Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						f, ""   Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER.
Sími 117,
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 14.   :
Sími 400.         5
*  Ar«
Laugardaginu 28 desem>«r 1918
342. tbl.
¦   Gamla Bio   ¦¦
LíWeytarái
II.
Aðdáanlega fallegur sjón-
leikur í 4 þáttuni.
£>essi undurfagra tuynd,
sem allir munu dást að,
er einhver sú fegursta
ameriska mynd sem hing-
. ,að 'il benr sésfc.
I
esta
rottneitrið.
nýkomin í <?erslun
Einars Araasonar.
Loftskeyti.
•'*"           London 29. des.
Wilson í London.
Söguiegar samræður áttu
breskir stjórnmálameim við
Wilson forseta i Lundúuum i
gær. Forsætisráðherrann og ut-
anrikisráðherraim voru á fundi
með honum í Btickinghamhöll-
iúni allan morgunhm og eftir há-
degi var fundinum haldið áfram
heima hjá forsætisráðherranum
til kl.^1.'
Mannfjöldí mikill fagnaði
Wilsón forseta á leið hans til
og frá Buckinghamhöllinni.
Forsætisrúðherra pg nýlendu-
ráðhcrra Belga eru komnir til
Lundúna.
Belgíukonungur
hefir komið til Dinant, þar
I  O.  CS-  T.
Fandnr í st MÍNERVU nr. 172
laugardaginn 28. des kl. 81/, stundvÍ6lega.
Duglegan dreng
vanfar til að
Víii út iim bæinn.
Mótorbátur.
6—10  tonna  mótorbátur  með .hæfilega  stórri vél í góðu
standi ó.skast til kaups.         jflL-  "XT.  JSL.
3ÍG>xr& til ssölxx
í Höfnnm með sanugjörnu verði, laus til íbiðar i vor. Lysthafend-
ur snúi sér til Skúla frá SmádðJnm, Ingólfsstrseti 7, og fái upplýs-
ingar og geri samninga, ef samningar gsotu farið fram. Heima kl.
7—8 eftir miðdag.
á 75 aura Iiálft kg., ágæt tegund
fæst  í versl.
IFisii*
Tvo útgerðannenn og vertíðarstulku
þarf eg að fá á gott heimili í Höfnum.  Finnið  Skula  frá  Smá-
dðlum, Ingólfssfcrssti 7, og semjið um kaup.
Tr^»i3aLiö»röl4a«,*ElLo3rlac.dí«)x!riiaLVi.ir
beldur fund sunnudaginn 29. þ. m. k3. 2 eftir miðdag.
Meðlimir fplmenui.
Stjórnin.
I»ftð tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að
bróðir minn, Símon Símonarson l'rá Eyrarbakka, andaðist 21.
þ. m. á Landakotsspitala.
Líkið  verður flutt austur og jarðarförin er ékveðiu þriðju-
dag 31. þ. m, frá heimili bins látna.
Herdfs Simonardóttir.
NÝJA BÍO
ÚTLAGINN.
Framúrskarandi  spennandi
sjónleikur i 4 þáttum. Tek-
inn eftir skáldsögu
BretRartes:
I skégum Oaraguinez.
Leikinn af Trianglefélaginu
og leikur liinn frægi og
fagri
Donglas Fairbank
aðalblutverkið, en sýningar
hefir útbáið
W. D. Griffith
sem er orðinn frægastur
manna í þeirri list.
sem pjóðverjar frömdu mest
grimdarverk ávið 1914, er þeir
létu drepa þar 650 borgara og
þar á meðal 80 konur og 18 börn.
Konungurimi var mjög hrærður
er sjónarvottar að þessum mann-
drápum voru leiddir fyrir hann.
Bresku kosningarnar.
Úrslit kosninganna i Bretlandi
verða birt á morgun, 28. des.
Fátæktin í Englandi.
Skýrslur yfirstandandi árs
sýua, að ósjálfbjai'ga öreigum í
Englandi og Wales hefir fækk-
að á árinu um 45026. Síðan í
árslok 1914 hefir þeim fækkað
um 213800. J?eir sem enn eru
taldir efnalega ósjálfbjarga eru
flestir heilsuleysingiar, gamal-
menni cða börn.
Valgard Claesses
iyrv. landsiéhirðír
andaðist að heirnili sinu hér i
bænum í gær. Banameinið var
heil&blóðfall. Hann var 68 ára
að aldri, fæddur i Danmörku
1850 en fluttist ungur hingáð tit
lands og dvaldi hér siðan alla
seti.
;*iiplð ekkl veittar*æri An
•*» *Ö  p s 1 ja am ver5 hja
Alls konar vðrurtil
vélabáta og segiskípa
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4