Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						liíetjórí 0| fcigand*
8SIQB MMLLE^
VI
Afgrdösla f
ÍLSiLSTRÆTI x&
Simi 400,
9. árg.
Laugardagina 15. febrúar 1919
43. tbl.
P*   Gamla Bio   ¦¦
Sem í dranmi
Sjónleikur i 5 þáttum
leikinn  af  hinum  ágætu
amerisku leikurum hjá
World Films Oorp N.-Y.
Aðalhlutverkið  leiknr  hin
undurfagra leikkona
IMary ZMiles IMLmter
Mynd þessi er afar tilkomu
mikil, falleg, skemtileg og
listayel leikin.
Hér með tilkynnist vin-
um og vandani,, að Ghiðrún
Fertramsdóttir andaðist &
Landakotaspítala 12. þ. m.
Vinkona hinnar látnu.
Simskeyti
frá fréttaritara Tíslg.
Khöfn, 13. febr.
Stjórnarbylting í Rúmeniu.
Maximalisminn breiðist út.
Frá Wien er símað, að allsherj-
ar stjórnarbylting sé hafin af
Maximalistum í Rúmeníu.
Konungurinn er særður og hefir
gert árangurslausa flóttatilraun.
Engin von er talin til bjargar
vegna fjárskorts og matvæla, en
ástandiS í hernum hiS ískyggileg-
asta.
í"  ,^ ji
Vopnahléssamningarnir.
Frá Berlín er símað, að vopna-
hléssamningarnir hafi ekki enn
veriS endurnýjaðir. ÞaS er búist
viS því, aS bandamenn krefjist
J)ess, að Þjóðverjar framselji allan
kaupskipaflota sinn, og einnig skip
sem' eru í smíðum.
Frá París er símaS, að Clemen-
ceau krefjist auk þess aS Þjóð-
verjar láti af hendi öll hergögn
sín.           í   6 tfiScAÉ
Mannerheim í Svíþjóð.
Frá Stockhólmi er símað, að rót-
tækustu jafnaSarmenn lýsi van-
þóknun sinni yfir Mannerheim,
ríkisstjóra Finna, sem þar er
staddur.
Hérmeð tilkynnist vinum  og vandamönnum. að móðir
okkar og tengdamóðir, Guðrún Guðmundsdóttir andaðist í nótt.
Brautarholt 14. febrúar 1919.
Ingibjörg Sigurðardóttir,  Jóhann Eyjólfsson.
.TESstey Plauo
Skrásett vörumerki.
búin til af íiiiml heims-
frægu Estey verksmiðju
(stofnuð 1846) fást i
Versl. Arnarsfapi.
Hús  Gr.  Eirikss, heildsala.   Inng.
i vesturhlið hússins.
Columbía
G-rapliopiiorie,
Grrafonola,
Talvélar,
IPlötnr,
IVálax*,
selur Versl.  ARNARSTAPI,
(Inngangur i vesturhlið húss GL Eiríkss, heildsala).
Tilkynning.
Eg undirritaður leyfi mér hérmeð að tilkynna heiðruðum við-
skiftavinum brauðgerðarhúss Einars Þorgilssonar kaupmanns í
Hafnarfirði, að eg hefi tekið það á leigu þetta ár, og rek það und-
ir nafninu „Brauðgerð Gk S. Stefánssonar", og vona að mér verði
sýnd sama viðskiftavelvild og fyrri rekanda þess.
Brauðpöntunum er veitt móttaka í síma 42 b. í Hafnarfirði.
Virðingarfylst
Qunnlaugur St Stefánsson.
Sænsk flotadeild
er komin  í  heimsókn  til  Kaup-
mannahafnar.
Þýska stjórnin.
Frá Berlín er símað, aS full-
trúar þýskra Austurríkismanna
muni fá sæti í þýska ráðuneytinu
nýja, sem aSstoSarráðherrar.
Breski flotinn.
Jellicoe fyrv. yfirflotaforingi
hefir gefið út bók um breska flot-
an og afreksverk hans í ófriðnum.
\
NTJA BÍÓ
Carmen
tekinn eftir hinum fræga og
ágæta söngleik
verður sýnd
í síðasta sinn
í kvöld.
Inflúensusóttkveikjan fundin.
„British Medical Journal" skýr-
ir frá því, a'ö tekist hafi aS ein-
angra og rækta inflúensu- og
nephritis(aent ?.)  sóttkveikjurnar.
Khöfn 14. febr.
Norska stjórnin.
Frá  Kristjaniu  er  shnaS,  aS '
Michelsen,   fyrrum  forsætisráS-
herra Norðmanna,  hafi  tjáS  sig
reiSubúinn til að mynda nýtt ráðu-
neyti.
Loftskeyti.
London, 12. febr.
Ráðgerðar umbætur í Bretlandi.
Þegar konungur setti breska
þingið flutti hann ræðu, sem bæði
var löng og kom víða við. ASal-
atriSi ræöunnar voru þessi:
Hildarleikurinn milli þýska of-<
beldisins og frjálsræSisins í Norð-
urálfunni er á enda og nýtt tíma-
bil að renna upp. Þjóðin mun
votta þakklæti sitt fyrir aírek og
fórnfýsi þeirra manna, sem hafa
þolaS hörmungar fyrir föSurland-
ið. Fylsta einlægni og samúS hetir
einkent umi'æSur friSarráSstefn-
unnar og engrar sundurþykkju
orðið vart. Grundvallaratriði friS-
arsamninganna veröa væntaulega
fastákveðin áður en langt er HSiíS.
á þingtímann.
Það verður aS leggja alt kapp'
á, aS koma í framkvæmd endur-
bótum áþjóöfélagsskipulaginu. Það
verður aS útrýma óverðskuldaSri
örbirgð, draga úr atvinnuleysinu
og ráSa bót á hörmungum þess,
sjá' fátæklingunum fyrir sæmilegu
húsnæði, efla heilbrig-öi þjóðarínn-
ar, og bæta kjör og líSan allrar
alþýðu. Eiginhagsmunir einstakl-
inganna og gamlar kreddur verða
að víkja fyrir þessum umbótum.
Með ótímabærri virðingu fyrir
gömlum óvenjum verSur þéim ekki
komið í framkvæmd, en ofbeldi og
óeirSir hlytu að teefja fyrir þeim.
Stofnað verðm- sérstakt heil-
brigðismálaráSuneyti og vega- og
samgöngumálaráðuneyti. Ráðstaf-
anir vert5a gerðar til þess, að bætá
sem fyrst úr þeim göllum, sem eru
á innanlandssamgöngunum, svo aö
komið verSi * veg fyrir óeSlilega
samkepni, sem bygS er á því, að
unt er aS selja aiSfÍuttan varning
lægra verSi en í þvi landi sem hanri
er framleiddur í, en jafnframt verS-
ur greitt fyrir aukinni landbúnaS-
ar- og iðnaSarframleiðslu. -Uppá-

t
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4