Vísir - 10.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1919, Blaðsíða 1
9. árg. Máuadnglnn 10. febrúar 1919 3*. tbl. Gsmia Bio w 1 Sjónleikur í 5 þáttum leikinn af hinum ágætu amerísku leikurum hjá World FiJms Corp N.-Y. Aðalhlutverkið leiknr hin undurfagra leikkona Mary Míles Minter. Mynd þessi er afar tilkomu mikil, falleg, skemtileg og listavel leikin. Tilboð óskast í 30 dúnka af JBensíni. Skrifleg tilboð í lokuðu um- slagi merkt „Bensína leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 16, þessa mánaðar. í Kvenfélagi Frikirkjnnnar þriðjud. 11. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Afmælisfagn- aður. Stjórnin. Elsku litla Ninní okkar fékk að fara heim til frelsarans í dag. Drottinn gaf, Drottinn tók, sé nafn hans vegsamað. Ási 8. febrúar 1919. Sigurbjörn Á Œslason. Gfuðrún Lárusdóttir. Innilegt þakklæti vottum vér öllum þeim, er sýnt hafa samúð og hluttekningu viS fráfall og jarðarför ekkjufrúar Ja- kobínu eálugu Thomsen. Þuríður Sigurgeiradóttir. Jakobína Sigurgeirsdóttir. Nristjón Jónsson Pótur Jónsson. Einar Ériðgeirsson. Jörðin Stafimes, Mið&eshreppi fæst til ábáðar frá nsestu fardögum 1919. , Semja ber við NÝJA BÍO CABMEN Stórkostlega ákrifamikill ástarsjónleikur í 4 þáttum. Tekinn eftir hinum fræga og alkunna söngleik Carmen Leikurinn fer fram á Spáni. — Aðalhlv. leikur hin fræga leikk. JVEÆtrgg’U.orll;© 3Sl3TÍ17-«.. (frá Oper Comique í París). Svo eem maklegt er, hefir mynd þessi hlotið einróma lof og feikna vinsældir og verið sýnd á öllum helstu kvik- myndaleikhúsum á Norðurlöndum, meðal annars lengi sýnd í Paladsleikliúsinu í Kaupmannahöfn. Fjögra manna hljóðfærasveit leikur undir sýningu ýms lög úr Operunni. — Sýning stendur yfir hátt á annan klt. Aögöngumiðar verða seldir í Mýja ®íó i dag frá kl. 2-8. Pöntun aðgöngumiða i síma ekki sint Sýningar byrja stundvislega kl. 8l/s. Sjóvátryggingartélag Islands H.f. Austurstræti 16. Raykjavík. Póthólf 574. Talsími 642. Alskonar sjó- og stríðsvátry ggingar, Skrifstofutími 10—-4 síðd, - laugardögum 10—2, Eyjólf Eirilzssoii Hafnarstræti 16. BLlæöatoiiö Car-o.ö33Q. Bjamasoiiar Aöalistr. 3 befir langfjölbreyttast úrval af fataefrmm, titlendnm oginn- lendnm. — Verðið hvergi lægra. Herborg-i til leigu. Gott herbergi nálægt miðbænum méð sérinngangi, mublum. síma og gasljósi, fæst leigt um 'tíma. Tilboð merkt J. H. TPóst Box 86, sendist innau 3 daga. Ford-bifreið. í goðu standi til sölu nú þegav með góðuoi söluskilmálum. Hallgr. T. Hallgrims Talsími 353. , Aðalstr. 8 Húsgögn reiðhjól, grammófóna, grammófónplötur, hljóðfæri o. H. (ekki fatn- aður) keypt og tekið til umboðssölu. — Húsg ígn verða keypt, þó að eitthvað séu brotin eða gengin úr líningu. Hallgr. f. Hallgríms. Áðalstr. 8. Hoover orðhvass. Hoover, matvælaumsjónarmaS- ur Bandaríkjanna, sem nú er orö- inn bryti allrar veraldar, hefir þverneitaö, aö semja viö menn þá, sem skipaöir voru af þýskú stjóru- inni, til þess aö gera honum grein. fyrir matvælaástandinu í Þýska- landi. Þessir umboösmenn Þjóöverja heita von der Lanken og dr. Reith; Jieir voru mikiö riönir við stjórn Þjóöverja á Belgíu. Þegar IJoover var skýrt frá því, aö þeir ættu að semja viö hann um matvælaúthlutun til Þýska- lands, lét hann skila því til þeirra, „a'S þeir skyldu fara fjandans til og semja viS hann“, en ef Hoover þyrfti nokkuö að tala viö ÞjóíS- verja, þá yrSu þaS aö vera ein- hverjir aSrir en þessir tveir kum- pánar! ilveiöarvi She tla ndsey j abúar kref jas t | þess, a'ð hvalveiðar verði alger- ! lega bannaðar umhverfis éyjarn- ar. Áskorun í þessa átt hefir vei’- ið send bresku stjórninni og birt . enskuxn blöðuni. ]?ar er vakin athygli á því,að Norðmenn muni a-tla að hefja atfur lxvalveiðar frá Shetlandseyjum, þegar að ó- friðnum loknum. Hvalveiðar hafi verið bannaðar í Noi'cgi ár- ið 1904, og þá liafi hvalveiða-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.