Vísir - 26.05.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1929, Blaðsíða 1
9 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiSjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. PreEtamiÖjusimi: 1578. 19. ár. Sunnudaginn, 26. maí 1929, fallegast og fjölbreyttast úrval í 140. tbl. Gsmla Ðió Æfintýri kátn ekkjunnar. Gamanleikur í 7 þáttitm. Aða hlutverkin leika: Leatrice Joy, Oharles Ray, Phyllis Haver. Afar skemlileg mynd og vel leikin. Lifandi fréttablaí. Aukamynd. Sýningar í dag kl. 5,7 og '9 Alþýðusýning kl. 7. sir EIMSKIP A FJRLAG ÍSLANDS ,,Esja“ fer héöan á nTiðvikudagskveld, 29, :maí vestur. og norður um land. Vörur afhendist á morgun eða íyrir hádegi á þriðjudag, og far- seðlar óskast sóttir fyrir sama trrna. „Goðafoss“ fer héðan lil Hull og Hamborg- ar nálægt 5. júní. MW itrii alli ilili sm Hjartkær döttir okkar og systir, Helga Rósinkarsdóttir, andaSist á Vífilsstöðum 25. þ. m. Reykjavík, 25. maí 1928. Steiimnn Hállvarðsdóttir. Rósinkar Guðmundsson. Hallvarður H. Rósinkarsson. fflest úrval. Föt, Útiföt, Kjólar, Kápur, Peysur, Treyjur, Sokkar. Verðiö lægst. V öruhúsið. Barnaleiksýningar. Mjallhvít. Æfintýraleikur í 5 þáttum verður léikinn í Iðnó i dag kJ. 5 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir Jd. 2. Pantaðir aðgöngumiðar, sem ekki liafa verið sóttir fyrir kl. 12 í dag, verða seldir öðrum. Sími: 191. Hattaverslun Margrétar Levi. Nýjar hirgðir af höttum koma nú næstu daga. Harmonium margar tegundir fyrirliggjandi. Notuð liljóðfæri lckin í skiftum. Góðir greiðsluskilmálar. Nýja Bíó H1 j óðf æraverslun. Lækjargötu 2. Nokkur falleg snmarfataefni sem eru nýkomin, seljast næslu viku með 10—15% afslætti. — Notið þetta göða tækifæri. V. Schpam, Frakkastig 16. Simi 2266. Sandvikenssagir. Sandvikens Sagir. UJmia Tréheflar. Kunz Járnheflar. Meisters Axir, Hamrar, Tengur. Öbergs Þjalir. Hverfisteinar. íslensk Klaufjárn (Koben). Úr Sandvikens stáli. Certus Kalt-Lim. Verslnnin Brynja. Veitiö athygii! Kaplmannaföt,'' | Jakkaföt á drengi. Regnkápur á drengi. Manchester Laugaveg 40. Simi 894. Billiardinn opnast í dag með fullum gaugi á Laugav. 28 á bak við Klöpp. Afbrotamaðurinn V Sjónleikur í 8 þáttum. Ricltard Barthelmess og Aiice Joyce leika aðalhlulverkin. Mynd þessi er talandi vott- ur þess, hve kvikmyndalistin er komin á hátt stig. Aldrei hefir Barthelmess tekist betur en nú að sýna, hve miklum leikhæfileikum hann er gædd- ur. Leikur hans í þessari afburðamynd tekur fram öllu þvi, er hingað til hefir sést í kvikmyndagerð. Og allir, sem sjá þessa mynd, niunu komast að raun um, að hér sé um óhrekjanlegan sannleik að ræða. Sýningar kl. 7 Vz (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 6. Opustan um púdupturuinxi, Afarspennandi sjónleikur í 6 þáltmn. Aðalhlutv. leikur: TOM MIX. Qúöar, ödýrar vörur: Rleik efni í sængurver, 5 kr. i verið, vel sterkur undirsængur- dúkur, 13,90 í tveggja manna undirsæng, Iakaefni, 2,95 i lakið, stór koddaver,til að skifta í tvent, 2,45, stór handklæði á 95 au., góðir kvenbolir, ódýrir, kvenbuxur 1,85, lcarJmannanærföt frá 1,95 stk, karlmannapéysur, drengjapeysur scljast afar ódýrt. golftreyjur og kvenpeysur, fallegir Iitir, falleg efni i silkisvunt- ur á 6,85 i svuntuna, fallegt úrval af náttkjólum er komið. Munið eftir ódýru silfúrvörunum, sem við seljum með gjafverði. Klöpp, Laugaveg 28. Ííiíiííöíiíi«0ísöt5<iíitttt0<i55«5i;iíiti0í5íxi«ís<j5s0öísttíxitiísíiíitt5s0«íi« Sititititit « i? 8 I V/ J** ;? i? t? 3.48 H.P.ÍO.H.V.IMODEL C.O. l '6 Ff þér ætlið að tá yður mótorlijól, þá atlmgið liin liesl u sem nokkurntíma liafa verið iij'gð, Jiin nýju Triumph. Framleidd af verksmiðju, sem fræg liefir verið fvrir framleiðslu sína yfir 50 ár. Reynslan liefir einnig sýnt liér sein annarstaðar, að Tri- umpli eru áreiðanlega liin bestu er til landsins flytjast. Verð við allra liæfi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. « Aðalumboð á íslandi fvrir 5?- | Triumph Motorcycle Co. | Reiðhjúlaverksmiðjan FÁLKINN.! 8 8 8 i? i? é t? i f? ít kf ít

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.