Vísir - 01.06.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLSl Simi 117. AfgreitSsla i AÐALSTRÆTI 14 k Sími 400. 9. arii Sunnndaginn 1. júní !f>19 146. tbi. ■■ 8)0 Sjaldgæi fyrirmynd Afar fallegur og vel leik- inn sjónleikur í 6 þáttum (5 þættir og forleikur). Eftir Clifford Haward. Mynrlin er tekin af World Film Comp. Efni myndarinnar er skemti- legt og áhrifamikið og allur útbúnaður hinn vandaðasti.J Sýning kl. 9. Ca 200 kg. af góðum manillakaðli, 31/,” er til sölu með tækifærisverði. A. v. a. Af sérstökum ástæðum er bif- reið til sölu mjög ódýr. Borg- unarskilmálar sórlega góðir ef samið er strax. Uppl. hjú Bjarna Sigurðssyni Grettisgötu 24. Telpa 14 ára óskast fram að slætti Margrét Leví Suðurgötu 14. selur Einar Helgason. Góð kjör. Mig vantar mann til skurð- gerðar og annarar vorvinuu. Jóh. Fr. Kristjánsson. Laugaveg 27. Eg kanpi blá og hvít Tóinskinn 0. J. HATSTEEN. Hór með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Guðrún Sigurðardóttir, andað- ist í dag að heimili okkar. Lvg 62 Jarðarförin ákveðin siðar. Reykjavík 31. maí. , Hólmfríður Guðmundsdóttir. Sigurður .Jónsson. Halldór Eiríksson Umboðs- og Heildsala. N ý k o m i ð: Blikkfötur, galv, Gaddavír, Saumur, Lóðabelgir, UHarballar 7 lbs. Handsápa. Þvottasápa. Laniásveg 20. Simi 175. Sildarútvegur. Tveir nótabátar, tvær hringnætur (amerísk og sænsk), skegta, síldardekk, hringnótaspil m. m. eig-n f. v. li. f. lGgis“, er til sölu, ( Tilboð séu afhent á skrifstofu félagsins í Lækjargötu 6 B. eigi síðar en miðvikudoginn 4. júJoi kl. 12 á hád. Útvegur- inn er til sýnis í Sjá.var'borgf hér í bænum mánudaginn 2. og þriðjudaginn 3. júní kl. 8—10 árdegis og 5—7 síðdegis. Ennfremur verða seld ,ýms fiskveiða og fiskverkunaráhöld og tæki. Sala á þeim fer fram í "'jávarborg hér í bænum mánn- dag 2. og þriðjudag 3. og miðvikudag 4. júní kl. 8—10 árd. og B—7 síðdegis. Menn snúi sér til Þórarins Arnórssonar í Sjávarborg hann sýnir lysthafendum síldarútveginn og annast sölu ú áhöldun- um. Reykjavík 31. mal 1919. Félagsslitanefndin. XT ppboö, Þriðjudag 3. júní, kl. 1 e. h. verður haldið uppboð ef viðun- anlegt boð fæst, við pakkhús Þorsteins Jónssonar, og þar selt kring- um 70 tonn Tjörneskol, og ef til vill/ segl, kaðlar og rúnnholt af kútter o. fl. Gjaldfrestnr til ágóstloka, Stulka getur fengið atvinnu við afgreiðslu. Upplýsingar í Nótna & ritfangaverslnn Theodórs Árnasonar. Austurstræti 17 mánud&g kl. 12—1 og 6—7. N|YJA BÍO Panopta ÍI. kafli. Afarspennandi Jeynilög- regluleikur í 5 þáttum. Tek- inn eftir skáldsögu Zilva Bóbós. áðalhlutv. leikur hiu alþekta og góðkunna leikkoca, Emilie ‘"■annom. Lítið- í gluggana Basarinn Templarsnndi. Loftskeyti. London 31. niaí.. Fiume-deilan útkljáð. transka blaöiö .. I emps" skýrir Ira því, aö Wilson hafi fallist á málaniiMnn i deilunni viö ítali, sem Orlando sætti sig vih. „Tinies" segir, aö samkvænit þessari mála- miMún, verði Fiume og nágrenniS gert aö sjálfstíéðn ríki, undir stjóm þjóíiabandalagsins. Veldi bolshvíkinga. í ræöu, sem Churchill ráöherra ltélt i neöri malstofu lireska jtings- ins i g'ærkveldi, konist hann svo aö ot'öi, aö nú mætti gera sér góöar vonir um sigur niQtstööumanna bolshvikinga. í Noröur-Rússlandi hetir aöstaöa hinna fvrnefndtt stórum batnaö, ög geröi hann ráö fyrir, aö bráölega mundi handa- mannaherinn frá .Arkangelsk geta sameinast noröur-her Kolschaks.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.