Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 2
VISIR I. Ritstjóri Visis iu'fir heóió' 111Í14 að ininnasl Raldurs Sveinssonar ineð nokkurum orðum iiér/í hlaðinu. Ee; á Baldri að launa einlæga og trygga vináttu uin meira en 30 ára skeið, og mér þvkir líklegt að cg hafi þekt hann hetur en nokkur anuar inaður vanda- laus. Mér er þvi skyldara að minnast hans en flestum öðr- uin. BaJdur var fæddur í Húsa- j vík á Tjörnesi 30. dag júlímán- aðar 1883. Foreldrar lians, Sveinn Magnússon gestgjafi og kona lians Kristíana Sigurðar- dóltir, voru bæði lungevingar aif ætterni, Sveinn af Víkinga- vatnsætt, en Kristiana af III- ugastaðaætl úr Fnjóskadal, bróðurdóttir síra Benedikts Múlá og líristjáns amtmanns. Eru þær ættir Jjáðar merkar og fjölmenuar. Baldur ólst upp i Húsavik og unni þessum æskustöðvum sinum alla æfi og varð oft um þær rætt og um ýmislegt, sem gerst hafði „heima i llúsavik" á uppvaxt- arárum lians. Haustið 1808 kom hann hingað til Revkja- vikur og dvaldi hér næsta vet- ur við undirbúningsnám undir Latinuskólann og lauk inn- tökuprófi í skólann næsta vor. Vorið 1005 lauk hann stúdents- prófi. k’oreldrar lians voru þá bæði látin og honuin féfátt. svo að eigi varð af þvi, að hann héldi áfram námi. Fékst liann við ýms störf hér heima næstu árin, var m. a. um tíma kenn- ari við Eiðaskólann, en sum- arið 1007 fór hann til Vestur- heims, til móðurhróður síns, Sigurvins Sigurðssonar hónda i Clandeboyc í Manitoba. Vann hann þar fyrst um sinn á húi frænda síns, en fór seinna til Winnipeg og varð hlaðamaður við Lögberg. Baldur festi eigi vndi vestra. Hann komst eitt sinn svo að orði, að hann líktísl íslending- um hiinini fornu, sem „éiglödd- usl“ í útiöndum. Iiugurinn var löngum heima á Islandi, og heimþráin rík. I>ó taldi hann. sig ávalt síðan mikið gagn hafa lnift af veru sinni veslan hafs. Hann lærði ensku ágætlega á þeim árum og kyntist enskri menningu og liafði jafnan síð- an miklar mætur á hennh. Hann eignaðist þar vini, sem hann mal mikils. Einn þeirra var Stephan (1. Stejihansson. !>eir kyntust á þessum árumi og hundu með sér vináttu, sein entist meðan þeir lifðu báðir: Slcrifuðust þeir á eftir að Bald- ur var. kominn lieim og Baldri sendi Stephan æfisögu sina, er hann hafði sjálfur ritað. Þeg- ar Stephan varð sjötugur, 1023, mintist Baldur hans í fallegri grein í Iðunni. Baldur vann sér traust og vinsældir vestra eins og annarsstaðar, og þeg- ar sira Stefán Björnsson lét af ritstjórn Lögbergs, huðu eig- endur hlaðsins Baldri vest'ur aftur til að taka við ritstjéirn þess. Boði Jiessu hafnaði hann, og vo.ru þó launakjörin miklu lietri en þau, er hann naut þá liér heima. En hann vildii livergi evða æfinni annarsstað- ar en lieima á íslandi. í árslokin 1011 kom Bald'ur aftur heim til íslands. Skömnni seinna varð hann verkstjóri i Viðey, á útgerðarstöð h.f. P. .1. riiorsteinsson & Co. Því starfi sagði hann lausu snemma árs 1013. Þá um haustið flutti hann til ísafjarðar og átti þar heima fram til ársins 1018. Var hann þar fyrst kennari við harnaskólann og síðan skéila- stjóri lians. A. suinrin stundaði hann ýms störf, verkstjórn, hlaðamensku og þingskriftir. Sumarið 1014 kvæntist liann Marenu Pétursdóttur frá Eng- ev. Var* þeim 5 barna auðið, þriggja ilætra og tveggja sona. Tvær af déetrunum mistu þau ungar, Kristiönu fárra mánaða gamla og Ragnheiði, sem and- aðist í spönsku veikinni 1018, á 4. ári, hið efnilegasta barn, og var það sár missir fyrir þau foreldra hennar. Þriðja dóttir- in, Ragnheiður, og synirnir. Sigurður og Kristinn, lifa föð- ur sinn. Arið 1018 fluttu þau hjónin til Reykjavikur og áttu síðan heima hér i bæ. Þann tíma var Baldur lengst af blaðamaður 1 við Vísi. Baldur var löngum fremur veill til heilsu, og naut sin oft i.niður en skyldi af þeim sök- um. Um mörg ár þjáðist haiin al' þrálátum liöfuðverk, en þó virtist svo sem hann hefði fengið fullar bætur á þeini sjúkleika fyrir nokkru, og yar það mikið gleðiefni öllum, ■sem vissú hve injög liánn hafði háð lionum. En svo i haust var liann sjaldan heill, og nokkuru fýrir jól lagðist hann rúmfast- ur. Sjíikdómurinn ágerðist smátt og smátt og dró hann til dauða liinn 11. þ. m. Með Baldri er lmigiim til moldar inaður, sem mörgum verður harmdauði Hvo.ru-' tveggja, gáfum lians og skap- gerð, var þannig farið, að ó- venjulega mikil eftirsjón er að honum, og þemi ]>é» mest sem þektu hann best. Yfirbragð hans Jiar þess vott, að hann var gáfaður maður. Hann var gæddur góðri dómgreind og glöggum skilningi, og dómar hans um menn og málefni voru heilhrigðir og öfgalausir. En það var harmsaga haíis. eins og svo margra annara gáfumanna hér á landi, að honuin gafst aldrei verksvið, smx samhoðið væri gáfum lrans og hæfileikum og nutu þeir sin því aldrei til fulls. Blaðamenskan varð aðal- stárf hans. En vinna hans við það starf gekk inest í frétta- tíning og prófarkalesjur. Hann rækti; það starí' sitt, eins og öimur, með vandvirkni og sam- viskusemi, og hlöðin, sem hann starfaði við, hera þess menjar. Eh hann naut sín ekþi við þetta verk„ Iiann sein hafði öll skilyrði til þess, að verða einn hirin hestl ritlmfundur sinnar samtíðar á íslenska tnngu. Á skólaáruniiimi tók hann oss öll- uin hekJcjarbræðruin sínum langf fram um þekkingu á is- lenskri. titttgu og smekkvísi á fagurt mál. Ilaiin var þá þeg- ar ágætlega ritfær maður. Still hans látlaus, hreinn og fagur, minti mig, ávalt á Jónas Hall- grimsson, þann rithöfund, sem hantt hafði mestar mætur á i æsku og eg ætla að mest áhrif hafi á hann haft. Hann var draumlyndur, hugkvæmur og glöggskygn, einn af þeim mönnum, sem eru skáld, þó að þeir yrki ekki. Hann samdi fá- einar smásögur og brot, en var of dulur til þess að hirta rieitt af því og sýndi þau fáum. Flest af þvi mun liann hafa eyðilagt sjálfur, en sumt af þessu voru perlur bæði að efni og formi. Auk hlaðagreina eru fáeinar timaritsgreinar eftir Jiann prentaðar. l>ær sýna stil hans og málfegurð. Nefni eg þar til frásögn lians, í Eimreið- iiiui, um hrakninga Ófeigs. Guðnasonar í Biskayjaflóa. Þykir mér ótrúlegt, að sú frá- sögn verði eigi tekin í allar is- lenskar lesbækur um langan tima. Baldur hafði ávalt mikinn áhuga á öllu þvi, sem til heilla mátti horfa landi og lýð. Eink- um hafði hann þó mikinn áhuga á nýjungum til liius betra i búnaði og aunari hag- nýtingu á gæðum landsins. Og það má ekki gleymast, að hann varð fyrstur manna til þess, að vekja hér á landi máls á ýms- um erlendum nýjungum i bún- aði, sem seinhá ' hafa verið teknar hér upp. Ég á hréf frá honum, skrlfað vestur í Winni- peg 1911. þar sem hann talar niii það, hvei'su mikil gagn- semd mætti verða að notkun jarðhita _og dráttarvéla vijfi jarðrækt hér á laiidi. Seinna hættust við aðrar nýjungar, þúfnabanar, lokræsaheflar, fíæðigras, hevþurkunarvélar o. fl. Ritaði liann blaðagreinar úm þetta alt, og ætla eg áð hann lxafi fyrstur.yakið athygli á þessúm nýjuiigum flestum liér á 'landi. Ef liaiin sá' getið ijin einhverjá slika nýjinig í er- Iendum ritum, þá leitaði liann sér strax nánuri upplýsinga unl hana, og áttí bréfaskifti við menn víða um lönd um þessi efni. Hann liikaði ekki við að leggja fé sitt i kostnað vegna þessa, er svo bar uiidir., Fyrsta flæðigrasíð, sem hingað kom til landsins, kevjíti liann frá Englandi fyrir sjáJfs sín fé. Eitt sinn sá hauir getið iim hýtt áliald, semi notað væri til þess að finna vatnsæðar í jörðu. Hann spurðist fyrir uin þetta og keypti sjálfur eitt þeirra, og mun það vera eina áhaldið af því tagi, sem komið liefir hing- að til lands. Var áhald þefta reynt, er borað var ef.tir heita vatninu hér við Laugarnar, að eg ætla með pokkurum árangri. Pái Baldur átti fíeirer gott en gáfurnar. Hann áttii mikla mannkosti og fágæta og þeir nutu sin til fulls hjá; horium. Mér fanst það einhvernveginn aklrei vera nein tilviLjiunv að hann bar nafn hins hvíta Áss, Baldurs hins góða. Umiþað vil eg'ekki vera fjölorðúr:. Eg vil að eins segja það, að eg hefi engan mann þekt hetri eða göfugri eða hreinni í h'tig og lijarta. Eg veit að eg ar ekki einn um þann dóm. Baldur eignaðist marga vini og kunningja um dagarra, og engan mann hefi eg þekt, sem með meira rétti mættí' segja um að væri livers manns hug- ljúfi en hann. Mér þvkiir ólík- legt, að í öllum þeiiir fjölda manna, sem kyrrtust honum, myndi nokkur sá finnast, sem eigi vildi nú gráta hpmr úr Helju ef þess væri kostur: Ólafur Lánufíiori. II. Framanskráð grein ec rituð af þeim manninum, sem hest mim liafa þekt Baldur Sveins- son, lunderni hans og hæfi- leika. — Eg hefi þvl i raun réttri litlu við að hæta. Samt langar mig til að aukí* liér við fáeinum 01-011111 frá mér og öðrum samverka 11 u'>rtnun 1 hans við Vísi.. Eg kyntist Baldri Sveinssvni skömmu eflir aldamótin, i það mund, er „landvarrrarstefnan" var hafin hér i bænuin. Hann var þá í skóla og mun hafa verið i hópi þeirra skólasveina, sem stórhugaðastir voru fyrir hönd ættjarðar sinnar. Hann var glaður og reifur á þeim ár- urn, þótti gott að ræða um skáldskap og stjórnmál, full- hugi að því er séð varð, tilbú- inn i alt, ef á þyrfti að halda. Hanu var mikill vinur Jólranns Gunnars Sigurðssonar skálds, eins hins ástúðlegasta og skemtilegasta manns, sem eg hefi kynst. Fór það rnjög að vonum.að með þeinr tækist vin- átta. Jóhano Gurinar andaðisí rúmlega tvítugur að aldri, og fanst það á nrörgum árum síð- ar, að Balaþr tregaði eoa þenna æskuvin sinn og þótti ættjörðin hafa verið miklu svift, er hann féll í valinn svo ungur. Þá er Baldur Sveinssou hafði lokið stúdentsprófi hvarf haini úr háíiinuií atviimúléít óg tveim árum síðar hélt hanw yestur mn haf. —- Vissi ég þáí ekki hvað honum leig uinýsittu; én þpgar fundum ökkar bai sainan eftir útivist hans þaff vestra, þótti mcriiokkur;þreytV ing á; lionuin prðin. —,,.iVIér þótti liann hafa plst mjpg.þaw árin. sein h'(vim dyaldist ygstv an liafs. Og stiindjun faiist niéi' sem eittiiyert „þyngsla-skýý jbefði lagst vfir hann. Hann var ekki glaður á saina hátt og ágr ur. — Bardagáhugurittn víw- Orðinn mlnni, drauxnlyndið meira, eldar æskurinar tekniir að kólna. . En. • ástúðin - :vaj£ eiinþá ríkari, vlur samúðarinu- ar notalégri, kkilriingú’rin* dýpri, viðkvæmnin méiri 1 t*g innilégri. — Mér fanst þá og finst enn, að sú breyting. seúa á lionuiri var ogðin,,imindi öf- ug við það, sem skáldið lýv-ir með þessuin orðum: Það, sem mitt þrek hefir grætt, það Iiefir viðkvæmnin mist “ —- Raldur Svéinssoii hafði áreiðj- anlega látið nokkuð af þreká sínu, en var orðinn einliver allra viðkvæmasti og hjýjjasti vinur í raun, sem eg hefi kvnst. Eg Iiefi verið saraverkaínað- ur Baldurs siðan árið 1921, og höfriin við haft niikið §aman að sælda daglega að kalla má allan þann tima. Er þar skenist frá að segja, að samvinnan hefir ávalt verið hin besta að öllu leyti, en hitt duldist mér ekki, að hann gekk ekki jafn- an heill til skógar. Hann þjáð- ist árum saman af höfuðverk svo iniklum, að haiin fékk stundum vart af sér borið. Mega þeir merin best um það dænia, er löngum húa við vaulieilsu, Iiversu slíkt lamar alt starfs- þiek. — En siðustu misseriu hafði hann loks lilotið mikla eða jafnvel fulla hót þessaþrá- láta meins, og fagnaði hann því að vonum. — Kvaðst hann vera allur anriar maður, en ekki er mér grunlaust, að liann hafi borið nokkurn kviðboga fvrir þvi i levni, að sækja kynni í sama horfið. Baldur Sveinsson var rithöf- undur að eðlisfari, þó að minna vrði úr, en æskilegt hefði verið Hann var lærður vel í ísleicsk- um fræðum, ritaði fagurt mál og látlaust, en stundúm al- burðaglæsilegt, er svo bar ittid- ir( Hann var Ijóðelskari eu fléstir menn aðrir, þeir er eg hefi kynst, og smekkvísin ó- brigðul. Hann kimni ógrynoi af allskonar kveðskap, en eink- uni voru Jiomim þó liltæk ljóð höfuðskálda þjóðarinnar að fornu og nýju. Þótti virtura hans og kunningjum gott á að lilýða, er liann fór með stuðl- að mál, enda gerði hann það hverjum manni betur. Baldrir Sveinsson var lijarta- hreinn eins og litið barn,manna áslúðlegastur i viðmóti, fullur hluttekningar og nærgætni við bágstadda menn og sorg- mædda. Átli eg þess oft kost. að ganga úr skugga um, hversu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.