Vísir - 06.05.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1926, Blaðsíða 3
VlSIR Útsvörin og ólafiu H. Jcusson. Mér kom þaö ekki á óvart, aö .xinhver Siglfiröingur niundi veröa til þess aö væla og krafsa í bakk- ann undan því, sem eg haf'ði i Visisgrein boriö Siglfiröingum á brýn í útsvarspólitík þeirra. — Til þess varö formaöur útsvarsnefnd- ar, hr. ólafur H. Jensson, dagfars- góður og sanngjarn heiðursmað- ur. En í þessu máli snýr upp á honum öfug og óþekt hliö, Og gerir hann ekkert til þess að sanna mál sitt. Eg haföi i skrifi mínu sagt, .aö til skamtns tíma hefði það „gleymst“ á Siglufiröi, að leggja útsvör á norsk skip, sem landað heföu síld þar, sumar eftir sumar. í-essu vill ólafur mótmæla með þvi, aö á skipin hafi verið lagt síðustu árin. — Því hefi eg aldrei mótmælt, þótt sannleikurinn sé sá, að þessi síöustu ára útsvör Norð- mannanna haf.a veriö alt of lág, borið saman við það, sem lagt befir verið á íslensk aðkomuskip. -— Hvernig var þessu háttaö til 1923 °S þaö ár? — Þá var lagt .á íslensk aðkomuskip (Reykjavík- ur og ísafjaröar) 600—1000 kr. á hvert. Meira var það en tíu aurar á hverja tunnu nýrrar síldar. Það ár, og undanfarin, var ekki lagð- ur einn einasti eyrir á fjöldann af norsku skipunum, og eg efast um að lagt hafi verið á allan nojrska fJotann, sem landaði síld á Siglu- firði það sumar, eins mikið eins og eitt íslenskt aðkomuskip. Sé þetta ekki rétt hjá mér, væri gam- .an að sjá útsvarslista íslensku og norsku skipanna það ár. Þó að Ólafur leiti þvert og endi- langt ísland, getur hann hvergi fundið jafnháa og ósvífna útsvars- álagningu á íslensk aðkomuskip, sem á Siglufirði. í öðru lagi hafði eg sagt í grein minni, að „Siglfirðingum þóknað- ist að leggja svo gífurleg útsvör á alla, sem hafa þar starfrækslu í landi, að slíks munu hvergi dæmi á bygðu bóli“. — En hvað segir ólafur?: ,,Að útsvör sé svo gíf- urleg hér á starfrækslu í landi, eru tilhæfulaus ósannindi". — En livað er sannleikurinn í þessu máli ? Það geta menn fengið hugmynd um við að athuga eftirfarandi dæmi: Á Kveldúlf er lagt 10.000 kr. út- svar, sem hafði mikið af sinni síld óselt, þegar niðurjöfnun fór fram og síldin lítils virði. Þó að kann- ske sé breitt bakið á Kveldúlfi, þá getur þó ósvífnin gengið oflangt fyrir því. Hvemig er með útsvarið á hf. Hrogn & Lýsi? Á það er lagt í byrjun 3500 kr. Félagið á 10.000 tunnur af síld óseldar, þeg- ar verðfallið skall á, og verða sama sem verðlausar. En eftir að þetta skeður, er útsvarið hækkað upp í 5000 kr. Það væri gott að Ólafur athugaði hvort sanngjarn- :ara hafi verið, að hækka útsvarið á hf. Hrogn & Lýsi, eða lækka útsvarið á Svíanum, sem bjó í Ódýrt: J 25 ktr kösaum. “S rausykur 60 kg. sekkjum. Gunnap Jónsson, tiíml IMtt. Vöggun bæjarfógetahúsinu á Siglufirði í sumar. A8 lokura má minna Ólaf á, að hann, eða nefnd hans, er ekki hæstiréttur í þessum málum, því að jafnvel þótt niðurjöfnunar- nefndin sýndi alla sanngimi, getur bæjarstjóm Siglufjarðar umtum- að öllum gerðum nefndarinnar. Hlýtur Ólafi að vera það í fersku minni, hvemig bæjarstjómin ætl- aði í haust að hafa að engu til- lögur hans i útsvarsmáli nokkurra aðkomumanna. Var það af hend- ingu cinni, eða tilviljun, að út- svör þeirra manna urðu ekki fimmfölduð frá því sem nröur- jöfnunamefnd hafði ákveðið og úrskurðað. Sú útsvarshækkun féll með jöfnum atkvæðum, af því að einn bæjarfulltrúinn, sem var með hækkuninni, var teptur við skips- aígreiðslu, og komst ckki á fund- inn í tæka tíð. Siglfirðingar verða áreiðanlega að stæra sig af einhverju fremur en sanngimi í útsvarsálagningu, enda kveður nú svo ramt að, að háttalag þeirra hefir orðið til þess, að flýta fyrir því, að Alþingi setti lög til verndar borgumnum fyrir slikri ágengni, sem átt hefir sér stað á Siglufirði. Ólafur má ekki misvirða það við mig, þótt eg fari ekki að deila ' ið haxm um síldaratvinnuveginn og fyrirkomulag hans í framtíð- xnnt. óskar Halldórsson. □ EDDA 59265661/* 2 (fimlud.) Jarðarför Jakobs Jónssonar vei'slunarstj. fór fram í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Líkið var flutt á skrifstofu H. P. Duus og þar flutti síra Bjarni Jónsson kveðju- orð, en síra Friðrik Hallgrímsson flutti líkræðu í kirkjunni. Odd- fellows og Verslunai-mannafélag Reykjavíkur gengu fyrir líkfylgd- inni. f kirkjunni söng Jóhs. Fönss sálminn Dejlig er Jorden (Fögur er foldin). Vcðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavík 7 st., Vestmannaeyjum 7, ísa- firði 5, Akureyri 6, Seyðisfirði 5, Stykkishólmi 7, Grímsstöð- urn 2, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 9, pórshöfn í Fær- eyjum 3, Kaupmannaliöfn 6, Tynemouth 4, Leirvík 3, Jan Mayen ~ 1 st. — Mestur liiti í Reykjavík siðan kl. 8 i gær- Karlmanna- HATTAR, harðir og linir. Emkar húfur Nýkomið i fjölbreyttu úrvali. [6111IRCOBSEH , ___________________________________________ __________________________________ _______: Sudfeldt’s Buttermilch sápa. Svalandi, mýkjandi og iiressandi fypip liöpundid. Eyðip útbpotum og bólum. Kemup í veg fypir óeðlilegan roða á andlitinu. Fypir veikt hörund, jafnvel smábarna, ep þessi sápa tilvalin. Til að gefa öllum tækifæri á að peyna þessa fpamúpskapandi góðu sápu, verðup hún fypst um sinn seld í búðunum fyrir aðeins 75 aura --- stykkið. - - Vandið sápuval yðap og kaupið aðeins það bestau morgun 8 st., minstur 6 st. •— Loftvægislægð fyrir austanland. Horfur: 1 dag: Norðan átt. tJrkoma sumstaðar á Norður- landi og norðausturlandi. — I nótt: Norðan átt, sennilega fremur hæg á Vesturlandi. Jóhs. Fönss syngur í Nýja Bíó í kveld, met5 aðstoð Páls ísólfssonar. Grein um söng hans birtist á öörum staö í blaöinu. Glímumennirnir, sem héðan ætla til Danmerk- ur innan skamms, héldu glimu- sýningu í Iðnó í gærkveldi, og fór hún vel fram. pessir glímu- menn verða í Danmerkurför- inni: Sigurður Greipsson, por- geir Jónsson, porgils Guð- mundsson, Jörgen J?orbergsson, J?orsteinn Kristjánsson, Bergur Jónsson, Sigurjón Guðjónsson, Ragnar Kristinsson.Björn Blön- dal Guðmundsson, Kári Sig- urðsson, Viggó Natanaelsson, Ottó Marteinsson, Gunnar Magn- ússon, en formaður fararinnar verður Jón porsteinsson, leik- fimiskennari. Bæjarstjórnarfundur veröur haldinn í dag kl. 5.' Tólf mál á dagskrá, þar á meðal um- sókn frá Lárusi Jóhannessyni um leyfi til aö starfrækja kvikmynda- hús. — Samskonar beiöni var synj- aö í fyrra. Leikhúsið. „Þrettándakveld" veböur leikiö í dag kl. 8 síödegis. Sjá augl. Lyra fer héöan kl. 6 í kveld áleiöis til Noregs. A meöal farþega veröa: Frú Ásta Ólafsson, Morten Otte- sen, Arngrímur Kristjánsson, Ás- geir Asgeirsson, skrifstofum., Brynjólfur Þorsteinsson, banka- ritari. Fram. 1. og 2. flokkur, æfing x kveld kl. sy. Botnía kom til Kaupmannahafnar i morgun. Draupnir kom af veiöum í gærkveldý meö góöan afla. Suðurland fór til Borgamess í morgun. Fólksflu tningabiireid i mjög góðu ásigkomulagi til eölu. — Tækifærisverð. •— Upp- lýsingar hjá Kristni Sigurðssyni Óðinsgöta 13. 01íuni3 cjtit f>ví að efnúbpd og amjöri líkast er §>n\áta-5mýSi't\'hid. í: Hopwitz & Kattentid VINDLAR vorn, eru og verða bestir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá ó. P., 20 kr. frá J. B. B. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Skrifstofan opin virka daga kl. 2—5, nema laugardaga frá kl. 2—7. Gengi erlendrar myntar. r-----------—\ Tilbúlnn Karlmanna- íatnaðnr mikið og gott úrval ný- komið. Óheyrilega Iágt verð. Kamgamsxi ærf atnaður mjög ódýr. Komið og spyrjið um verðið. vöauaúsiD. Glóaldin lætur betur i eyrum en appelsína. Jaffa-glóaldin láta behn" í munni en önnur. Epli gul og rauð nýkomin. Sterlingspund kr. 22.15 100 kr. danskar — 119.28 100 — sænskar — 122.32 100 — norskar — 98.88 Dollar — 4-57/4 100 frankar franskir .. — 14-73, 100 —• belgiskir — 1419 100 — svissn. 88.56 too lírur :... — 18-55 100 pesetar — 65.96 100 gyllini — 183.87 100 mörk þýsk (gull) — 108.60 Hollenskui* Kaffibætir. Ágætur ilmur og bragð, er mjög drjúgur og ódýr i notkun og er þvi hægt að mæla með honum við neytendur. Það er því óhætt að mæla með honum sem ágætum kaffibæti. Framleiðendur: Firma J. Pieters, Hi fleverandör Groningen, Holland. Einkasali fyrir Isiand T. W. BUCH, Köbenhavn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.