Vísir - 08.11.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1924, Blaðsíða 1
Riiatjóri: PÁUu steingrímsson. Síœi 1600. Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 14. ÁT. Lawgardaginn 8. nóvember 19SS4. 262 tbl. ► Or staacnJlah ólavera Dintys. Gamanle'ktir i 7 þáttum. Aöaihlulverk leikur : Wesley Barry. Hinn góökunni, freknótti drengur, sem svo oft hefir glatt hæBi nnga og garnla á kvikmyndum. Hér með tilkynnist, að konan mím, Guðný Jónsdóitir, lést að heimili oltkar, Barónsstíg «30, kl. 2 í nótt. Jarðar- förin ákveðin síðar. Sigurjón Gunnarsson. ýkomið: mikið úrval af ýnrsum sömuleiðiii gardmutau frá kr. 1,55 meterinn. rsiiiif & i9. Eimskipafélagshúsinu. NYJA BÍÓ halda húseigendur á leigulóðum, sunnudaginn 9 þ. m. á Nfinnu- götu 5 k). 2 siðdegis. HriiBtja lífsins. (Karruselen). Stórfenglegur sjónleikur í io ])áttum, saminn og geröur at Eric von Stroheim Aðalhlutverk leika: NORMAN KERRY og MARY PHILBIN o. fl. Þetta er ein af þeim stór- myndurn, sem Nýja Bíó lof- aöi aö sýnd yröi i liaust; mynd ])essi þykir mcö þeim bestu sem búnar voru til ár- ið 1923. Aðgönguniiða má panta í sírna 344 frá kl. 1. Sýning kl. 9. Lerkféíat? Reykjavíkur verða leiknir sunnudagskvöld kl. 8. Aögöngumiðar seldir í I5nó i dsg klukkan 4—7 og sunnudaginn kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Hér með tilkynnist, að konan mín, Katrín Magnúsdóttir, andaðist föstudaginn 31. október s. 1. Jarðarförin fer fram mánudaginn 10. þ. m., kl. u f. h. frá heimili hinnar látnu, Njálsgötu 18. Fyrir hönd mína og sona minna / Guðbrandur Þórðarson. vmm Það tilkynnist, að elskulegur sonur og stjúpsonur okkar, Eyjólfur Guðsteinsson, sem druknaði 30. f. m., verður jarðsett- tir mánudaginn 10. þ. m. og hefst jarðarförin með húskveðju kl. i e. h. frá heimili okkar, Kárastíg 6. Margrét Geirsdóttir. Magnús Einarsson. kl. 5 er hlutavelta skátanna. — Meðal niáigra góðra muna err kýr, legubekkur, J/2 tonn af kolum, málverk, riffill, ysaltfisk- ur. rafmagnssuðuplata o. m. fl. — Hlé frá kl. 7—8. — Engin núll. — Allir 1 Báruna á morgun kl. 5. Mýkomið: Kaffi „Rio u EL JBenecLi k tsson & Co. Hin almenna listasýsing Teifsir opnnð i ösg 8 cóv i búsi UslvioalélagsíRS Opin daglega frá kl 10-4. Mjifg fallegt'og sfeýrt Grúmmíletur i kössum, alt ísl. stafrófið með tölustöfum og merkjum, hefi eg fyrirliggjandi. Er letur þetta mjög hentugt til glugga-auglýsinga og við skólakenslu. Ennfremur hefi eg iyrirliggjandi allsk. gummí-handstimpla til notkunar fyrir bókliald og skrifstolur, — einnig stimpilblek og púða. Hjörtur Haussou, Kolasundi 1 (uppi). (Umboðsmaður fyrir Joh. R. Hanson, Stempelfabrik.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.