Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: jPÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusimi: 1578 Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12. Sími: 400. Prenísmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik. sunnudaginn 5. júlí 1931. 180. tbl. 1 II It II II !i í D I A M O N D * Vandaöasli og fallegasti vörubíllinn, sem tií jandsins lief- ir flutst, - bygður af 26 ára gamalli verksmiðju -, er nú til sýnis og sölu lijá undirrituðum. \’élin er 6 cylinder, með 7 liöfuðlegum, 1 gir áfram. Lengd á milli Iijóla er 135% cm. Burðarmagn tonn. Vökvabrems- ur á öllum hjólum. Blöndungnum þannig fyrir komið, að bægt er að aka bílnum yfir dýpra vatn en nokkrum öðnrm. Aljög heppilegur l)ill til yfirbyggingar fyrir fólk. Verð Standard Model krónur 4300. Verð De-Luxe Model krónur 4900. 1 De-Luxe. fyrirliggjandi hér á staðnurn. Haraldur Sveinbjapnapson Hafnarstræti 19. — Simi 1909. Gamla Bíó Kátir sjóliðar. Gamanleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Aniía Page, Karl Dane, William Haines. Aukamynd. Gamanmynd í 2 þáttum, leikinn af „krökkunum“. Sýningar í dag kL 5, 7 og 9. t Alþýðusýning ld. 7. Aðg.miðar seldir frá kl. 1. Nýkomið til bifreiða. Platínur, Strauiuskiftihamrar, StraumsKiftilok, Vifturei'mar, Gúmmibætur, Lökk, Vatns- kassaþétti, Strekkjaralögur, Bremsulögur, ýmsir Bollar, Fóðringar, Starlaragormar, Kúlulegur, Öskubakkar, Sól- skermár, Brcmsuborðar, Mott- ur á gangbretti, Stólar í bila, Flautur, Fjaðrir og Fjaðrablöð. Sömuleiðis góða B ó n i ð, sem enginn bilstjóri má án vera. Hiraldur Svoinlijarnarson, Ilafnarstræti 19. Sími 1909. Jarðarför Eyjólfs Friðrikssonar fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 7. jáli og befst með bæn á beimilinu Njáls- götu 25, kl. 1 e. b. Aðstandendur. KartðfluF og nýir og. niðursoðnir ávextip koma á mórgun (mánudag). HJALTI BJÖRNSSON & CO Stór útsaia. Stórkostlegur afsláltur af öllum vörum. Kjólar i 5 verðflokkum: 1. fl. kr. 10.00; 2. fl .15.00; 8. II, 18.50; 4. fl. 29.00; 5. fl. 30.00. — Verðið var áður alt uppi í lcr. 120.00. — Allir aðrir kjólar með 15—20% afsladti. Kápur, bálfvirði. Telpukjólar, hálfvirði. Regnkápur frá kr. 9.00. — Matrósaföt, 15% afsi. Léreftsnærfatnaður, kvenna og barna, báífvirði. Golftreyjur frá 3.95. — Jumpers frá 3.95. Silkisíæður frá 0.75. t Sumarkjólaefni, 15—50% afsláttur. Silkiundirkjólar frá 3.50. — Combination, Iiálfvirði. Flauel frá 2.50. Kápu- og Ulsterefni frá 4.75 metr. Silkisatin kr. 5.25. — Marocain frá 1.50. Lakaléreft, 20% afsl. — Damask í sængurver, 15% afsl. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. — Undirsængurdúkar, ódýrt. NB. — Franskt alklæði frá 9.75 eða ca. 29.25 í peysufötin. Yersl. Kristínar Signrðard. Sími 571. Laugaveg 20 A. Barnakjólar, ká]>nr, prjónaíreyjur, peysur,undirfatnaður,svuut- ur, gámmísvuntur, sundbolir, háfur, sokkar, báleistar, vetling- ar, treflar, kragar. Verslunin „Snót“, Vesturgötu 17. H.f. Hestamannafélagið Fáknr. Kappreiðar. Hinar árlegu sumarkappreiðar félagsins v.erða háðar í dag á skeiðvellinum við Elliðaár, og Iiefjast kl. 2% e. h. Um 30 beslar kfeppa, þar á meðal margir gæðingar utan af iandi. Danspallur á staðnum og veitingar í rámgóðum tjöldum. Utsala §ð 05 o Viðskiftin verða vinsælust við Wienarbúðina. O 05 Öí N* Ö3 Utsala Femisolía og málningap— VÖPUP ódýrastar í' J árnvörudeild Jes Zimsen. Húsráðendup, aukið prýði og verðmæti bíbýla yðar, áti og inni, með inn- lendum iðnaði. 5’ið báum til gangstéttahellur, steingirðingar með ýmsum gerðum, ýmisleg blómaker, blómasálur ár steiristeypu o.m.fl. Litið í sýningarreit okkar við Laugaveg (gegnt Rauðarár- án. Nýkomii: * Fatasgagar Snagabretti Hurðarskrár Lamir Hurðarhúnar Kjallaraskrár Kamesskrár Yale hurðarskrár Yale smekklásar Yale hengilásar Yale hurðarpumpur Smekkláslyklar '(sorfnir) og m. m. fl. nýkomið í Járnvörudeild Jes Zimsen, Nj'ja Bíó Reynsln' hjðnabandið. Hljómkvikmynd i 8 þátt- um. — Aðallilutverk leika: Patsey Ruth Miller, Lawrence Gray, o. fl. Lærdómurinn í sögunni, cr þessi mynd sýnir, er sá að vissast er fyrir konuna að minnast þess, að hjóna- bandið er enginn leikur. Ef þær líta á það þeim augum, er bað verst fyrir ]>ær sjálfar — og enn verra fyrir eiginmanninn. Aukamyndir: Hin viðfræga Jazz-bljóm- sveit Gus Arnheims spilar nokkur Iög — og Skógar- för Mickey Mause. Miclcey Mause myndirnar er sá gerð af teiknibljóm- myndum, sem ná er mest látið af um allan heim. Sýningar kl. 7 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Hreptiyerk Tarzans. Cowboysjónlejkur i 6 þátt- uin, leikinn af Cowboy- kappanum Ken Maynard og undrabestinum Tarzan. Áðg.niiðar seldir frá kl. 1. Nýtískn kjölaefni, fallegt árval. Prjónasilki, margir litir. Rúskinnið, bláa og brúna, margeftir- spurða. Náttkjólar frá 3.95. Kvenbolir og buxur. Crem og púður (finar tcgundir) o. m. fl. Verslun Karóllnn Benedlkts, Njálsgötu 1. Simi 408. Terslnnarstólke, vön afgreiðslu í matvöruvérsl- un getur fengið átvinnu hálfan eða allan dáginn. Tilboð með kaupkröfu, aídri og helst meðmælum frá fyrri búsbændum, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m., merkt: 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.