Vísir - 22.06.1926, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1926, Blaðsíða 5
VÍSIR Miðvikúdaginn 23. júní 1926. Lislasýningn 'hefir ,Listvinaf|ilagið nu opna'S í husi sínu. Sýnendur eru margir hijU|«|©lc'Ú!#ÍS-ri- listajnanna vorra, svo sem Ásgrímur Jónsson, Jó- hariÚé’s',Kjarva;r, Kikárður Jónsson, Finnur Jópsson, Tryggvi Magnús- son, óg ennfremur eru nokkrar myííd.ir, ijffir „Þórarinn sál. Þór- láksson. Einnig er þar all margt effiú’ýfngrí irtinna ■ kunna lista- menn og listainannaefni. Sýning þessi er mjög fjölskrúS- og~sHíekklega fyrirkomiö, og er hún<gleSilegur vottur þess hva'ð Wfw’PfiTí f . '■ " islonsk lisl hfefir proskast og þró- ast þrátt fyrir margskonar örðug- ’Mka (\g - fásinni fólksins. Iiér er ,ekki að, sjá afturför hjá neinum ’ þeirra'er við' þekkjum áður, held- ur sífelda þroskun og frámsækni. Ásgrímur Jónsson hefir aldrei sýnt glæsilegyif málverk heldur en á þessari sýmntgu, enda er hann nú lcominn svo langt í meðferð ;forms og lita i landslagsmyndum sínum, ‘’afToHSugí' niun aS ‘stiga feti fram- ar. Ríkarður Jónsson sýnir þarna írábærlega vel gerð brjóstlíkneski, og hafa sum . þcirra blotið lof á erlendum sýningum, svo sem Djákninn á DJúpavogi o. fl.'Eirin- ig s^nir,JjEtnn tréskurðarmyndir í nýjum 'stíl, óg margar skemtileg- -aí-'teikningar. ................ og.teikn- Sngar, einnig á framfaraskeiði. J Mikla áthygl-i tnunu myndir -Finns Jónssonar vekja. Viljum, tér nwÉftá: bát á Siglingu i stórsjó, ,, g líst' os’s svo sem eíiginn íslensk- ptr málari Stahdi honum á sporði í því að_ mála sjávarmyndir. "I^yggvi Magnússon sýnir og; nokl^úr \'málverk, og kveður þar mesti'áð ^ílfaliolliniii.. Hann sýnir einníg góða iágskurðarmynd af Stefání frá llvitadal. Söknum vér teikúip^a’frá hans hendi, því að í þeirfi grein fistarinnar mun ihann ekki vérjj. sístur. Nokkni athygli mun vekja til- Jaga Gtrom. Einarssonar um Skóla- íýörðúhóJfið r0g flei'ra. | Mekta'ýathygíi hinna óþéktari ^ÍstamahW vekúr Arngrímur Xllafssthi. Sýnir hann allmargar og ,|rábærléga vél gefðar dýrateikn- Sigríður Sigurðar-' clottir synir málverk, teikningar; ‘ng'lágSktfPðafíríýhdíf, og eru’ teikn-' ingarnar bestar. Annars virðist þessi unga listakona vera óvenju efnileg og fj.ölhæf. . Karl (iuömundsson, nemandi J\’ íkarðs .. Jónssonar, sýnir próf- smíði sitt, útskorið tréspjald, mjiig haglega gert. ,, Myudfr. Þórarins sál. Þorláks- sonar,, eru ,að vanda liugnæmar og smekklega geröar. - Skal .hér eigi að þessu sinni dæmt um listgikli sérstakra lista- verka á þessari sýningu, og er hér að eins uefnt nokkuð af því helsta. Skal það pnn tekið fram, að sýning þessi er óvenju fjölskrúðug og skemtileg, og bæði sýnendum og félaginu til sóma. Er það hverjum manni til andlegs þroska og ánægju, að líta upp í Listvina- féíagshús.á meðan sýningiu stend- ur yfir, , ,, .. tý X. -þ Z. Útsvörin á Siglutirði og óskar Halldórsson. —o— í 103. fbl. Vísis þ. á. svarar hr. Óskar Halldórsson nokkrum and- svörum, er eg reit út af ummæl- um hans um útsvarspólitík Sigl- firðinga. Þar sem í þessum skrifum eru a£ nokkru endurteknar sömu mis- sagnirnar og í hinum fyrri skrif- um Óskars um þessi mál, þá er ástæða til áð skýra þetta nokku'ö frekar. Það er óneitanlega ósatt, að norskurn skipum, er gátu verið hér útsvarsskyld, hafi verið slept við útsvör um undanfarandi alllangt árabil, ekki heldur 1923, eins og Óskar segir. Fyrir þ„essu eru ó- yggjandi sannanir, er bæði óskar og aðrir, er fýsa kann, geta fengið áð sjá. Norsk skip, sem selt hafa hér afla í land hafa jafnan orðið að greiða hér útsvar, a. m. k. síð- ústu 5—7 árin, og hægt er að segja Norðmönnuimþað til hróss, að þeir nær undantekningarlaust, munu hafa greitt útsvör sín jafnharðan og þeir hafa verið uln þau krafðir, en slíkt hið sama verður ekki sagt um útgerðarmenn og eigendur is- ltnsku skipanna, því útsvör þeirra haft oft og ttðum goldist seint og illa, þó undantekningar séu til í því efni. Eg tók það fram, að út- svör ísl. veiðiskipa hefðu verið mjög lág hér s.l. ár, þrátt fyrir miklar þarfir bæjarins, og því held eg óhikað frarn, því 8—10 aura út- - svarsskattur á tunnu getur aldrei orðið neitt rotþögg á útgerðina, þegar þeim skipum er alveg slept, sem lítinn afla fá. Vera má, að út- svör á þessi veiðiskiþ hafi ein- hverntima verið hærri. En það skiftir minstu, því mestu varðaði í þessu máli' hver stefna nú var rikjandi með útsvarsálagninguna. Þá ber Óskar fram kveinstaf- ; ína fyrir Kveldúlf. Satt er það, að Kveldúlfi var gert hér hátt útsvar við síðustu’niðurjöfnun, 'io þús. krónur, en þar ber þess að gæta,- og jtað mun Óskar hafa hlerað, að téð félag græddi á árinu 1925 stórkostlega fjárhæð á frekum 5000 síldartunnum, er félagið 'átti hér óselt frá árinu 1924. Niður- jöfnunarnefnd sá sér ekki annað fært, en að taka hæfilegt tillit til slíks gróða, og má hver lá sfem vill. Um útsvör hf. Hrogn og Lýsi þá er það að segja, að ekki færri en 10 útsvarskærendur kröfðust hækkunar á útsvari félagsins, og þó útsvarið megi teljast allhátt, miðað við efnahag félagsins, þá mun jió félagið hafa verið lægst skattað af síldarsaltendum, miðað við tunnur, og margir fleiri höfðu við fjárhagsörðugleika að stríða, af þeim mönnuta síðastl. ár. Um Svíann í bæjarfógetahúsinu ntá upplýsa, að jnó niðurjöfnunar- nefnd væri óljúft að lækka útsvar' hans, þá var j)ó ekki annars kost- ur, þar sem ekki var hægt að sanna á hann jiá síldarverslun, er nefndin hugði hann hefði rekið hér. Aðeins var hægt að sanna á b.ann 67 tunna verslun. Gat sá at- vinnurekstur ekki borið hærra út- svar en það, er Svti þessi greiddi. Ekki langar mig til að deila við Óskar um síldaratvinnuveginn og framtíð hans, enda virðist liggja i orðum Óskars, ab honum finnist Fallegustu fötxn og frakkarnir sem nokk- urntíma hafa komið til landsins, riýkomið í Fata- búðina, úr bestu ensku og frakkneslcu efni. — Sniðið óviðjafnanlegt. virðingu sinni misboðið að tala við mig um jiau mál. — Geta skal eg j)ó þess, að þó skoðanir okkar Óskars fari ekki saman, að því er snertir suntar tillögur hans i málunum, þá eru þó aðrar, er eg get fallist á. Fráleitast af öllu tel eg tillögur hans um ríkisrekstur síldarbræðslnanna. Hvert tap hefði orðið á þeim rekstri s.l. ár? Ltk- lega ekki mikið undir 1—\/2 mil- jón króna. Dálaglegur skildingur, ofan á aðrar jiarfir ríkissjóðs. Ólafur H. Jensson. Þrælsluitd. Vorir norrænu forfeður töldu j:.að mesta manngallann í siðgæði, ef framin voru eiðrof, ástasvik og launmorð, eigi af því að þessar syndir, t. d. manndráp, væri í sjálfu sér svo framúrskarandi ill- ar, heldur af þvi að þær báru vott -um „bleyðiskap og ragmensku“, sem heiðrium ættfeðúm vorum var in mesta viðurstyggð og.þótti versti mannlöstur. Það er j)á auðsætt, aö mannræfillinn, sem sendir mér saurdrífuna í 131. tbl, Vísis jt. á. með fyrirsögninni „Athugasemd“ sýnir sjálfan sig sem algert gagn- stæði við hugdjarfan 0g dreng- lyndan hugsunarhátt forfeðra vorra. Þessi heigull mundi annars eigi berjast svona i skugganum, undir upplognu nafni „Landvarn- at'nianns“. Hann felur sig undir skildi ritstjórans. Þetta er alt sam- an saur og svívirða, sem hvítum mönnum er algert ósamboðið. Þaö er vitanlega auðveldur leikur og hægur fyrir ábyrgðarlausan rnann og nafndulinn, lengst inni i myrkr- intt, að attsa á aðra menn auri og vega að mannorði náungans, enda kemúr mér eigi til hugar að fara í skítkast við slika mannleysu; eg get það heldur ekki, jiar eð mann- garmurinn felur sig. Eg er heldur eigi vanur slíkri iðju, heldur rita eg ávalt um málefnin sjálf, án æru- meiðinga og án þess að blanda sjálfum persónunum inn í málið meira en ítrasta þörf krefur. Jæja, það er þá auðsætt, að mað- urinn þarna í Vísi er fjarlægur þvi að vera nokkur höfðingi eða hetja, heldur Jjvert á móti Jtræll (líkl. svartur í aðra ættina) og raggeit. Að fara að elta saurmælgi hans og vitleysur orði til orðs detur mér ekki í lutg. Höf. gerir sig sjálfan hlægilegan í upphafi greinarinnar, með jieitn hroka að látast eigi kannast við nafnmitt,og mig skaðar hann alls eigi með rit- smíð sinhi. Sjálfan sig, í myrkr- intt, þykist hann náttúrlega ekki skaða neitt, með þessu aurkasti 'sínu og útúrsnúriingi. Það, sem J CHEVROIET r Chevrolet 5 manna bifreiðar eru allra bifreiða hentugast- ar fyrir fjölskyldur, vegna þess hve ódýrar þær eru í notkun. Chevrolet eyðir að eins 12 lítrum af bensíni til pingvalla, fram og aftur, fyrir að eins kr. 5.20. Chevrolet gerð 1926, er fegurri og vandaðri en nokkru sinni áður, með nýtíslcu útbúnaði eins og miklu dýrari bifreið- ar, og kostar þó að eins kr. 3900.00 hér á staðnum. Chevrolet er smiðuð hjá General Motors, sem liefir 175000 verkamenn og er lang stærsta og besta bifreiðafyrirtæki heims- ins. Einkasalar á íslandi: Jóh ólafsson & Go. Reykjavík. eg sagði um land og þjóð í grein tninni, var ekkert annað en ein- skær sannleikur og vel rökstutt, en alt, sem hann, skuggamaðurinn, segir, er fúkyrði og rökstuðnings- lausir sleggjudómar og rugl. Eg hefi því enga ástæöu til að taka uokkurt orð aftur af því, setn eg sagða. Þegar eg las þessa viti- firrtu „Athugasemd" datt mér að vísu í hug, að eitthvað kynni að verá ofmælt af því, er eg hafða sagt urn ágæti ins islenska kyn- stofns, jjvi að svo mikil er Jiræls- lund sú cg lítilmenska, sem höf. auglýsir með skrifi sínu og hátt- semi, en þegar eg fór að íhuga. málið betur, sá eg fljótt, að dúm- ur minn var um heildina og hann alveg réttur, en átti ekki við ein- staka óheiðarlegar undantekning- ar, er ávalt hljóta til að vera í ófullkomnutn heimi. Vitanlega eru þær Jijóð sinni og landi til hábor- innar skammar, en við slíku er eigi unt að gera. Greinarhöf. j)ykir óhæfa að eg skuli bera saman austurströnd Bandaríkja og ísland. Hann veit jtað arðsælega ekki, að efnahag- ur og ándleg menning hverrar Jjjóðar stendur tnjög i nánu sam- bandi við land hennar. Skotland er t. d. miklu minna en ísland, þó búa J)ar margar miljónir, en hér fáeinar tugþúsundir. Lappland er stærra en ísland, og þó búa J)ar færri menn og menningarsnauðari en hér á landi. Svo mikið hafa landgæði og hnattstaða að segja. Samskonar bull kentur höf. líka með, J)egar hann talar um bú- staöaskifti feðra vorra á 9. öld- inni; sent sé þetta, að hefði })eir numið- austurströnd Bandaríkja, í staðinn fyrir Island, J)á myndi eng- in óbjöguð norræn tunga vera lengur til í veröldinni. Það má nú þvert á móti telja víst, að hefði þeir borið gæfu til að gera J)etta (fullum 6 hundruðum ára fyrir daga Kolumbusar), ])á myndi 'ein- mitt hrein norræna (jslenska) vera töluð í Bandaríkjum nú, í staðinn íyrir þann engilsaxneska mál- Sérstakar karlmannsbuxur Smekklegt úrval, stórt, ódýrt. Útsalan Laugaveg 49. blending seni þar drottnar á vor- um dögum. Þá var ekkert þjóðhaf (sem höf. nefnir svo) komið Jiarna vestra, heldur voru J)ar J)á fyrir fámennir og fákænir Rauðskinnar, setn vikingarnir myndi snarlega l.iafa að velli lagt. Santa vitfirran cr það, aö halda að forfeðúr vorir hefði hvergi getað ort eddukvæði og ritaö sögur nenta hér á íslandi. Það er ótrúlegt að andlega atgerv- in hefði glatast af því einu, að landnámsfeðurnir hefði siglt nokkrum dagleiðum lengra í vest- ur. Og þar sem þessi heimski bug- leysingi talar uln vélamenning nú- timans, þá veit hann J)að ekki, að hún er líka komin til Islands (þótt i nokkuð smáum stíl sé enn), og að margir óska að hún aukist sem mest við fossa vora og hvera. Ein- angrunin minkar líka með ári hverju, og mun fæstum J)ykja mikill skaði að })ví. Höf. talar unt, að eg hafi engan scrstakan rétt til að fella J)unga dóma um meðferð hagyrðinga á tungunni í Ijóðum: og lausu máli. En slíkt tal hittir ekki rnark. Eg hefi aldrei heimtað neinn „sérstak- an“ rétt fyrir mig einan. Það er og einkennilegt, að þessi skugga- sveinn fellir sjálfur miklu ])yngri dóma um suma hagyrðingana, heldur en eg gerði. Hann kallar 'þá „meinakindur“, sem ekki ætti aö láta eina einustu stöku eftir sig sjást á prenti. Slík er sam- kvæmnin hjá manninum, en tnáí- villur hans og meingölluðu J)vælu- setningar nenni eg eigi að eltast við. Alt marg-endurtekna staglið hans um matinn, er kátlegur útúr- dúr í slíku máli sem þessu. Mað- urinn er líklega að gefa fólki í skyn, að hann þurfi engan mat að éta. Jóhannes L. L. Jóhannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.