Vísir - 26.07.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1931, Blaðsíða 1
Bitsíjóri: IPÁLL STEINGRÍMSSON, Sími: 1600. PrentsmíÖjusími: 1578 21. ár„ Reykjavík, sunnudaginn 20. júlí 1931. Af greiðsla: A USTURSTRÆTl 12. Sími: 400. Preutsmi'ðjusimi: 1578. 20 i tb!. Bíó Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. FEDJA. Hljómmynd í 8 þáttum, samkvæmt skáldsögunni „Lifandi líkið“, eftir Leo Tolstoj. — Aðalhlutverk leika: John Gilbert. — Eleanor Roardiuan. Renee Adoree. — Conrad Nagel. Aukamynd: STOLNA GEITIN. .Gamaninynd í 2 þáltum, leikin af Gög og Gokke. Um sumaptímann. TEIKNITALMYND. Sýndar kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Barnasýning kl. 5: Ungmeyja- verdimip. Gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhltverk leika: LITLI og STÓRI. Hér með tilkynnist virium og vandamönnum, að jarðar- för konunnar minnar, móður, tengdamóður og önnnu okkar, Markúsínu Gorvaldsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðju- daginn 28. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Heiði í Skildinganesi kl. 1 e. li. Jón J. Revkfjörð. Jóna Þ. J. Reykfjörð. Hrefna Kristjánsdótlir. Ingibjartur Jónsson. Markúsina J. Ingibjartsdóttir. 1. S. í. S. F. R. Meistarainútið fyrri hluti, fer fram i Örfirisey í dag kl. 2V2 e. !t. Kept verður í: 100 metra sundi, frjáls aðferð, fyrir karlmenn. 200 metra bringusundi, fyrir karlmenn. 100 metra baksundi, fyrir karlmenn. 200 metra bringusundi, fyrir konur. Suniárhanskar, margar fallegar tegundir. Sokkar, kvenna, karla og barna. Kven-undirfatnaður, náttkjólar og nóttföt handa börnum og fullorðnum, svuntur, prjónatreyjur og peys- ur. Einnig allskonar smábarnafatnaður. I Vepslunin SMÖT, Vesturgötu 17. Meta- tðflUF brúkast í slað'' oliu til að kveikja upp í ofnum og eldavélum, en er milcið ódýrara og alveg áhættulaust. — Myndin sýnir hvernig þær skulu notaðar. Heiklsölubirgðir hjá íí.f. Efnagerd Meylcjavílkup. Ti! Borgarness og Aknreyrar. Fljótar og þægilegar ferðir frá Rejkjavík til Borgarness, um Hvalfjörð. — Til Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduóss, Sauð- árkróks og Akurcyrar á þriðjudögum og föstudögum. AÐALSTðÐIN li.f. Símar: 929 og 1751. Bestu sundmenn og' sundmeyjar bæjarins taka ])átt i mótinu. Bátar flytja fólk frá steinbryggjunni frá kl. 1. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði, verður löglak látið fram fara á fyrri hluta útsvaranna 1931, sent féll í gjalddaga 1. júní s.L, að áíta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 24. júlí 1931. Bjðrn Þóröarson. Landsins mesta tirral af rammalistnm. Mynðlr fnnrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ðdýrt. Gnðmnndnr ísbjðnsson, --- Laugavegi 1. — Nýja Bíó Hetjan frá Kaliforníu. Tal- og hljómkvikntynd i 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Ken Maynard o. fl. Þó Ken Maynard sé hér talinn aðálleikarinn, ])á mætti þó engu siður minn- ast á hest hans, Tarzam, sem er svo frábærlega vel taminn, að slíks eru víst varla dæmi. Aukamynd: Piinsessa Mípó Sýningar: kl. 5 barnasýn- ing, kl. 7 alþýðusýning og kl. 9. Aðg.miðar seldir frá kl. 1. Vestnr á Búðir, lil Stykkishólms og Ölafsvíkur, eru áætlunarferðir á þriðjudög- um og fimtudögum. Upplýsingar i Borgarnesi eru á gistihúsi Mgfúsar Guðmunds- sonar og í Reykjavík á Bif- reiðastöð KRISTINS & GUNNARS. Símar 817 og 1214. Þreytt fólk Fjöldi kvenna og karla fær tæplega risiö undir daglegum störfum. Jafn- vel upp úr miðdegi kennir fólkið þreytu .... dugleysis. Þeim væri holt að neyta fæðu, sem geymir nægan „úrgang“ til þess að hreinsa eitur úr líffærunum. Kellogg’s ALL-BRAN hefir í sér þenna „úrgang“, sem veitir niiljón- um manna heilsu og hamingju. Það er vinsælast allra „all-bran“ korn- tegunda, vegna hins ágæta bragðs. hað varnar hægðaleysi og læknar það, hvort sem er skyndisjúkleikur eða langvinnur. Etið Kellogg’s ALL-BRAN dag- lega — þrisvar á dag, ef um þrálát tilfelli er að ræða. Bati ábyrgstur. Neytt í mjólk' eða rjóma, ávöxtum eða hunangi blandað ti! bragðbætis. Suða óþörf. í öllum versl. í rauð- imi og grænum pk. Nýlapð daglega oklear Bæliefnisrika kjötfars sem er bæði drjúgt og bragð- gott. BsneðiktB. Guðmunðssan&eo. Sími 1769. — yesturgötu 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.