Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Eitsiféri eg eig*«i&
aii: m'C Érkcá
B&l 117
Aígreiðsl* 1
AB4LSTRÆTI 14
SIMl 100
8. én.
SannndsgÍHn 17 ndvember 1918
80á tbl.
Ófriðadok.
Vopnanlé samið.
Stjórnarbylting í Þýskalandi.
Þau stórtíðindi hafa nú gerst,
aö Þjóðverjar hafa samið
vopnahlé við bahdamenn og með
þvi má í raun og veru telja, að
ófriðnum sé lokið, en þegar
vopnahléð var samið hafði hann
staðið yfir í 4 ar og rúœa þrjá
mánuði.
Vopnahléð var samið 11. nóv-
ember og eru óljóear fregnir af
því, hvernig þeir samningar
komuet í kring. Sagt var frá
þvi i loftskeytumí aíðasta blaði,
að bandamenn hefðu ákveðið
vopnahlésskilyrðin, og var, það
þegar tilkynt Þjóðverjum og
Fceh, yfirhershöfðingja banda-
manna, falið að semja við þá.
í ensku loftskeyti frá 7. nóv.
var sagt frá því, að sendimenn
Þjóðverja væru komnir til aðal-
herbúða bandamanna í Frakk-
landi, til að semja um vopna-
hléð. Meðal þeirra sendimanna
Þjóðverja var von Hintsse, fyrv.
utanrikisráðherra, s& sem við tók
a£ Ktiblmann i sumar. En næstu
daga fengu blöðin engin loft-
skeyti og fréttist ekkert af samn-
ingunum fyr en þ. 11. að sagt
var frá þvi í frönsku loftskeyti,
að tilkynt hefði verið í París þá
um morguninn kl. 11?J að vopna-
hlé væri komið á.
Helst er svo að sjá, sem gamla
síjórnin þýska hafi ekki viljað
ganga að vopnahlésskilmálunum,
því að jafnframt þessu hefír orð-
ið stjórnarbylting í Þýskalandi,
keisarinn hefir hröklast frá völd-
um eg flúið til Hollands, en jafn-
aðarmannaöokkurinn tekiðstjórn-
ina í sinar hendur og myndað
nýtt ráðuneyti og sú stjórn hefir
nndirskrifað vopnabléáskilmál-
ana.
Engin veruleg mótspyrna virð-
iot þó bafa verið gegn stjórnar-
byltingunni, og hershöfðingjareru
þeir sömu og áður, nema ríkís-
erfinginn, sem sagt er að hafi
fiúið til Hollands. Etói fiégUr
fregnir biriet út frá Hollandi um
Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að minn
hjartkæri eiginmaður, Jóhannes Magnússon, andaðist á heim-
ili sínu, Bræðraborgarstíg 15 Rvk, miðvikudaginn 6. þ. m.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Ðöróthea Þórarinsdóttir.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnuœ, að konan
mín elskuleg, Stefania A. V, Guðmundsdóttir, andaðist á
heimili okkar 6. þ. m.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Páíl H. Gíslason.   —
að  hann  hafi verið myrtur, en
þær  fregnir  hafa verið  bornar
til baka.  Yfirherstjórnin er enn
í höudum Hindenburgs og sam-
heldni hers og þjóðar virðist að
öllu leyti  í  besta lagi, þó að
stjórnarbyltingin breiðst óðfluga
út um alt rikið og þjóðhöfðingj-
ar fle?tra eða allra sambandsrík}-
anna  hafi orðið að hrökíast frá
i
völdum, eins og keisarinn sjálf-
ur.  Annars eru fregnir af inn-
anlandsástandinu  í  Þýskalandi
óljósar, en loftskeyti hafa engin
borist hingað þaðan, siðan stjórn-
arbyltingin  hófst,  nema örstutt
tilkynning  frá  hermanna-  og
verkamannaráðinu þýska, um að
það hati tekið rekstur loítskeyta-
stöðvarinnar  í  Nauen  í  sinar
hendur.   Væntanlega  er  sama
að segja um aðrar skeytastöðvar.
Vopnahiésskilmálarnir.
Engar greinilegar fregnir eru
enn komnar hingað um vopna-
hlésskilmálana. í Joítskeytum,
sem blöðin haía íengið, haia þeir
ekki verið birtir í heild, ec í
þeim er sagt frá því, að þýski
herinn eigi ekki aðeins að verða
á burtu úr Frakklandi og Belg-
ia, heldur fara alla leið austur
íyrir B,n, en her bandamanna
að fá ö!l uniráð yfir landjnuþar
fyrir vestan. Aðrar fregnir, eem
Vísir veit ekki umheimiidir fyr-
ir, herma, að Þjóðverjar eigi að
lita  af  henoi  EOOO stórar fall-
byssur, allmikið að vólbyssum
og öðrum hergögnum, 10C00
bifreiðar, 3000 flugvélar, og af-
henda bandamönnum 100 kaf-
báta og afvopna þriðjung flot-
ans undir umsjón bandamanna.
Friðarsamningarnir við Rússa
og Rúmena falla úr gildi.
Bandamenn virðast ekki hafa
krafist þess, að þýski herinn yrði
afvopnaður. Þeir munu telja
það nægilega trygt með þessu,
að Þjóðverjar hefji ekki óírið á
ný, enda yrði þá barisfc i þeirra
landi og bandamenn h&fa Rín-
arlöndin að veði fyrir því, að
friðarskilmáíunum verði fullnægt.
Friðarskilmálarnir.
Á ráðstefnu bandamanna í
París, sem setin var af f ulltrauni
ítala, Frakka, Breta og Banda-
ríkjamanna, hefir náðst samkomu-
lag um friðarskilmálana. Hafa
bandamenn allir fallist á friðar-
skilmála Wilsons Bandaríkjafor-
seta, sem hann hefir kveðið upp
i ræðum sínum. Þo hefir það
verið álitið nauðsynlegt, að hnýta
tveim, ekki óverulegum athuga-
semdum eða skýringum aftan við
þá 'skilmála, til þess að ekki verði
um deilt eítirá, hvernig þá bari
að skilja.
Wilson hafði gert kröfu um
algert „frelsi á hafinn", en stjórnir
bandamanna láta jþess getið, að
þetta hugtak hafi verið þýtt á
ýmsa  vegu, sem  þeir geti ekki
Bökhaldari.
Ungur maður, með gott fulln-
aðarpróf frá Verslunarskólanum,
og siðan 5 missira æfingu í versl-
unar- og skrifstofustörfum, ósk-
ar eftir atvinnu á skrifstofu sem
fyrst. Ágæt meðmæli 'til sýnis.
Tilboð merkt „Tvöfalt bókhald"
móttekur afgreiðsJan.
fallist á, og áskilja sér því fult
frelsi rtil að skýra það eins og
þeim sýnist, þegar til friðarsamn-
inga kemur.
Ennfremur hefir bandamönn-
um þótt þörf á að skýra nánar
við hvað sé átt með kröfu
Wilsons- um, að Þjóðverjar skuli
verðaburt úr herteknum löndum,
gefa þeim fult freisi og endur-
endurreisa þau. Þetta friðarskil-
yrði' Wilsons skilja stjórnirbanda-
manna þannig, að Þjóðverjar eigi
að greiöa fullar bætur fyrir alt
tjón, sem unnið Jiefir verið borg-
urum í 'löndum bandamanna, á
eigum þenra. lífi eða limum (for
all damage done to oivilian po-
pulation of allies and their pro-
perty), hvort sem það hefir orðið
fyrir árásir Þjóðverja á landi, sjó
eða i ioíti.
Wilson forseti hefir lýst því
yfir, að hann leggi einnig þenn-
an skilning í þetta friðarskilyrði
sitt, og vírðist það þ<5, þannig
skilið, ekki. aðeins~geta néð til
skaðabóta fyrir þann usla, sem
Þjóðverjar hafa gert í hertekn-
nni löndum. heldur fyrir allar
skemdir, sem orðið hafa af völd-
um Þjóðverja á eignum eínstakra
manna, búsettra hvar sem er i
löndum bandamanna, lífi þeirra
eða limum. Það virðist þa jafn-
vel einnig geta verið ætlun banda-
manna að krefja Þjóðverja um
skaðabætur tfyrir öll kaupskip,
sem kafbátarnir hafa sökt fyrir
þeim, og farma þeirra.
Eiisfilð »i$i veigarfæw án
pess aU spyrja' 'K® verð hjá
Alls konar vörurtil
véiabáta og seglskiya
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4