Vísir - 02.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri Of cigaadi f'iXOB HðLLER, Simi XI AfgreitJsla i AÐALSTRÆTI 14, Sxmi 400« 9. árg. SanuudaginM 2. febráar 1919 30. tbl. ■■ Gamla Bio ■■ Kappið am stúlkana. Skemtilegur og velleikinn sjónleikur í 3 þáttum Aðalhlutverk leikur Kate Williams falleg og fræg leikkona vestan hafs. Flipp leíúimismaðar mjög skemtileg aukamynd. arIsb e rg Pilsner og Porter nýkomið í verslun Kristínar J. Hagbarð taugav, 26. Verslnnin „GOÐAFOS8“ Langaveg 5. Sími 436. Stór fitsala til að rýma fyrlr nýjum birgðum, sem koma með næstn skipnm, byrjar á morg- un, mánudag 3. febrúar, og stendur yfir til 15. s m. Selt verður: Lítið hús óskast til kaups eða ieigu, helst i Vesturbænum, laust til íbúðar 14. mai. A. v. á. Hárgreiður, Hárspennur, Skrautnálar, Svampar, Hand- Sími 697. | sápur, Colgatcs skeggsápur og tannpulrer, Andlits-creme. Andlitspúður, Talkumpúður, Brilliantine, Hármeðul. Slípúlar, Slipsteinar, Rakvélar, Rakhnifar, Rakburstar, tflippivélar, Naglaburstar, Fataburstar, Skóburstar, Hárburstar Ofnburstar, Þvottaburstax,, Tannburstar ný teguud, áreiðau- lega sú besta sem liingað hefir flutst. Umvðtn margar teg., t. d. Ess Bouquet, Speglar, stórir og smáir, Myndarammar, Vaskaskinn, Gólfklútar, Skósverta, Ofnsverta, Rykklútar, Tcppabankarar, Heiðat é og ótal m. fi. Alt selst með 101 alsíætti. Besta rottueílrlfl Reyktóbak. Enskt og amerikanskt reyktó- bak í pökkum og dósum, ný- komið í Litiu búðiaa Nýtt skyr {frá Arnarbæli) geta menn feng- ið daglega, bæði með rjóma og nýmjólk, í kaffihúsinu Vallarstr. 1 ^ 4. 1 brauðbóðinni i saaia staö | verður einnig selt skyr daglega. K. B. Simon2,'’«‘H. Ebbe Eornemp er farinn en nýar vörur eru komnar til XX. Hanson með s. s. „Geysir“. Framúrskarandi stórt og gott úrval af Gardínutauum fallegri en nokkru sinni áður og miklu lægra verð en aðrir selja. Kjólatau, Dragta- tau og Silki í stóru úrvali og nýjasta móðins lit og munstur, Sportfatatau Oxfords tvisttau Flúnnel, Léreft o. fl. o. fl. Þessar vörur keyptar snemma, enda sel eg þær langt um ódýrara en ailir aðrir. — skoðið — sannfærist. Bátur £? touna mótorbatur með Danvél er til sölu. Uppl. hjá Milner kjötsala Simi 514. H. S. Hanson, Laugaveg 29. Sieðar!- Sleðar! ljómandx fallegir barnasliðar nýkomnir i veiðarfæraverslunina Liverpoo NTJA BÍÓ Nýtt prögram i kvðtd. S elu t urninn opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferSir o. fl. Loftskeyti. Txtndon, 1. febr. Manntjón lofthersins breska. Alt manntjón lofthersins breska í ófriönum varö 16623, en þar af dóu 6166 manns, 1 i Jájmbrautimar á Englandi. Bonar Low hefir skýrt frá þvi, að ákveöið hafi verið, aö jám- brautir á Englandi skuli veröa há'S- ar eftirliti ríkisins í tvö ár eftir aö friöur er endanlega saminn. en að engin ákvöröun hafi veriS tekin um fyrirkomulagiö í fram- tíöinni. Keisarinn. Á fæöingardegi þýska keisarans fyrverandi sendi íhaldsflokkurinn honum símskeyti, og þakka'öi honum fyrir starf hans í þarfir þýsku þjóðarinnar, og fullvissaöi hann um, aö miljónir manna í Þýskalandi myndu hafa einveldis- stefnuna í heiöri. I simskeyti frá Amsterdam er skýrt frá því, aö prins Eitel Fried- rich hafi haldiðfc ræöu á fæöingar- degi keisarans yfir leiguliöum hans i nánd viö Potsdam, og komist svo aö orði: „Þér sjáiö keisarann aldrei framar. Rás viöburðanna befir numiö lianu burt úr veraldar- sögunni. Lagalega séö er faðir minn dáinn." Bandaríkin draga úr herskipa- byggingum. 1 Frá Washington er símaö, aö flotamálanefndin hafi einróma fallist á þá ákvörðun stjórnarinn- ar, að láta byggja að eins 10 stór herskip næstu þrjú árin, í staö 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.