Vísir - 24.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR | Nýkomið: æ æ æ æ æ æ Hveiti BB Patents 50 kg. æ Hveiti Whites 50 kg. ® _ víy — Lækkað verð. — gg oo I. Brynjðlfsson & Kvaran. æ TOwrowrowroö3roocxXxöoc5öö?xxixx5a5 Dalton er viðurkend að vera besta reikningsvélin. Hún er traust, viss og einföld í notkun, svo að hvert barn, sem þekkir tölustaf- ina, getur farið með hana, auk þess sem henni fylgir nákvæm- ur leiðarvísir á íslensku. Þá er ekki mikið að reikna á skrif- stofunni yðar ef það borgar sig ekki fljótlega fyrir yður að fá Dalton. Nú höfum við hana í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyr. Helgi Magnússon & Co. úr Drifa'nda og félagi ungra kommúnista fóru út í Gullfoss, undir forystu Jóns Rafnssonar og ísleifs Högnasonar, og ætluSu að hindra aS skipiö fengi afgreiöslu En er kunnugt varð hvaö þeir ætl- u'öust fyrir var safnaS liöi í landi og fariö út t Gttllfoss á tveimur bátum. Sljákkaöi þá í kommúnistum og varS ekkert úr hótunum þeirra. Hypjuöu þeir sig í land og þykir för þeirra lítil frægöarför. Bát þann, sem komm- únistar notuSu, munu þeir hafa tekiS í óleyfi. (Eftir viötali viS Vestmannaeyjar í gærkveldi). HjálpræSisherinn. Samkomur á morgun : Helgun- arsamkoma kl. ioj4 síöd. Lautn. H. Andrésen stjórnar. Sunnudaga- skóli kl. 2 síöd. Hljómleikasam- koma á Vífilsstööum kl. 4/. Ensajn Gestur Árskóg stjórnar. HjálpræSi^samkoma kl. 8 síöd. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Allir velkomnir. Verslunarmannafél. í Hafnarfirði er nú veriS aö stofna aö tilhlut- un vérslunarm.fél. Merkurs. Stofn- fundur verður á morgun kl. í kaffihúsinu Björninn og eru allir skrifstofu- og verslunarmenn boönir á fundinn. Útvarpið. Dagskrá í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). ,K1. 19,30: VeSurfregnir. Kl. 19,40: Þyska 2. flokkur (W. Mohr, kenn- ari). KI. 20: Barnasögur (Guöjón Guöjónsson, kennari). Kl. 20,10: Hljómleikar (Þór. GuSmundsson, fiöla, Emil Thoroddsen, slag- harpa) : Beethoven: Sonate Op. 12 Nr. 2, a) Allegro vivace, b) Andante, c) Allegro. Kl. 20,30: Upplestur (Haraldur Björnsson, leikari). Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21 : Fréttir. Kl. 21,20—25: Dans- músik. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá Þóru, 2 kr. írá Hanna Sveins, 2 kr. (gamalt áheit) frá W., 4 kr. frá S. B., 2 kr. frá N. N., 2 kr. frá B. Utan aí landL Patreksfirði, 24. jan. FB. Botnvörpungurinn Frank Tj- reur var sektaður uxn 500 kr., Elf King um 800 kr. og Carfax um 800 kr., fyrir ólöglegan um- búnað veiðarfæra. Hinir ámint- ir. Hitt og þetta. Stórskip brennur. í fyrra mánuði kom upp eldur i farþegaskipinu Empress of Scot- land, sem þá lá í höfn í Blyth, og brann það alt innan. Skip.þetta var 25 þúsundir smálesta að stærð og mjög vandað. Var það eitt þeirra skipa, sem Bretar tóku af Þjóðvérj- um eftir friðarsamningana, og hét áður Kaiserin Auguste Victoria, og .var þá eign Hamborgar-Ameríku skipafélagsins. — Það er gömul hjátrú, að illsviti sé aö breyta um nöfn á skipum, og þótti mjög skifta mn heill þessa skips eftir nafna- breytinguna. Því hafði þrívegis hlekkst á áður, á fám árum. Það varð fyrir árekstri í höfninni í New York, eldur kviknaði í því í Alexandríu í Egiftalandi, og brann þá innan loftskeytaklefinn, og í sumar rakst það á grynningu í St. Lawrencefljóti, í Kanada. J VINNA Teknir góðir lopar að spinna á Bergstaðastræti 21 B. (527 Stúlka óskast í vist um óákveð- inn tíma. Uppl. á Lokastíg 26. — ________________________ (536 Stúlka óskast til léttra innan húsverka. Barnlaust heimili. Uppl. á Freyjugötu 10, niSri. (533 Myndir innrammaðar fljótt og vel. Katla. Laugavegi 27. (84 Unglingsstúlka óskast strax til aS gæta barna. Uppl. Lokastíg 9, miShæS. (496 Góö stúlka óskast í matsölu í Bankastræti 7. 1 (503 r FÆÐI Fæði fæst á Vesturgötu 16, \ Unglingastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. (537 B'RAMTÍÐIN. Fundur á mánu- dag. Str. Guörún Lárusdóttir i Ási annast hagnefndaratr. — Stúkan Esja á aS heimsækja. — (529 SVAVA. Fundur á sunnud. Smára- og dýra-sögur. Komið öll, sem voruS á jólatrésskemt- uninni. (530 Unglingastúkan BYLGJA. Fund- ur á morgun, sunnudag á venju- legum staö og tíma. 'FjölmenniS. Gæslumaöur. (538 Krulla og lýsi hár, lit auga- brýr. Vesturgötu 17. Sími 2088. (525 r LEIGA 1 Mjólkurbúö á góðum staö í vesturbænunr óskast til leigu. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, sími 221 og 223Ó. (534 r KENSLA I Kenni þýsku. Desiderius Takács, Flótel Skjaldbreið, herb. 4. kl. 5—(5i° (473 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. — Uppl. Miðstræti 8 A, uppi. (541 Sólríkt forstofuherbergi til leigu. Uppl. á Freyjugötu 25 C. . _____________“ <528 íbúð, 2—3 herbergi og eld- hús óskast strax eða sem fjTst. Uppl. í síma 1090. (524 Herbergi, sem næst miðbæn- um, með öllum þægindum og öllum húsgögnum óskast strax. Tilböð ásamt ákveðnu leigu- gjaldi, sendist Vísi, merkt: „B. B.“ (520 íbúð, 2—3 herbergi og eld- hús til leigu 1. febr. Hverfis- . götu 34. (519 Forstofustofa til leigu. Uppl. Grjótagötu 7. (517 Góð forstofustofa með öllum nýtisku þægindum til leigu nú þegar eða um mánaðamót. A. v. á. (542 Einhleypur rnaöur óskar aö fá leigt herbergi meS húsgögnum. Uppl. í síma 2251. (509 I n KAUPSKAPUF 1 Tvílitt vetrarsjal og kommóða til sölu, Klapparstíg 44, niöri. — ________________________(5M Úrgangur af heyi handa hest- um til sölu. Uppl. á Bergstaðastr, 6 c. (532 Notuð Imperial ritvél til sölti Cecilie Helgason, sími 165. (535 Barnavagn til sölu fyrir lítið verð, á Grettisgötu 46. Uppl. gefur Ásdís Jónsdóttir. (523 Elliheimilið þarf að selja nokkur Veðdeildarbréf. Sími 1080. (522 Sparnaður samfara heilnæmi og vinnukonuleysi. I Hrímnis- porti, Laufásvegi 13, verður selt framvegis: Ýsa, Þyrsklingur og; úr kælirúminu: Fiskvöðvar tilbúið á pönnuna. — Stað^ greiðsla! Ekkert sent! -- Pönt- unum veitt móttaka i símá' 2400. Hrimnir er opinn kl. 9— 12 f. h. og kl. 3—6 e. h. (540' Hár við íslenskan eða erlendati búning. — Hvergi ódýrara, Unnið úr rothárí. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5. Símí 436. (270 Htksgagnaversl. vid Dómkirkjuna. Failéflt örval. Rétt verð. r TAPAÐ-FUNDIÐ i Brún drengjaskinnhúfa með skygni hefir tapast á Njarðar- götu. Fínnandi vinsamlega beð- innað skila henni á Fjólugötu T. (526 Lítil, gráblá kisa, með hvít- ar lappir og bringu, tapaðist á miðvikudaginn, frá Hverfis- götu 78. Óskast skilað þang- að gegn fundarlaunum. (521 Gullarmbandskeðja tapaðist á milli jóla og nýárs. — Finn- andi vinsamlega beðinn að skila á lögregluvarðstofunaf gegn góðum ómakslaunum. (518 _____________1______________ Úr fundiö. Vitjist á Hringbraut 144- (539 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Gull á hafsbotni. húsbóndi liér á Rathalvin, nú sem stendur. Þér eruð matsveinn, ræstingakarl og alt í öllu. En slepþið því, og setjist hérna mér til samlætis.“ Hann lét til leiðast að lokum, en var þó tregur til þess. Við vorum töluvert ræðnir, en þó hafði liann orðið oftar en eg, er við sögðum hvor öðrum sögur af því, sem á daga okkar liafði drifið. Virðing mín fyrir Birtles óx mjög við þessi kynni og eg lét þess getið við liann, að jafnfær maður og Iiann ætti að sjá sér fyrir víðara starfssviði. „Haldið þér það?“ sagði hann og liristi höfuðið. „Eg hefi góða vist herra og vel borgaða. Og í raun- iiini er eg minn eigin herra. Ilr. Maclean er góður viðskiftis og blátt áfram og þarfir lians eru fábreytt- ar. Og ég get losnað liéðan þegar mér sýnist. Á kveld- -In reyki eg pípuna niína, les blöðin og get fengið livaða bók sem eg vil'úr bókaskápum húsbónda míns. Mér fellur æfin liér ágætlega. Eg er búinn að fá nægju inína af flakkinu í henni veröld, og ef það á fyrir mér að liggja, að þjóna þessu heimili til æfiloka, þá er eg vel ánægður.“ Eg mælti ekki fleira. Eg sá, að eg liafði komist hér í kynni við anda þann og hugsunarhátt, er mest jirvddi tióð hjú fyr á dögum. En nú má heíta, að íýðræðið sé búið að útrýma þessum koslum. Birlles neitaði að heimsækja mig aftur, að mið- degisverðinum loknum. Eg fór því til lians í eld- húsið — eg þurfti að létta á mér og leysa frá skjóð- unni við einhvern. Mig langaði til að geta talað um Madeleine og sagði bonum þvi, frá að ég hefði liitt hana og komist að blekkingum þeim, er Gonza- les hefði haft í frammi við hana. „Eg furða mig ekki á því, hr. Alan,“ sagði Birtles. „Ekki vitund! Maðurinn sá tignar að eins eitt: — Gullið — peningana. Eg vona að gullkálfurinn hans steypist ofan á liann einhverntíma og merji hann í sundur.“ „En hvað finst yður, að ég ætti að gera?“ spurði ég. „Frændi ininn kenmr ekki aftur fyr en eftir einn eða tvo daga.“ „Þetta er vándaspurning. En ég held að Gonzales hafi sig hægan meðan gullið er ófundið. En nái harin því, er hann vís til að ræna ykkur öllu saman.“ „En ég skil ekki Iivers vegna hann hefir tekið jungfrú Delcasse með sér.“ „Það er ekki gott að átta sig á því. Hugsast get- ur, að hann geri það til þess, að sjá um, að enginn geti gert lcröfu til þriðja hlutans. En þess væri ósk- andi, að það væri ekki tilætlan hans.“ „En gætið þér hugsað yður, að hann vilji fyrir- koma stúlkunni?“ „Gonzales hefir aldrei verið purkunarsamur og mannslifin eru honum litils virði,“ sagði Birtles ofm rólega. „En hann er shmginn karl. Hann Imgsar sér kannske að kvænast henni. Það gæti verið vit í því.“ „Bull! Það slær út í fyrir yður, Birtles,“ sagði ég og var reiður. „Hann er tuttugu eða þrjátíu ár- um eldri cn hún — og auk þess vill hún ekki lítffi við honum Það er ég viss um.“ Birtles virti mig fyrir sér og varð skrítinn á svip. ' „Nú — það liggur svona í því, lir. Alan. Jæja — það er líklega vel tilfallið. Það cr táp i stúlkunni, eftir þvi, sem þér segið.“ „Já, hún er tápmikil. — En við skulum ekki lala ífieira um það. — Hafið þér séð lilutinn úr galeið- unni, þann sem mér féll i skaut?“ Eg hljóp upp á loft og kom aftur með leirkrukk- una. En í þvi er ég kom i eldhúsið, rak ég tána i röndina á einni af gólf-flísunum og datt. Kruklcan féll úr hönduni mér og hrotnaði á steingólfinu. „Hana — þarna fór þá minn hlutur af fjársjóð- inum,“ sagði ég vandræðalegur og stóð upp. „Fari það hoppandi! Krukkan var enginn skrautgripur, en mér þótti samt gaman að eiga hana.“ „Hm! Það er ekki mikið eftir af henni,“ sagði Birtles, „en ég skal sópa saman brotunum. Hver veit nema þér getið límt hana saman aftur.“ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.