Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						RiU^éri eg eigaaái
UE9B HÖLLKft
mtsa m
Afgrciðsla i
AB&LSTKÆTl 1«
SIMi 100
8. £i-g.
MiðviknéagistB 20 nóvemfeer 11918
806. tbl.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöftí 18. nóv.
Iaflaeusan er mjög mikið að
réna. Á fimtudaginn voru opn-
aðir aftur allir opinberir skemti-
staðir o. s. frv.
Deuntser, fyrsti forsætisráðherra
vinstrimanna, er látinn.
íslandsmálanefnd danskaþings-
ins, sem i eru 15 menn, gerði i
dag fyrirspurn til sfrjórnarinnar
út af hinum ægilegu fregnum af
infiuensunni í Beykjavik, sem
vakið hefir áhyggju mikla.
Þýska stjórnin hefir viðurkent
sjálfsákvörðunarrétt Norður-Slés-
vikur.
Vopnabléið.
Bandamenn taka Helgoland.
í opinberri tllkyuuiugu frá
bresku stjóminni er skýrt nánar
frá vopnahlésskilmálunum enáð-
ur hefir verið gert í skeytum,
sem hingað hafa borist.
Þar er sagt, að bandamenn
hafi éskilið sór rótt tij að setjast
að í Helgolandi og hafa það sem
tryggingu fyrir því, að vopna-
hlésskilyrðin verði haldin. 30 þús-
vélbyssur eiga Þjóðverjar að af-
henda bandamönnum og «11«
kuíbátu sina, 6 brynvarin
beitiskip, 10 bryndreka, 8 iétt,
vopnuð beitiskip og 60 tundur-
spilla og önnur smærri skip eiga
Þjóðverjar að afvopna.
Járnbrautir i Elsass-Lothringen
eiga Þjóðverjar að afhenda og
verða þaðan með her sinn og úr
öðrum héruðum fyrir vestan Eín
innau 16[ daga frá þvi vopna-
hléið var samið.
Öllum vopnahlésskilmélunum
skal fullnægt innan 36 daga.
Bandamenn heita því, að sjá
miðveldaþjóðunura fyrir matvæl-
JtEa&plð eigi veiðarfæri án
besa að spyrja um verð hjá
Jarðarför Sveins sál Þórðarsouar fer fram frá dómkirkj-
unni, fimtudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. m.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristin Þorkelsdóttir.
KM
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðar-
för litla drengsins okkar, Arnórs, fer fram frá heimiii okk-
ar, Bankastræti 10, fimtudaginu 21. þ. m. kl. 11.
Guðrún Jónsdóttir.     Björn Arnórsson.
Hér með tilkynnist viuum og, vandamönnnm, að okkar
elskuieg móðir og tengdamóðir, Kristin Magnúsdóttir, and-
aðist að heimili okkar, Skólavörðnstíg 25, miðyikudag 13.
þ. m.  Jarðarförin verður ákveðin siðar.
Halldóra Þórarinsdóttir.     Andrós Andsésson,
(¦Juðrún Hákonardóttir.     Magnus Þórarinsson.
um og ætla bráðlega að halda
ráðstefnu um, hvernig fram úr
matvælaskorti þeirra verði ráðið.
Loftskeyti.
London 18. nóv.
Fnndnr breskra og þýskra
flotaforingja.
Á föstudagskvöldið kom Hugo
von Meurer, þýskur yfirflotafor-
ingi á fund Davíðs Beatty, yfir-
flotaforingja Breta, á skipi hans
Queen Elizabetb. í för með
von Meurer voru 4 þýskir 8}ó-
liðsforingjar og voru þeir fluttir
frá þýska herskipinu „Königs-
berg" á breska tundurspillinum
„Oak", sem meðal breska sjóhðs-
ins er kallaður „tundurspillir
Beattys". Sátu þeir Beatty og
Meurer á fundi í herbergi Beat-
tys þangað til langt var iiðið á
nótt. Siðan hófst ráðstefnan aft-
ur fyrir hádegi á laugardag og
var ekki lokið fyr en um kl. 6.
Beatty sat við borðsendann,
að baki hans var mynd af Nel-
son en fyrir framan hunn dálít-
ið Ijónslikan, sem hann hefir lat-
ið gera til minningar um for-
ingjaskip sitt „Lion", sem hann
var á meðan haun var flotafor-
ingi orustuskipaflotadeildarinnar.
(Á fundi þessum hefir vænt-
anlega verið rætt um framkvæmd
vopnahlésskilmálanna að því er
snertir flotann, afhendinguHelgo-
lands o. s. frv.)
Frá vigvellinum.
Her bandamanna hefir nú haf-
ið för sina til Rínar, samkvæmt
VAntiahlésskiimálunum.
list er við því, að her Frakka
komi tíl Metz og Strassborgar á
morgun, ef hann er ekki þegar
kominn þangað.
Bandaríkjaii3rinn hóf för sína
Píemma í gærinorgun. Fyrsti
og fjórði her Breta halda'og aust-
ur á bóginn.
Keisarinn og ætimenn hans.
Þýskalandskeisari, sem nú hef-
ir sagt af sér, ætlar að fara heim
aftur frá Hollandi, vegna óeirða
þar í landi, og „Lokal Auzeiger"
telur það liklegast, að honum
verði leyft það. Sagt er að laun
keisarans muni verða greidd til
þess tima  er hann sagði af sér.
Eikiserfinginn þýski erí Þýska-
landi og dvelur í Cecilienhof.
Eidel Friedrich prins hefir op-
inberlega skorað á félaga sina
í setuliðinu í Potsdam, að ganga
í þjónustu nýju stjórnarinnar.
Þingkosningar
i Bretlandi 14. desember.
í opinberri tilkynningu bresku
stjórnarinnar er skýrt frá því, að
þingkosningar eigi fram að fara
í Bretlandi 14. desember.
J?ingið verður leyst upp nú i
vikunní og hefir verkamanna-
fiokkurinn ákveðið að láta fnll-
trúa >ína ganga úr stjórninni
um leið og þingi verður slitið.
Sagt hefir verið að verkamenn
ætli sér að faafa menn i kjöri í
miklu fleiri kjördæmum en áður
og berjast tif valda við kosning-
ainar.
Héraðsiæknirinn,
Jón Hj. Sigurðsson hefir beðið
Vísi að leiðrétta ónákvæmni
nokkra, sem var í blaðinu ifyrrad.
i frásögninn um komu influens-
unnar hingað. Hann kveðst hafa
borið það undir landlækni ein-
an, en ekki forsætisráðherra, hvort
Botnia skyldi sóttkvíuð, er hún
kom hingað í október, og gert
það áður en skipið var komið
inn á höfnina. Daginn eftir korn
Willemoes frá Ameriku með
skipshöfnint veika. Þá náði hór-
aðslæknirinn ekki til landlæknis
og bar það þess vegna undir for-
sætisráðherra, hvort það skip
skyldi sett í sóttkví. Ráðherr-
ann hafði visað málinu til land-
læknis og voru allar samgöngnr
bannaðar við 'skipið, þangað til
svar hans var fengið.
Alls bonar vörurtil
»  vélabáta og seglskipa
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4