Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						?íítB  55 ö k í. S &
S ii 117
Afgreiðsla 1
AÖ4LSTRÆTÍ 14
SIMl 400
8 ír5-
Mánudagiiss 18 nóveniber 1918
804. tbl.
rnflneiisaii.
Hvernig veikin kom Mngað.
Éins og kunnugt er, þá hefir
inilúensan gengið um alla Norð-
uralfuna í alt sumar og { verið
míðg misjöfn. Fyrstu fregnirnar
af veikinni, 'sem verulega efrir-
tekt vöktu, komu frá Spáni, og
j)vi var veiki'n koiluð „spænska
veikin". Virðist hún hafa verið
mjög skæð þar og ágreiningur
um, hvaða veiki það væri. Það
varð þó niðurstaðan, að um in-
iluensu væri að ræða.
í sumar var veikin vœg í Dan-
mörku og eins á Englandi, en i
Svíþjóð og Noregi allmögnuð.
Veikin barst hingað í sumar, bæði
fra Englandi, með botnvörpung-
um, og frá Danmorku, en breidd-
ist h'tið úl og Iiagaði sér Ijkt þvi
sem frést hafði um aðfarir henn-
ar í þessum tveirii löndtim. Menn
þeir, sem þá iluttu veikina hing-
að, hofðu tlestir veikst á leiðinni
milli landa og voru nær albata, er
bingað kom. T. d. veiktust i einni
ferðinni nær allir farþegar á Botniu,
en, yp.ru alhata er heim kom.
— Það var þvi ekker{ um það
fengist hér, þö að engar sóttvarn-
ir væru viðhafðar. Það var á
allra vitocði, að i löndum þeim,
sem veikin kom frá, var hún tal-
in svo v,æg, að engra ráðstafana
áleist þðrf þar, til að heffa út-
breiðslu hennar. Þó var þá vik-
ið að því hér i blaðinu, að brýn
þörj væri á þvi, að stpngt eftir-
lit væri haft með skipum, sem
hingað kæmu frá úllönduni, vegna
sótta, sem með þeim gætu horist
til landsins.
Influensan, sem núgeysar hér,
má í raun og veru heita alt önn-
ur veiki en sú, sem hér var í
sumar, hvort sem það er af þyí,
að sóttkveikjan sé magnaðri eða
mótstöðuafl manna minna vegna
loftslagsbreytinga o. þ. h. — Og
allir vita, að veikin hefir horist
hingað á ný. llún kom hingað
með Botníu síðast frá Kaupmanna-
höfn og menn vissu það fyrir,
eða máttu vita það, að bún mundi
nú verða miklu skæðari en áður,
Það hefði nú ált að mega ætlast
til þess, að heilbrigðisstjórn lands-
ins  hefði  haft stöðugar gælur á
Hérmeð tiikynnist að konan mín, Lára E. Loftsdóttir
og barn mitt Katrín Guðríður, önduðust að heimili sínu,
Gtrettisg. 55 B., 11. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ólafur Jóhansson.
Hér með tilkynnist, að maðnrinn minn, Sigfás Bergmann
kaupmaður andaðist að beimili sínu í morgun.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Hafnarfirði 9. nóv. 1918.
Þorbjörg Bergmann.
í>að tilkynnist hér iteð vinnum og vandamönnum, að
bona mín elskuleg, Elín H. Magnúsdóttir, andaðist á heimili
okkar, Hverfisgötu 6-2, þ. 14. þ. m.
Jarðarförin verður,ákveðin síðar;
St. Kristinsson.
Hor to ergi
fyrir 2 einhleypa karhnenn, ósk-
ast til leigu á góðmn stað í
bænum, nú þegar. Þarí að vera
með góðum húsgögnum.  A.v.á.
þvi, hverra sótta gæti verið von
hingað. Hún hefði getað gert
það með þvi að vera sér úti um
skýrslur um farsóttir í þéim Jönd-
um. sem samgöngur eru við héð-
an. Og á þessum tímum, þegar
svo að segja allra drepsótta get-
ur verið von, var það tvimæla-
laus skylda hennar, En það verð-
ur þó að eíast um að hún hafi
gert nokkuð í þá átt. Það er
því engin afsökun, þó 'að reynt
sé að'vérja aðgerðaleysið með
þvi, að menn hafi ekki vitafr ánn-
að en að hér væri um að ræða
nákvæmlega sömu veikina sem
hér var áður. En þó að hlútaff-
eigandi ¦ stjórnarvöld haii engrá
sjálfstæðra upplýsinga ailað sér
um veikina áður en hún fluttist
hingað með Botníu 'i október, þá
hlutu þau þó að vita, að veikiu
var þá orðrn miklu ska:ðari i
Kaupmannahöfn en áður. Það
var auðráðið af simskeyti því frá
Kböfn, sem birtist i blöðunuin 18.
október, dagsett 17. okf., á þrssa
leið:
Iniluensan er tekin að bv Ið-
ast út aftnr og er nú ínjög
mögnu5.  ÖU  sjiílírabús íull
og íneira  en  þ'að.    Margir
nienií dánir.
Þegar þetta skeyti birtist hér,
var Botnia ékki komiri hirtgað.
Það var nægur tími til að gera
nauðsynlegar ráðstafanir fil sótt-
varna, því að Botnia kom ekki
hingað fyr en þreniur dögum
síðar.
Botnía kom og irieð henni einn
influensusjúklingur. Héraðslækri-
irinn ;skoðaði sjúklinginn og leit-
aði úrskurðar forsætisráðherra og
Jandlæknis um hvað gera skyldi,
tn úrskuðuritin var á þá leið, að
veikin skyldi látin leika lausum
hala, vegna þess að hún vœri
áður komin hivgað.
Því verður ekki neitað, að nafn-
ið á veikinni var ]^að sama, en
reynslan ht'fir sýnt, að að öðru
leyti var veikin i raun og veru
alt önnur. Og fregnirnar. sem af
henni höfðu horist frá Kauj)manua-
höfn, hefðu ált að nægja til þess
fyrir fram, að sannfæra stjórnar-
völdin um, að alvara mundi vera
á ferðtnn. En þau vildu ekki
sannfærast.
Nú liðu nokkrir dagar og þ.
25. október  birtist enn símskeyti
Hér með tilkynnisr, að okk-
ar bjartkæri bróðir, Gruðbjai t-
ur Stefánsson, frá Stykkis-
bolmi, andaðist hér i bæn-.
um, þann 16. þ. m. '
Systitr hins látna.
Hér með tilkynnist að dótt-
ir okkftr, Guðrán Þorvalds-
dóttirog maðurhennarBryöj
ólfurKarlBrynjólfsson, Berg-
!| staðastræti 33 B eru látin.
Sólrún Jónsdóttir,
Þorvaldur Árnason.
Tapast
hefir 10. þ. m. r auð skj ótt-
ur vagnhestur, ný járnað-
aður. Mark: bnifsbrágð framan
bægra.
Sá., er kynni að verða hestsins
var, geri svo vei að tilkynna það
Guðmundi Ólafs, Nýjabæ á Sel-
tjarnarne8i.
frú Khöfn um veikiná. Þáð vat
dagselt 24. október og var á
þessa leið:
Iniiuensan hér er bin skteð-
ásta pest seut komið hettr sið-
an 1863. Öllum skeintistöðum^
skólum og háskóia hefir verið
lokað ög allar saiukonmr bann-
aðar.
Siðan kom fregn um að 1400Ö
nianns helðu tekið veikina i:Khöfn
á einni viku og 90 manns dáið
ur lungnabólgu á sama' tima.
Hér höfðu þessar fregnir engin
áhrif. Allir vissu a,S hér var
kontin sama veikin, sem geysaði
i Khöfn, eu stjórnarvöldin hreyfðu
eltKi hönd eða fót til að fálrna
úlbreiðslu hennar.   Urskurðurinn
Ssapið -tigi voiðaríseri án
.^ess að spyija aui verð iajá
A1 i s k o u a r v ö r u r tjl
véiabáta og segiskipa
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4