Vísir - 17.02.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 17.02.1920, Blaðsíða 1
tfJtitjorí og oigandi: JAKOB HðLLER Sími 117,. IR AígrotSsia i AÐALSTRÆTI *B Simi 400. 10. ár Þriðjndagins 17 febráar 1920. 42 tbi. nm GAMLA BIO B KL 9 Lepdarmál systranna. Ábrifamikil og afarepenn- andi nátimaskáldsaga í 5 þáttum. Aðalhlntverkin sem Agnes og Lárn leiknr Pauline í»Ved.erichi sama laglega leikkonan sem lék Sappho, og leiánr hún hér sem oftar af írábserri anild. MATVÖRUR allskonar HANNES JÓNSSON. LEIRVÖRUR og GLERVÖRUR allsk. HANNES JÓNSSON. A. V. Tuliniua. Bruna og Lffstryggingmr. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skxifstofutími kl. 11-1 og '.2-5% Sjélfui' venjulega við 4%—5%. Kvenmaðnr éakast til »ð gera brein nokkur berbergi i miðbænnm. A. v. á. Aðalfnndnr íþróttavallarins verður í kvöld kl. 9 i Bárnnni. GrímuF á fullorðna og börn. Basarinn undlr Uppsðmm. Bndnrskoðnn reikningsskila. Bóktærslnaðferðir. Reikningsskekkjnr lagfærðar. Leifar Signrðsson. Hveríisgötu 94. Peningaskápur, nýr eða notaður, óskast til kaups uú þegar. Tilboð með verði merkt „Skápur“ sendist Vísi sem fyrst. Járðarför mannsins míns sáluga, Egils Magnússonar, fer fram frá dómkirkjunni, fimtud. 19. þ. m. og hefst kl. 1 eftir hádegi. N Sigriður Eiríksdóttir. r Við þökkum fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Guðránar Kristjánsdóttur. \ Kristin Guðnadóttir. Kristján Guðnason. í>að tilkynnist, að okkar ástkæri eiginmaður og souur, Steindór. andaðist 11. þ. m. Jaröarförin fer fram laugardaginn 21, þ. m. og hefst kl. lU/e að heimili hins iátna, Laugareg 26. Þórunn Helgadóttir. Vilborg Magnásdóttir. Njáll Símonarson. N Y J A BÍÖ Miljðnamær I við þvott. I Amerískur gamanleikur, af- arspennandi, í 4 þáttum, tekinn af „Triangle“-félag- inu. Aðalhlutverkið, miljóna- mærina, sera send er í há- skóla og tekur þar upp á því fáheyrða og ósæmilega framferði að gerast þvotta- kona, leikur hin fagra og fræga leikkona Enid Bennett. Sýning í kvöld kl. 9. i síðasta híijd. Inflnensan fcomín til Vestmannaeyja Stúlka aem er vel að eér í reikningi og shrifar vel getur fengið atvinnn Umsóknir sendist fyrir 23. þ. m. á skrifstofu Vísis. 200 menn óskast til að hnýta þorskanet. Kaupið hækkað. Komið í dag í verslun mína. Sigirjin Pétnrsson, Hafnarstræti 18 Det kgl. oktr. Sðassnraace-Gompagni tekur að sér allskonar ®jövAtryg«;ln«ar AöalnmboðsmaQnr fyrir tsland: E ggert C1 aessen, hæstaréttarmálaflntnÍDgsn). Blacfe Cat Cigarettnr eru uppákald reykingarmanna. Fást í flestum báðum bæjarins og áti nm land. E. HAFBE. G. í gær barst sú fregn hiugað, ;ið iriflúensan væri komin lil Veslmannaeyja. Er veikin komin þar á fjög- ur heimili, og fylgir henni all- húr hili. Ráðstafanir hafa verið gerð- ar til þess að heftu allar sant- görigur milli lands og eyja. — Véibátur, sem kom til Eyjanna í gær frá Eyrarbakka, fékk engar samgöngur að hafa við eyjabúa. Talið var i gær að veikin hefði borist með þýskum botnvörp- ungi. Hafði veikur maður ver- ið fluttur á sjúkrahús þar úr þvi skipi. en það var lungna- hólga, sem að honurn gekk, og er hann nú dáiun. En héraðs- læknirinn . í Vestmannaeyjum fullyrðir, að veikin hafi ekki flust þangað með þeim manni Hyggur hann hetst, að hún hafi komið þangað með „Gullfossi“, sem kom þangað 26. janúar. Var veik kona rneð skipinu, og fór þar í land, eu hún kom frá Kaupiíiannahöfn. Ekkert orð var haft á því, að veikin væri gosin upp i Kaup- mannahöfn, þegar „GulIfoss“ fór þaðan. og enginn farþeg- anna, scm hingað komu með skipinu, hefir tekið veikina. En hvernig sem veikixl hefir komist til Vestmarinaeyja, þá er það nú fullvíst, að hún er þangað komin. Og eklci er al- veg ugglaust um, að hún hafi /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.