Vísir - 26.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB JÆÖLLER Sími ii 7, Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. MiðrfkudííglnK 26. febrúar 1919 54. tbl. Hljóðfærahús Beykjavíkur Aðalstræti 5 - Hótel ísland hefir fyrMiggjandi 1. fl. Orgel Harmonium, Pianó, smá- hljóðfæri, Stærsta lager af utlendum og ísl. nótum. “ Gamia Bio lyan grimmi 1533-1584. Sögulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir R. Gunsbourgs frægu Operu, sem var í fyrsta sbipti í hinu keisaralega leikhúsi í Petrograd og eft- irá útbúin á kvikmynd. Leik- arar frá keisaral. rússn.„Ball- etten4* sýna hér hinagömlu frægu iússnesku dansa af framúrskarandi snild. Saga þessi gerist í fiúsa- landi árin 1565—1572, og myndin er afar efnisrík, skemtileg og fræðandi og vel útbúin í alla staði. Merkúr fundur í Iðnó fimtud. 27. þ. m. kl. &/2 síSd. Stjórnin. Lagamenn Lagadeild Háskólans hefir bor- ist boð til handa islenskum laga- mönnum, um að sækja fund nor- rænna lagamanna í Stockhólmi í lok ágústmánaðar. Verður út af því haldinn fund- ur í kenslustofu lagadeildar fimtu- daginn 27. þ. m. kl. 8 aíðd.. og eru allir lagamenn volkomnir þangað. F. h. lagadeildar 22. febr. 1919. Lárus II. Sja.rna.son. deildarforseti þ. á. Qfnllra óskast fyrrihl. dags mIIIISiíI e5a allan daginn í Þingholtsstr, 21. Grrasbýlin Móakot og Staðargerði 1 Gfrindavík eru laus til ábúðar í fardögum. FóSra kú, fylgir uppsátur, trjáreki, þangfjörur og ágæt fjörubeit. Stað Grvík 14. febr. 1919. Brynj. Magnússon. Samsöng ur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtehinu i kvöld kl. 9 1 síðasta sinn. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og ísa- foldarbókaverslun. Jarðarför mannsins míns sáluga, Jóhannesar Zoega, fer fram næstkomandi fðsiudag, og hefst með húskveðjn kl. ll1/^ f. m. á heimili hans Nýlendugötu 11. Gtuðrún Zoega. Arsfnndiir Alþýðnbranðgerðarinnar verður haldinn i Bárubúð (niðri) föstud. 28. febrúar næstk. kl. 7 síðd D a g s k r á: 1. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir mánuðina nóvem- ber og desember 1917 og reikningar fyrir árið 1918. 2. -Kosnir 2 menn í stjórn og 2 endurskoðunarmenn. 8. Skv. 5. gr. í Regluin Alþýðubrauðgerðarinnar. Aðgang að fundinum hafa ailir þeir lánendur stofnfjárins, sem ekki hafa fengið það endurgreitt. Kvittanir íyrir stofnfjártillögum 'gilda sem aðgöngumiði að fundinum. Reykjavík 24. febrúar 1919. StjórnlrL Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldiun í kvikmyndahúsi Hafnar- fjarðar föstudaginn 28. þ. m. og hefst kl, 12 á hád. Hg Dagskrá samkvæmt félagslögunum, Hafnarfirði 20. febr. 1919. Stjórnln , Áieiöanlepr og tatepr pilínr 18—20 ára gamall, getur feDgið atvinnu við nýlenduvöruversl- un hér í bænum nú þegar. Skriflegar umsóknir merktar „ Verslunarmaður11 leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir Iok þ. mán NYJA BÍÓ | Loreiei | Astarsjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Luise Grlaum sem tvímælalaust er fegursta leikkona Bandaríkjanna. Sýning byrjar kl. 81/, stixnctvislega. Loftskeyti. London, 25. febr. Óeirðir í Baden og Niirnberg. Spartacus-óeirðir miklar eru sagSar í Baden og Núrnberg. r—. Fangelsi öll hafa veriö opnuS og barist á götunum. Baden hefir reisnarástandi. veriS lýst í upp- B orgarastyrjöldin í Bayern. Fregnir þær, sem i dag hafá horist frá Múnchen, eru vænlegri, ’ró komin á í borgiuni, verslunar- viSskifti hafin aftur og jánbraut- arferSir. Leopold prins af Bayern. „sig- urvegarinn frá Warschau“, hefir verið tekinn höndum á heimili von Dandl fyrv. forsætisrá'Sherra í Bayern. Hann er sakaSur um, vera riSinn viS samsæriö gegn Kurt Eísner. Fn Dandl og 9 aSrir fyrv. ráSherrar ern hafSir i gisl- ingtt til þess aS koma i vég fyrir ga gnby 11 i nga r t i I r aun i r. Samkomulag hefir fengist um myndun samsteypu-ráSuneytis meirihl. og óháðra jafnaSarmanná. SíSari freguir segja þó, af> ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.