Vísir - 01.05.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 01.05.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Rej'kjavík, föstudaginn 1. maí 1931. 117 tbl Gamla Bíó Heimsfræg þýsk talmynd i 12 þáttum um Dreyfus- málið rnikla senx um margra ára skeið var að- alumtalsefni unx víða ver- öld, og sem 1906, eftir 12 ára málsókn og fimm ára fangavist á Djöflaeyj- unni, lauk með þvi að Dreyfus var algerlega sýknaður, fyrir framúr- skarandi dugnað heims- skáldsins Emil Zola. Aðalhlutverkin leikin af bestu leikurum Þýska- lands. Fritz Kortner. Albert Bassermann. Heinrich George. Grete Mosheim o. fl. Nýupptekið: Stórt úrval af framúrskarandi fallegum og ódýrum VATTERUÐUM MORGUNSLOPPUM. Ennfremur gardínutau, kaffi- dúkar, golftreyjur, sundbolir, sundhettur o. m. m. fl. Kaupið þar, sem þér fáið bestar vörur fyrir lægst verð. Fatabúðin-ótbn Skólavörðustíg 21. Hljómsveit Reykjavíkur. Hljúmleikar í Iðnó á sunnudag kl. 5 síðd. Stjórnandi: Dr. Fr. Mixa. Aðstoð: Frú Guðrún Ágústs- dóttir og hr. Sig. Markan. Aðgöngumiðar á venjulegum stöðum. Silki- Undirf öt mjög falleg, allir litir. Ódýrari en áður hefir þekst, nýupptekin í SOFFÍUBÚB. Okkar hjartkæri sonur, trésmíðanemi Brynjólfur Halldór. andaðist í gær síðdegis. Margrét og Guðmundur Guðmundsson, Gretlisgötu 51. Konan mín, Halldóra Sveinbjörnsdóttir, andaðist á Landspít- alanum i gær, -aðfaranótt fimtudags, 30. apríl siðastl. Reykjavík, Laugavegi 155. Haraldur Jónsson. Hjartans þökk fyrir alla samúð og hluttekningu við lál og útför mannsins mins, Jóhanns Jóhannssonar húsgagnasmiðs. Fyrir Jiönd mína barna minna og foreldra. Reykjavík, 30. apríl 1931. Kristjana Ó. Benediktsdóttir. Leikliiisid HALLSTEINN OG DORA. Leikið verður á sunnudaginn (ekki laugardag). Aðgöngu- miðar seldir í lðnó á morgun kl. 4—7 og á sunnudag eftir kl. 11 árdegis. Sumarbiistaðir. Þeir. sem kynnu að vilja leigja sumarbústaði í Brúarlandi i Mosfellssveit, sendi skriflegar umsóknir fyrir 10. maí til undir- ritaðs formanns skólanefndar sem og gefur allar upplýsingar. Mosfelli, 30. apríl 1931. Hálfdan Helgason. Sýoing á islenskum vefnaði verður haldin í Verslunarskólanum dagana 2., 3. og 4. maí — Opin daglega frá kl. 10 f. h. til 9 að kveldi. RAGNA SIGURÐARDÓTTIR. 99 Amstrong reldlijól. 66 Hæfilegar stærðir fyrir fermingardrengi, seljuin við nú með sérstöku tækifærisverði eða fyrir að eins 155 krónur. Reiðlijólin eru útbúin með allra vandaðasta útbúnaði, enda seld með fimm ára ábyrgð. Ennfremur fyrirliggjandi 9 aðrar tegundir. Verð frá kr. 100,00. Reiiliijölavsrksmiðjan Fálkinn. umarskór með hrágúmmí- og gúmmi-botnum, barna- og kven-stærðir, teknir upp i dag. — Verðið afar lágt. Skðbnðin við Oðinstorg Florence L. Barclay: Bænabandið (Tlie Roraryj, skáldsaga. Besla bók til ferm- ingargjafa. Fæst í bókaverslun- um, í fallegu bandi. — Urn þessa sögu hefir sira Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur sagl: - „í bók þessari er svo mikið af sannri göfgi, hrein- leika og tign. Bókin segir frá ást og sálarstríði, en einnig frá hinni lireinu baráttu. Ef einhver skyldi ætla, að bókin væri leið- inleg, þá skjátlast honum. Eg vakti langt fram á nótt við lest- ur hennar.“ Nýja Bíó Scotland Yard skerst í leikinn. (Blackmail). Ensk 100% tal- og liljóm-leynilögreglumynd í 9 þáttum, er sýnir hai'ð- vítuga viðureign milli besla leynilögreglufélags i lieimi og sakamanna i stórborginni London„ Aðallilulverk leikur: Anny Ondra og John Longden. Börn fá ekki aðgang. LEIKKVELD MENTASKÓLANS. SundgaFpuFinn. Skopleikiu’ í 3 þátlum. Eftir Arnold og Bach. íslenskað hefir Emil Thoroddsen. Leiðbeinandi Brynjólfur Jóhannesson. — Leikið verður i Iðnó á morgun (laugardag) kl. 8 siðd. — Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 3—7V2 síðd. og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. NB. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 5 á morgun, annars seld- ar öðrum. Sími: 191. Sími: 191. Aðalfulh dup KNATTSPYRNUFÉLAGSINS „FRAM“ verður haldinn í Varðarhúsinu sunnu- daginn 3. maí næstkomandi og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ samkvæmt lögum félagsins. Ath. Allir félagsmenn, eldri sem yngri, eru ámintir um að mæta á fundi þess- um. — Mætið stundvíslega. ST.IÓRNIN. Yfir tvö þúsund bindi enskra bóka komu með síðustu skipuin og ennfremur nokkur hundruð bindi danskra bóka. Minst af þessu kemst fyrir í búðinni i einu, en það kemur þangað smámsaman. Meira væntanlegt innan skamms og þá kemur einnig mikið af allskonar pappírsvörum. SNÆBJÖRN JÓNSSON. liHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiimiiiHiiiii | Til K.efla ví k.iir og 1 Sandgerðis daglega frá Steindópi. Simar 580 - 581 - 582. ÍinmiiiiniiniiifiiiiiiiiiiiminiiiiiiimiiniimiEiiHniiiiiHiiiiiiEiiem Í8I9I8I8IIIIIBSII!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.