsri
framþróun.     Dardanellasund
verði opið allra þjóða skipum á
öllum timum undir alþjóðaeftir-
liti.
13. Sjálfslætt pólskt ríki skal
stof'nað og ná yfir þau lönd, sem
Pólverjar byggja.
11. Mynda skal alþjóðabanda-
lag, sem tryggi stjórnarfarslegt
og ef'nahagslegt sjálfstæði, allra
þj(')ða, stórra og smárra.
Unöirtektirnar.
Úr loftskeytum.
Undirtektir miðveldaþjóðanna.
Berlin 11. okt.
Svari pjóðverja hefir verið á-
gæílega tekið af bandarnönnuni
pjóð'verja og hlullausum þjóð-
um.
Bretar tortryggja pjóðverja.
Vilja fá kafbátaiiotánn í pant.
Horsea II. okt.
í uinræðum breskra bla'oa um
svar pjóðVerja kemur yi'iiieitl
megri lorlrygni l'ram.
]>ví er haldið fram, að þar sem
vopnahlé sé eingöngu hernaðar-
ráostöfun, þá verði Föeh yfir-
hershöfo'ingi að ráo'a öllu um
það.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4