Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Ritttjári «g eigftBál
JAIISI MÖB.&íSl
A%reiðsls i
A ö 4 L S T R Æ T 1  14
SIMl 400-
h árg.
Föstu&agiBM 6 deseailwr 1918
323, tW.
Gamla Bio
Reiði
Afar spennandi og efnis-
ríkursjónleikur í 3 þáttum
leikinn af hinum ágætu
amerísku leikurum hjá
World Films Corp.
New York.
Lofískeyti.
-  .        London 5. c'es,
Tyrkaeskir  stjórnmálamenn
hneptir i varðhalð
í Þýskala di.
Frahská blaðið „Journal" birt-
ir þá fregn fr á Kónstantínopel,
að Enverpasha, Talaat pasha, Na-
zim pasha, Djemel pasha og j
Chukri bey, sem höfðu leitað sér ¦
hælis i Þýskalandi, hafi verið
hneptir þar í varðbald eífcir kröfu
Tyrkjastjórnar.
Wilson iorseti
lagði af stað frá Ámeríku áleið-
Í8 til Frakkhmd-t í dag.
Her banðamanna
heldur áfram iör sinni inn í
Þýskaland. Breski herinn á 25
enskra mílna svæði áleiðis til
Köln og Bonn, og er búist við
því að hann komist að Rín á
fimta degi hér frá. Aðalstöðvar
hans við og fyrir austan Rín
verða í Köln, Bonjp og Soiingen,
Bandarikjaherinn heldur niður
Moseldalinn áleiðis til Koblenz,
og á ófarnar þangað tæpar 40
enskar mílur. Franski herinn er
kominn yfir landamæri Elsass
Lothringen og he'dur til Mains,
70 enskum mílum austar.
Eignir Breta á vígvellinnm.
Sir Eric Geddes skýiði frá
því í ræðu,. að rikisskuldir Bieta
heíðu verið 700 miljócir punda
íður enn ófiiðirinn hófst, en
hann sagði að eignir þær, sem
Bietar ættu lú i Frakklandi væru
meira vhði. Járnbrautarefni als-
konar ættu þeir þar nægilegt, til
að  leggja af nýju tvær stærstu
Ungfrú Bjarney Engilbertsdóttir.'frá Kænuvík við Patreks-
fjörð, andaðist i Vestmannaeyjum í gær (4. des.)
Þetta tilkkynniat hérmeð vinum hinnar, látnu.
5. deg. 1918.  F. h  fjærstaddra ættingja.
Bjarnveig Guðjónsdóttir Korpúlfsstöðum.
Jarðarför systur okkar, A.rr»<JísQi- ICristjAns-
cLóttwr írá. íiaxxSliollsíStöðuLm, fer fram frá dóm-
kirkjunni, laugardaginn 7. þ. m. kl. 3 síðd.
Ingibjörg KristjáUsdóttir.  Kristján Kristjánsaon.
frá  Eauðkollsstöðum.
150
Alúðar þ&kk til allra þeirra er sýnt hafa hluttekningu
við fráfall og jarðarför dóttur okkar.
'       Gaðrún og Sveinn.

Það  tilkyhnist hérmeð, að aðíaranótt 4, des. 1918, and-
aðist  á  Vífilsataðahælinu, ungfrá Soffia Guðmundsdóttir frá
.  *                     Vinir hinnar látnu.
Jarðarför Jiilíusar G. Eirikssonar frá Fáskrúðsfirði fram-
fer Laugardaginn þ. 7. desember, frá dómkirkjunni ki. 2 siðd.
Páll H. Gíslason.
JarðarJör mannsins míns, Jónaser Þorsteinssonar, verkstjóra,
fer fram frá Fiíkiikjunni, laugard.,7. þ. m. og hefst með hús-
kveðju kl. 11 árd. að heimili okkar, Laugaveg 33;
Guðríður Júlíana Jócsdóttir.
maam

I
H      Jarðarför bkkar elskuðu dóttur, Jórunnar Dagmar Kritt-  B
mundsdóttur, fer fram á íaugardaginn 7. þ. m.  Huskveðjan
hefst kl. l1/^ é. h. á heimiii hinnar látnu, Ingólfsstræti 23.
Guðrún Jónsdóftir.  Kristmundur Guðmundsson.
verður haldið áróðrarbát, stóru tveggjamannafari, X 3E3[^l!l3L—
aTfiLrÖi mánad«ginn 9. þ:'m. kl. 1 e. h.
NÝJA BÍO ^^^
I 1
Efííýslng \
loyd Georges
1
Fræðandi  og  skemtileg
rDyEd,semalHr'verða að sjá.
Niríilliim oa kona hans.
Sjónieikur í 2 þáttum,
Dagiegan kvenmann
vantar suður i Garð.
Uppl. Ránargötu 29 uppi.
járnbrautirnar í Englandi og til
skipaskurða ættu þeir meira efni
en nokkur önnur þjóð í heimi.
London 6. des.
Foch á að siða Þjóðverja.
Marsel Hutin skrifa'r í „Echo
de Paris" um mótmæli þau, sem
berast að úr öllum áttum, gegn
hinni svívirðilegu þrælameðferð
á föngum bandamanna í Þýska^
landi.  Hutin segir:
„Fooh marsk'álki verður vafa«
laust, meðsamþykki ailra stjírna
bandamanna, falið að gera nauð-
synlegar ráðstafanir, til þess að
komið verði í veg fyrir að þessum
glæpaverkum verði haldið áfram"-
Hann segir, að mjög alvai;legir
atburðir haíi orðið þessa dagana.
í fangabúðum í Saxlandi, sog að
stjórnir bandamanna hati ákveð-
ið að taka í taumana með harð-
neskju.
.Óeirðir í Köln.
Svo magnaðar óeiröirurbuíKöln
þ. 3. des.. a'ö velferðarnefnd, senv
skipuíi var þar, ákvaö a'ö bæla þær
hiöiir miskunarlaust me'S vopn'um.
Um kvökliö safnaöist mikill mann-
tjöldi saman niður vi5 höl'nina, en
lögregluliíi og herliö var dPegiö
saman ril aíS tvístra honumog bæla
niíSur frekari cSeiröir. Seinna uht
kvQÍdio fór skríllinn um borgina
og rændi búöjr. Fyrir utan mat-
vælaskrifstofurnar var vélbyssum
miííaíi á múginn og hvarf hann
þaöah liifi skjótastá. En alla nótt-
ina átti lögreglan i smáskærum vi5
uppþotsmenn, 0g ., voru margir- .
menn drepnir og særöir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4