Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1919, Blaðsíða 1
 :&Hs?jóri og cigsné; .4 E O B iMÖLLl Sími 117. Afgreiösla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400, >. Arg. MiðyikudsgÍBM 9. apríl 1919 [90. tbi. ™ Gamia Bio ■Ia Dularöfl eðalógurleg nótt. Sjónleikur í 4 þáttum íeikinn af ágætum itölskum leikurum. Aðalhlutverkið laikur hin fagra leikmær Mary Biva. Stulka éskast í vist yfir mánaðartíma, vegna þess að vinnukonan er með fingurmeini. Góð stúlka gefi sig fram og góð kjör í boði. Helgi &rnason í Safnahúsinu. Hvert helmili sem á Harmoninm ætti að eiga The Harmoninm Players Recreatiousbook 1., 2. og 3. hefti á kr, 3,25 sem inniheldur 178 úrvals dans- iög og fi. því tijheyrandi. Harmoniomalbum: eftir Eyv. Alnæs, 150 úrvals dansa I., II. og III. hefti, sem kosta kr. 3,25. Hljóðíærahús Reykjavikur. Hlægilega ódýrt Munntöbak (ekki pappír) nýkomið I versl. Tegamót, Laugaveg 19. HEBEMJÓLK JRúeínur og ávextir Sylfutau og Piekles ódýrast og best í versl. Vegamót Langay. 19. öllum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför Auroru Gunnlaugsdóttur, vottum við innilegt hjart- ans þakklæti. Fósturforeldrar og faðir hinnar látnu. Framsókn heldur fund fímtudaginu 10. april á venjulegnm stað og tíma Doktor Guðmundur Finnbogason ílytur fyrirlestur um vinnu- vísindi, Á eftir verður endanleg ákvörðun tekin um kauptaksta félagsins. Alvarlega skorað á félagskonur að fjölmenna. Stjórnin. Heliaverslim % Garðars Glslasonar hefir til sölu góðan ódýran mó. Simi 481. ~\ Halldór & Julius klæðskerar KTý’li.Omlö : Fata- Tiirirakka- Begnfrakka- mjög ódýr kvenkápu- Og efni Stórt árval á Langavegi 21. Seglaverhstæði Ouðjóns Ólafssonar, Bröttngötu 3 B getur selt fiskpreseningar úr ágastu efni, mjög ódýrar, einnig mjög ódýr tjöld. Blá Drengja-Matrosaföt úr ágætis efni, allar stærðir, einnig handa fermingardrengjum nýkomin í "V“ öruiríisiö. NTJA BÍÓ Sonnr klæðskerans. Mjög áhriíamikill siónl. í 4 þáttum. — Ógleymanlegt mun það fiestum er sjá þessa mynd, hvernig sonurinn launar föðurnum hans um- hyggjusemi, og hvað gamli gyðingurinn (klæðskerinn) leggur í sölurnar. Þessa inynd þurfa allir að sjá. Loftskeyti. London i dag. Stjórnarfarið í Bayern. Bolshvíkingastjórn var stofnsett í Bayern á sunnudagskvöldifi. í stjorn sitja aðallega óháöir jafn- i aöannenn, en bændur eiga þar þó i fulltrúa. Nú er svo koniið, að tvær „stjórnir" eru i Bayern. Ráðuneyti Hoffmanns gerir enn tilkall til valda og hefir aösetur í Nurnberg. Skeyti frá Magdeburg í gær. segir, aö nokkrir hermenn úr svo- kallaðri ,,varðar“-herdeild haf-i tekið fastan Landsberg dómsmála- ráðherra, von Kleist, foringja fjórðu herdeildar, barón von Schúecking kaptein í vfirherráð- inu, og flutt þá til Ravenberg her- bttða, og haldi þeim í gislingu fyr- ir fyrverandi þingntenn Bratedes og Felkeh sem stjórnin þýska hafði látið setja i varðhald. Þýski prinsinn slasast. Fyrv. krónprins l’vskalands vaf að aka á mótorhjóli á flevgi ierS hjá YVieringen og rakst á girðingu, féll af hjólinu og meiddist alvar- lega á höfði og úlflið. Breskir fangar í Þýskalandi. Mr. Churchill lýsti yfir því t neðri málstofunni, aö tala bretskra herfanga í Þýskalandi, sem ekki heföu áður verið taldir, væri 1796. Flugferðir. Mr. llandley Page ætlar að fljúga yfir Atlantshaf i einni hinni miklu Vlugvél (af 4). sem var full- gerð um líkl leyti og ófriönum lauk. Flugvélin á að nota reykjav-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.