Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Ritets*ri sg *>e»Kái
., ív & t b ö i> % s a
S4 jW'  'ti'í
Afgreiðala i
AB4LSTRÆT1 1*
SIMl 400
*>  4rg.
Miðvikttá&ghm 4  des«mfe«r 1918
320. tbl.
6AMLA  BÍÓ  EæssaasBKfflBSBKseaj
.Astarsaga Elsu
Skeuitilegur og vel leikinn sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af
ágætum ameriskum leikurum. — Aðalhlutverkið leikur.
m
Mary Miles Minter.
°§? toyrjar lil. O.
Hvít tófhskinn kaupir Herlnf Clansen Hótel ísland
Hjartans þakklœti mitt, barna minna og annara vanda-
manna fyrir gýnda hluttekning við fráfall og jarðarför kon-
unnar minnar, Guðrúiiar Jónsdóttur.
Kristbjörn Einarsson,
öllum þeim, sem sýndu okkur kœrleika og hluttekningu
við fráfall og jarðarför fósturbróður okkar, Valdimars Er-
lendssonar frá Hólum, þökkum við af alhuga.
Lilja Ólafsdóttir.  Guðm ólafsson.
Jarðarför konunnar minnar, Kristinar Brynjólfsdóttur,
sem andaðist 19. f. m., fer fram frá dómkirkjunni fimtudag-
inn 5. þ. m. og hefBt með búskveðju kl. 2. e. h. að heim-
ili okkar, Grettisgötu 20 A.
Kjartan K]artansson.
^WI
Jaröarför móður minuar, Guðrúnar Halljórsdóttu'-, fer
fram fimtudaginn 5. þ. m. Hefst með húskveðju kl. l1.^ frá
Njálsg. 52.                    Halldór Högnason.
Öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu hluttekning og
heiðruðu átför móður okkar og tengdamóður, Kristínar Magn-
usdóttur, vottum við okkar ianilegasta þakkldpti.
Ealldóra Þórarinsdóttir.  Andrés Andrésson.
Guðrún Hákonardóttir.  Magnús Þórarinssoa.
(Hornuhg og Möllerl lítið
tækifærisverði
Piano
notaB, vil eg selja nú þegar með
Loftskeyti.
London 3. des.
Kosningar í Þýskalandí.
]?að hefir verið ákveðið, að
aimennar kosningar tilþjóðfund-
ar í Þýskalandi skuli fara fram
16. febrúar, ef sambandsráð her-
manna- og verkmannaráðanna
samþykkir það.
Eisass Lothringen
sameinað Frakklandí.
Forseti Frakka heldur opin-
beriega „innreiö" sína í FJsass-
Lothringen þ. 7. des., ásamt
Clemenceau forsætisráðherra og
öðrum ráðherrum og fulltrúum
annara Btjórnarvalda. Nsasta
dag fer fram hátiðleg athötn
i Metz og helgaður sigur banda-
manna, en á mánudaginn verð-
haldið til Sirassborgar. 10. des-
ember heldur forsetinn tiIColm-
ar og Miilhausen og frá þeim
degi veröur Elsass Lothringen
talið sameinað Frakklandi.
Ástandið í Þýskalandi.
Her Bandaríkjamanna er kom-
inn til Trevers (i Þýskalándi) og
varhonum tekið þar með „iakaldri
þögn" af ibuunum. Lögreglulið
hermanna- og verkmannaráðsins
gekk fylktu liði um göturnar og
sneri byssuhlaupunum til jaiðar.
Fréttaritari „Times", sem var
í för með hernum, segir að íbú-
arnir hafi verið vel á sig komn-
ir og ekki sjáanlegt á þeim, að
þeir hafi liðið skort á neinu.
Hann segir, að matvæli séu þar
í r.kara mæli en í Liixemburg
og viða i Frnkklandi.
London 4. dee,
Skaðabótakróíur Belga.
Neínd sú, sem falið hefir ver-
ið að meta tjón það, sem þýski
herinn hefir valdið í Beigíu, hef-
ir litið uppi, að það muni nema
6560 miijónum franka. Þar með
eru taldar vélar og hráefni, sem
Þjóðverjar hai'a tekið.
1 £tia Bandamenn að leggfa
Þýskaland nndir sig?
Frá Berlín er símað, að Foch
marskálkur haíi afhent vopna-
hléssamninganefndinni    þýsku
NÝJA BÍ0
Æfllýsing
Lloyd Georges
Fræðandi  og  skemtileg
mynd.semallir verða að sjá.
Mynd 'þessi  hefir hlotið
einróma  lof [hvarvetna  á
"Bretlandi eins>g£skýrt hef-
£ir venð frá áður|hér i blöð-
unum|
Nirfillinn og kona hans.
Sjónleikur í 2 þáttum,
leikinn af ágætum leikend-
um  og sérstaklega vel it-
bunar sýningar.

nýja úrslitakosti og að hann
krefjist þess nú, að Þjó&verjar
innan ákveðins tíma afhendi all-
ar bestu og sterkustu ieimreiðar
sínar.
Erzberger aftekur þetta með
öllu og hefir krafiet frests. En
frestur sá, sem Foeh hafði ákveð-
ið, var á enda 2. desember kL
10 árdegis, en engar fregnir háfa
borist um úrelitin.
Mörg þýsk blöð, og þar á með-
aJ „Voiwaerts", halda því fram,
að bandamenn ætli að leggja
Þýskaland undir sig. „Vorwaerts"
segir: „Það er fyrir löngu kunn-
ugt orðið, að Foch marskálkur
hefir staðráðið að bætta ekki fyr
en hann er kominn tál Berlínar.
-»Ef til vill ætlar hann nú að
koma þeirri fyrirætlun sinni í
framkvæmd, að leggja Þýskaland
undir sig. En eins og nú er
komið mun honum veitast það
allerfitt".
Vínarblaðið * Beichspost full-
yrðir að ítaiir satói að hertaka
Vínarborg og senda þangað all-
mikinn her og til ýmsra annara
staða í Austurriki.
Dndirbánings friðarráðstefn-
nnni lokið.
Störfum undirbúnings- friðar-
ráððtefnunnar í Limdónum var
!okið 3. desemláier.
Mannfjöldi mikill samaði^t. sam-
an i Downingstræti þá um morg-
uninn og hylti þá Clemencdau
og Foch marskálk. ítölsku ráð-
herrunum Sonnino og Oriando
var einnig vel fagnað.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4