Vísir - 01.03.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. Afgreiðslaí AÖALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 1. mars 1927. 50. tbl. GAMLA BIO m ei Sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverk leika Sigrid Holmquist, Jack Holt, Alec B. Francis. Ltlandi fréltablað. Nvtt — stórt — efnisríkt. yfir gjaldendur til ellistyrktar- s j óðsi í Reyk j avik árið 1927 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifst. bæjargjaldkera,Tjarnar- götu 12, frá 1. til 7. mars næst- komandi, að báðum dögum meðtöldum. Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra eigi síðar en 15. mars. Borgarstjórinn í Reykjavik, 28. febr. 1927. R. Zimsen, aOOOQCQOQOOOOOOOOQOOOOOOQg tJtsala byrjar á morgun 2. mars. Margar vörur seldar undir hálfvirði. Alklæði 20% afsláttur Kvensjöl 15% - Aðrar vörur 10% afsláttur. Uerslnii llilHII. Laugaveg 57. ÍQOOQQOOOOQtXXaOQOOOOOOOOCn Tilboð óskast í afla af 20—30 opnum vélbátum, er ganga frá Rvík yfir tímabihð frá 10. mars til 11. maí þ. á., sundurliðuð þannig: 1. Óaðgerður fiskur. Yerð mið- að við kg. 2. Aðgerður með hrygg. 3. Flattur. 4. FuUstaðinn. Tilboðin óskast send afgr. þ. bl. fyrir 10. mars n.k. merkt: „Opnir vélbátar“. F. h. „Fél. eigenda opinna vélbáta“. Stjórnin. Mnnkarmr í MöðrnvöUmn Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Davíð Stefánsson, frá Fagraskógi. L/Ö0 eftii* Emil Thoroddsen Leikið verður í Iðnó miðvikudaginn 2. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4 til 7 og á morgun frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Lækkad verð. Leikhúsgestir era beðnir að mæta stnndvislega. Siml 12. Simi 12. Hólanrentsmiðian i Hafnapstræti J 18 var opnuð siðastl. laugardeg 26. þ. m. Þar verður leyst af hendi allskonar smáprentun svo sem: Grafskriftir, Aðgöngumiðar, Sýningarskrár, Erfiljóð, Söngskrár, Umslög, jj Brúðkaupsljóð, Gluggaauglýsingar, Reikningar, Trúlofunarkort, Götuauglýsingar, Nótur, Nafnspjöld, Lyfseðlar, Kvittanir, Borðseðlar, Smjör- og Orðsendingar, Danskort, brauðseðlar, Víxlar- og ávisanir, pakkarkort, Glasamiðar, pingg j aldsseðlar, Kransborðar, Firmakort, Uppboðsseðlar Happdrættismiðar, Rréfbausar, o. s. frv. Prentsmiðja þessi er samkepnisfær og leggur því aðaláherslu á það þrent að vinna verkið fljótt, vinna það ódýrt og leysa öll verk vel af hendi. Virðingarfyist. Guðm. Guðmundsson Vilh. Stefánsson prentari. prenteri Bestn B. S. Y. hard-kolin eru nú komin. Verðið lækkað. Sigurður R. Runólfsson Hringið í síma 1514. uppboðT Fimtudaginn 3. þ. m. verður opinbert uppboð haldið að Breiðabóli við Laufásveg, og befst kl. 1 e. h. Verður þar selt: 4 kýr, 1 orgel, akgrind, aktýgi o. 11. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. febr. 1927. Jðh. Jðhannesson. xxxíoqoooooq;xxxíoooooooooc Sportvörnhús Reykfavíknr. (Einar Björnsson). Bankastr. 11. Talsími 1053. Nýkomlð: ALBUM, miklar birgðir með samkepnisfæru verði. EINNIG nokkur grammofon- plötu-album. IOOOOOOOOOOOOOO<XXXXXXXXXÍO{ Kolasiminn minn er nr. 5 9 6. Úlafar Ólafsson. K. F. U. M. U-D fundur annað kveld kl. 8%. (S ö 1 v i). Piltar 14—17 ára velkomnir. Nýja Bíó Tísknmærin frá Fimfa „Avenne11 Ljómandi fallegur sjón- leikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika Mary Philbén og Norman Kerry. Mynd þessi er talin í röð þeirra bestu mynda, sem „Universal“ félagið befir látið gera, enda á hún það skilið, því að bæði er efnið framúrskarandi gott og bugnæmt og meðferðin snildarleg hjá þessum góð- kunnu leikendum. Karlakór Reykjavíknr heldur alþýðusamsöng í Nýja Bíó miðvikudaginn 2. þ. kl. 7Yé e. h. m. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigf. Eymundssonar, á skrifstofu Alþýðublaðsins og við innganginn og kosta 1 kr. Jarðarför amtmannsfrú Kristjönu Havstein fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi fimtudag þ. 3. þ. m. og befst ineð húskveðju á heimili Stefáns Thorarensen lyfsala kl. 1 e. b. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðrúnar Egilsdóttur, fer fram frá frikirkjunni og hefst með búskveðju að heimili bennar, Laugaveg 40 A, fimtudaginn 3. mars kl. 1 c.b. Sveinn Jónsson. Kristín Sveinsdóttir. Kristinn Sveinsson. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa auðsýnt okkur samúð við fráfall og jarðarför Páls sál, Sigurðssonar frá Háfi. Margrét Sigurðardóttir. Jón Sigurðsson. Herdís Símonardóttir. Karl Sigurðsson. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að dóttir okkar, Petrina Kristlaug, andaðist á Landakotsspítalá 28. febrúar s. 1. kl. 2 e. b. — Jarðarförin verður ákveðin siðar. Frakkastig 13, 1. mars 1927. Guðlín Helgadóttir. Guðvarður Vigfússon. I. O. G. T. Einingin nr. 14. Oskudagsfagnaður 2. mars. Öskupokauppboð o. fl. — Fundur byrjar stundvislega kl. 8. Félagar styrkið sjúkrasjóðinn. SlúkrasfóOsnefnðin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.