Vísir - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 01.07.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Þriðjudaginn 1. júlí 1930. 1T6 tbi. í kvoldl kl. 81 keppa Valur og Vestm.eyingai>, 99 BÍLLIN N“ bilastöð. - Simi 1954. Gamla Bíó sýmr í kvölt! kl. 9.15 -sfreei Heimsfræg lcvikmynd í 8 þáttmn. Aðalhlutverkin leika: GEORGE BANCROFT ------------ OLGA BACLANOVA NANCY CARROLL PAUL LUCAS. Ennfremur leika í kveld á undan myndasýningu hinir góðkunnu og vin- sælu harmonikusnillingar Geliin og Borgstrðm noklcur úrvalslög fyrir l)íó- gesti okkar. Aðgöngumiðar fást í Gamla Bíó frá kl. 4. Jarðai'för móður og tengdamóður olckar, Guðrúnar Sigurð- ardóttur, fer fram 2. júlí og hefst nxeð húskveðju frá heimili hennar, Þverárkoti á Kjalarnesi, kl. 9V2 f. h. og frá fríkirkj- unni hér sama dag kl. 3 e. h. Reykjavík, 1. júlí 1930. Börn og tengdabörn. Sonur okkar og unnusti, Níels Pálsson hárskeri, andaðist á Landakotsspítala 30. júní. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson. Max'ia Pétursdótlir. . WATSON KIRIvCONNELL: THE NORTH AMERICAN BOOK OF ICELANDIC VERSE. Þetta mikla safn þýðinga þræðir íslenskar bókmentir fi'á elstu tínxum fram á þenna dag; hefst á Hávamálum og klykkir út með kvæði eftir Kristmann Guðmundsson. Sjálfsagt eru þýð- ingarnar misgóðar, en vist er um það, að suniar eru prýðilegar og ekki mun verða um það deilt, að prófessor Kirkconnel liefir með þeim leyst af hendi mikið verk og merkjlegt. Þangað til annað vei'ður auglýst, sel eg bókina á kr. 13.75. Það er ótrúlega lágt vei'ð og má vel vera, að það hækki skjót- lega. Reikningur útgefenda er sem sé enn ekki kominn nxér i liendur, en í bréfi til nxín lét þýðandinn nýlega þá von í ljósi, að verðið kynni ekki að þurfa að fara franx úr þi'em dollurum. Á því hefi eg leyft mér að byggja. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Apotekid sein notað hefir verið á Þingvöllum á Alþingisliátíð- inni, er til sölu. STEFÁN THORARENSEN. * Sími 755. <)dUQWXMSKl(MXXHXX)QQOOOO» «5 Málverkasýning Krlstjáns Magmíssonar o | Austnrstrætí 5. | lú Opin daglega frá 9—9. I íOi>ö0ítíX>00?XXVX5O00<5»0CX5tiOexx (Sopran). Einsöngur í Nýja Bíó miðviku- daginn 2. júlí kl. 4 síðd. Við hljóðfærið dr. Fi-anz Mixa. Aðgöngumiðar seldir i bóka- verslun Sigf. Eynxundssonar, liljóðfæraverslunum K. Viðar og Helga Hallgrímssonar og við innganginn. Jðn Lárnsson kvæðamaður og tvö börn hans kveöa næstk. miövikudag kl. 8*4 síðd. í íþróttahúsi K. R. Aögöngumi'ðar á i kr. fást í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar og við innganginn. fer héðan næstkomandi finxtu- dag- kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og' Fær- eyjar. Allur flutningur afhendist fyrir kl. 4 á miðvikudag. Farseðlar, sem hafa verið pantaðir, verða að sækjast fyr- ir kl. 12 á miðvikudag; annars verða þeir seldir öðrurn. Nic. Bjarnason. K.F.U.K. ELDRI DEILD. Saumafundur í kveld kl. 8y2. Nýja Bíó Saga Bor garættarinnar. Kvikmyndasjónleikur frá íslandi í 12 þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu GUNNARS GUNNARSSONAR Engin kvikniynd liefir átt hér öðrum eins vinsælduiii að fagna sem Saga Borgarættarinnar, og er hún nú, sökum áskorana ýmsra aðkomumanna, sýnd í kveld og næstu kveld. Sýning byrjar kl. 9. og I matsveina vantaf á síldveidmskip Teiðarfærav. Terðandi. BERUNSKE TIDENDE tslandsnummeret geta þeip er vilja fengið ékeypis ái afgreiðfilu Vieis. Vantar nokkra ensku talandi túlka. —- Komi i dag. Fepðafélagid Hekla. Skrifstofa í Mjólkurfélagshúsinu. Yörur tii síldarfitgerðar: net, netaslöngui', netakaðall, netabelgii'. Iínur^ línusveiflur, línuvindur, línuhringir, nótabætigarn, nótabáta-hliðarrúllur. MANILLA allar stærðir. VÉLAOLÍA fyrir gufuskip og vélbáta og margt fleira til síldarútgerðarhin- ar, sem of langt yrði hér upp aö telja — selur ódýrast og best ©, ELLINGSEN. Hafnai'stræti 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.