Vísir - 01.04.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1930, Blaðsíða 1
Rjrtsí jóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Mgreiðsla: A USTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Þriðjudaginn 1. apríl 1930. 90. tbl. Sjómenn m ^ m notið stakka — buxup frá ALAFOSS. W __ Be8ta fáanlep varan á ídandi — líka ódýrnst. — 6 a m I a B1 ó Blái gimstelnnmii. Leynilögreglumynd í 7 þáttum frá Metro Gold- w’yn-Mayer-f élaginu. Aðalhlutverk. leika: Eleanor Roardman. Ijiwrence Gray. Conrad Nagei. Gwen Lee. Aukamynd i 2 þáttum. Böx*n fá ekki aðgang. Jarðarför systursonar mins og bróður, Sigurjóns Geirsson- ar, sem andaðist 22. mars, fer fram á morgun miðvikudag 2. april og hefst með bæn í Farsöttahúsinu i Þingholtsstræti kl. 1 e. h. Petronclla Magnúsdóttir. Hrefna Dagbjartsdóttir. Pétur Brynjólfsson kgl. hirðmyndasmiður andaðist i nótt. Reykjavík, 1. apríl. 1930. Aðstandendur. Hf. Reykjaviknrannáll 1930. Títuprjón ieikið í Iðoó mlðvikiidaglnn 2. apríl kl 8. e. fe. Sígraldi Indriðason með tsreytt prðgram. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Kjugíií \ efðúækkun. AV. Pantanir utan söiutima, i sínm 491, en i sölutima 191. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur vantar við fiskþvott. — (Jppl. í þurkhús' H. Daus. Yor- og sumarfataefoln koinu upp í gær. Örvalii er kæSi mlkið og fagnrt. Viflfðs Guðbrandssan. Aðnlatrœti & Best að anglýsa f Ylsi. Til mikils &ð ?ina& er að koma á rýmingarsöluna okkar þessa dagana. Ef þér fáið ekki þær tegundir sem þér óskið eftir í dag, þá er engirin efi að þér fáið þær á morgun, því altaf er bætt við á hverjum degi meðan rýmingarsalan stend- ur yfir. Komið öll í Skðverslnnina á Langaveg 25. Eiríkur Leitsson. Nýja Bíó Snjöskriðau. Dramatiskur kvikmynda sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JOHN BARRVMORE, CAMILLA HORN . VICTOR VARKONYI. I siðasta sinn. Sg% T J3V "%T T Ék TS J&Lmé Æ&sseé AL Jttl iL. íslenskar húsmæður hafa jafnan fengið orð fyrir að búa til gott kaffi. En kaffið verður því aðeins gott, að góð efni séu í það notuð. Ef þér notið SÓLEYJ- AR-Export-kaffi,hafið þér trygigngu fyrir þvi, að kaffið verði gott. I þetta Export- kaffi eru aðeins notuð þau bestu hráefni, sem fáanleg eru. t>að er tilbúið hér á landi, og kemur því ætið til yðar nýtt og ilmandi. f • ’ * - -V ■ ■ • >; • •••.., ...x,v;;vV:«'Vc •; - -: V. •; Gott kafíi eykur ánægjuna. Látið ekki vanafestu aftra yður frá að reyna Sól- eyjar-kaffið. Reynið það nokkurum sinnum. Athugið nákvæmlega, hvað hæfi- legt er í könnuna. Það er mjög drjúgt og stendur að því leyti ekki að baki neinni annari Export-kaffitegund. Bragðið er gott og ilmandi. Það er ódýrasta Export kaffi, sem hér fæst, sökum þess að hærri tollur er á því útlenda. ALLAR íslenskar húsmæður e.iga að nota í könnuna sína íslenskt Export-kaffi, þegar það er jafngott því útlenda. Ef að það innlenda er jafngott því útlenda, þá á það innlenda að koma í stað þess útlenda. Silkikjdlar síðasti Parísarmóður. seljast með gjafverði í nokkura daga. Verslunin Hrönn, Laugavegi 19. Blómsturfræ. Matjurtafræ. Anemoner. Ranunkler. Gladioler. Blómaáburður. Blómaverslunin „Sóley(i Bankastrætí 14. Sími: 587. Sími: 587. Tveir nngliogspiitar. óskast í veitingasalina á Hótel Borg. — Talið við yfirþjóninn milli 5—7 i kveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.