Vísir - 20.06.1930, Blaðsíða 4
VÍSIR
Naglap
af ðllim stæröum, alt frá 1" og ippettlr.
Helgi Magnússon & Co.
Islensku spilin,
* Ík '■
með myndunum úr Íslendíngasögum, eru komin. Kaupmenn
og kaupfélög geta pantað þau hjá Tryggva Magnússyni, Grund-
arstíg 2. Sími: 2176.
Kappakstur.
Samkeppni. í bifreiÖaiSnaSinum
harönar stöSugt ár frá ári. Má svo
aS oröi kveða, aS hver verksmiSja
um sig þykist búa til bestu bif-
reiSarnar, og flestar bifreiSaverk-
smiöjur verja árlega stórfé til þess,
aö auglýsa varning sinn. Viö og
viö er efnt til kappaksturs og þyk-
ir að vonurn mikil frami, aö sigra
í slíkum leik. — Eru verksmiöjur
þær, sem smíðað hafa hinar sigur-
sælustu bifreiöir á hvers manns
vörum lengi á eftir og viöskif.ti
þeirra aukast stórkostlega.
Hagleikur allur og verklagni við
1)ifreiðagerðina vex stórum árlega
og hver meiriháttar verksmiðja
gerir alt, sem hún getur til þess^
að auka fegurö, traustleika, örugg-
ltika og öll þægindi vagna sinna.
í fyrra mánuði fór fram kapp-
akstur í Frakklandi á 4500 rasta
vegalengd og hefir mikið verið
rætt um þá lceppni í útlendum
blöðum. Kept var á misjöfnum
vegi, en ekki samfeldri akbraut.
Var farið upp og ofan háar brekk-
ur o.s.frv. Sigurvega^i varð bifreið
frá Hudson-Essex verksmiðjunum.
— Danskt blað segir svo frá kapp-
akstrinum 31. maí:
Mikill sigur fyrir Hudson-Essex-
verksmiðjurnar.
Hudson vann Tour de’ France.
„Tour de France — örðugasta
liíla-þolraun x Evrópu — fór fram
að þessu sinni við rnjög óhagstætt
veðurfar, og því var það ekkert
undarlegt, þó að einungis 62 bif-
reiðir af þeim 87, sem þátt tóku
í kappakstrinm, kæmist heilu og
höldnu til Parísar.
Skeiðið er 4500 rasta langt og
miðast við 9 stöðvar víðsvegar um
Frakkland. Auk þess, að gera hin-
ar allra íylstu kröfur um traust-
leika, er krafist margs annars, og
má þar til nefna: brekkuakstur
((upp og- ofan), viðbragðsflýti
(þegar vélin er köld), næturakst-
ui', hemlun (á hraðri ferð) og sýn-
ishorn af nxestum hraða á hinni
frægu „Le Mans“-braut. Er ljóst
at þessu, að akstursraunin er svo
fjölþætt, sem kostur er á. Þegar
þess er gætt, að allir vagnanrir,
sem Jxátt taka í keppninni, eru úr-
vals bifi-eiðir, ræður að líkum, að
sigurinn þyki eftirsóknarverður. —
Bifi-eiðaverksmiðjurnar víðsvegar
um heirn telja „Ansalda“-bikarinn
(1. verðlaun) hina eftirsóknarverð-
ustu og bestu viöui-kenningu, sem
kostur er á.
Við Tour de France-kappakst-
urinn á þessu ári hlaut Hudson-
Essex fyrstu verðlaun, þ. e. Ans-
aldo-bikarinn, með því að bilstjór-
inn, Morel að nafni, sigraði með
Hudson Great 8. Með Essex Super
Six, sem búinn er til af sarna fé-
lagi og Hudson, vann Hudson enn-
fi emur Dunlop- og Spido-bikarinn,
en hann er einungis veittur fyrir
bestu frammistöðu tveggja blf-
reiða frá sömu vei'ksmiðju.“
Géðar vörur.
Gott verð.
Kjöt í dósum.
Fiskabollur í dósum.
Bæjarabjúgu i dósum.
Kæfa í dósum.
Allskonar ávextir.
Nýir ávextir.
Sælgætisvörur og allar
nauðsynjavörur í fjöl-
breyttu úrvali.
Best kaup í
Verslun
BÖÐVARS JÓNSSONAR.
Grundarstíg 2.
Sími: 832.
Opli skejtl tll V. S. V.
Þegar eg las línurnar sem hann
„Villi“ sendi mér í Alþýðublaðinu
17. júní, datt mér í hug, hversu
oft og innilega hann mætti taka
undir með hinum unga keisara
„Neró“, sem óskaði þess, í fyrsta
skifti, senr hann átti að undirrita
dauðadóm, „að hann kynni ekki
að skrifa.“
Það er vitanlega ekki meining
mín, að fara að sundurliða það,
sem V. S. V. segir, heldur ætla
eg að láta nægja, að taka það fram
að alt það, sem eg sagði um þessi
viðskifti okkar í „-Vísi“ 15. júní
stendur óhaggað sem vonlegt er.
Að sjálfsög-ðu mun eg ekki fara
út í frekari ritdeilur um þetta efni.
Þó skal þess getið, að þeim manni
þarf á engan hátt að verða vopna-
vant, senx á í illdeilum við V. S. V.
S. K. S.
Akraoes.
—o—
Nafnmálið sýnist útrætt milli
mín og „gamals Borgfirðings“.
Nú er vinur minn Björn Bjarnar-
son í Gi-öf í Mosfellssveit kominn
á stað með nauðvörn fyrir ,.g. B.“,
sem enginn veit hver er. Eg sé
ekki ástæðu til að halda rökræð-
unni áfram við B. B., því að hann
hefir þá sérstöðu í rnálinu, að hafa
endurskírt tvær jarðir í sinni sveit,
og er þvi varla svo hlálegur við
Akurnesinga, að leyfa þeim ekki
að ráöa nöfnum í sínu þorpi, eins
og hann þykist einhlítur um nöfn
sinna jarða. Munur er þó sá: að
alþjóð, er samþykk Akraness-nafn-
inu og ánægð með það, en B. B.
ei næstum einn um ánægju af því,
að hafa skafið upp Reykjakot og
Gröf, og gert þau „samkvæmis-
hæf“ í bili. 17. 6. 1930.
Páll Jónsson.
RYKFRAKKAR,
REGNFRAKKAR,
OXFORDBUXUR,
PLUSFOURBUXUR,
REIDBUXUR,
SPORTSOKKAR.
Gott úrval og
rnikið í
Soffíubúð
. f
S. JÓHANNESDÓTTIR.
DOLLARi
Húsmæður, hafið hug
fast:
«6 DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn
framt það ódýrasta '
notkun,
ftð DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmf
áður auglýstu vottorói
frá Efnarannsóknaj
3tofu ríkisins)
HeiIdsöJubirgSir hjá.
Halldöri Elríkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175.
í
I
í
Stúlka
óskast nú þegav.
Hótel íiknd,
Ágæt íélg
tll sölu.
HeildveFslun
Garðars Gislasonar
fallegar og ódýrar.
Til minningargjafa
postulínsniunir með íslensk-
um myndum.
2ja turna silfurplett
Lilju og Lovísu-gerðir, mikið
úrval.
Kaffi-, matar- og þvottastell
mikið úrval.
Tækifærisgjafir,
afar mikið úrval.
K. Elnarsson &
Björnsson.
Bankastræti 11.
Nokkrar kvenkápur, mjög vandaðar, seljast með tæki-
færisverði.
ÞÓRUNN ELFAR, Laugaveg 19.
AlþingisMtíðardiikar
mjög: fallegir, eru komnir. Kosta að eins kr. 11.90. —
Munið, að bestu kaupin gerið þér í
„K L Ö P P“, Laugaveg 28.
Kvensokkar.
Úr ull, silki, ísgarni og baðmuil.
Altaf nýtt úrval, nýir litir og verðið það lægsta.
„K A Y S E R“ sokkar
fást að eins hjá okkur.
V OFiihúsið.
TÍMINN
kemur ekki út á morgun. Hátíðablaðið kemur út eftir helgina.
Allar tegundir, brugðnir og sléttir, svartir og mislitir,
úr ull, ullar-silki, ísgarni og baðmull.
SPORTSOKKAR.
Mest úrval. — Bestar vörur. — Verðið lægst.
V0R UHUSIÐ.
SairlmánnasokkaT,
Allskonar sokka fyrir karlmenn kaupið þér
best hjá okkur.
Mikið og smekklegt úrval.
Sanngjarnt verð.
V0RUUÚSIÐ,
Nýtt.
Nýlagað kjötfars og fiskfars á
hverjum morgni. Nýr silungur
— Alt á einum stað. —
KJÖTBÚÐIN.
Von.
Rafvirki
getur fengið fasta stöðu. Uppl.
gefur Eiður Albertsson, Kirkju-
stræti 8 B, miðhæð, föstudags-
og laugardagskveld, kl. 6—8.
Ferrosan
er bragðgott og styrkjandi
járnmeðal
ðal við blóðleysi
lun.
iii.
\
Rykfrakkar
fallegt og
fjöibreytt árval.
Ve*»ð vlð allra
liæfi.
Hanckester
KORK-
PLÖTUR.
Expanderað kork,
lyktarlausar,
útvegar ódýrast
ÍSLEIFUR JÓNSSON
Hverfisgötu 59.
Sími 1280.
Nokkrar stðlkor
óskast iil þess að vinna við veit-
irigar á Þingvöllum um Alþing-
ishátíðina.
Upplýsingar á Ránargötu 13, —
milli kl. 7—9 föstudag og
laugardag.
KJÓLFÖT
sem ný, fást með tækifæris-
verði. — Gpplýsingar
í síma 1244.
5 manna
Drossia
4 dyra, 6 cylindra og lítið
keyrða, hefi eg til sölu
ódýrt.
STEFÁN JÓHANNSSON,
bifreiðakennari.
Grjótagötu 14 B. Sími 402.
Heima 12—1 og 7—8 e. h.