Vísir - 11.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1932, Blaðsíða 1
Ritstjórf: PÁJLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Pren tsrai 8 j usimi: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12 Simar: 400 og 1592. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, iniðvikudaginn 11. maí 1932. 127. tbl. Gamla Bíó JENNY LIND (SÆNSKI NÆTURGALINN). Aðallilutverkið leikur og s>-ngur: GRACE MOORE hin mikla söngkona frá Metropolitan-söngleikahúsinu í New York. Myndin er lýsing á nokkrum þáttum úr æfisögu frægustu söngkonu Svíþjóðar, Jenny Lind, og sýnir hvernig hún varð heimsfræg, og er um leið falleg ástarsaga. t Jarðarför Þorláks V. Bjarnar bónda á Rauðará, fer fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Heimiliskveðja byrjar kl. 1 e. h. sama dag. Aðstandcndur. Hér með tilkynnist, að konan min elskuleg, Anna Arna- dóttir, andaðist aðfaranótt 10. þ. m. á heimili dóttur sinnar, Veötnrgötu 22. .Tón Jónsson, Framnesveg 18 G, ■ börn og tengdasynir. Hér með tilkynnist, að konan min, Katrín Þorkelsdóttir, andaðist þaim 5. mai síðastliðinn og verður jarðsungin á laug- ard. 14. mai. Jarðarförin b>Tjar með hæn á beimili okkar, Suðurgötu 7 B, kl. 1 \<> síðdegis. Hafnarfirði 10. mai. Herjólfur Jónsson. Landsmálafélagið Vðrðnr heldur framhalds aðalfund í Varðarhúsinu fimtudagiun 12. þ. m. kl. 844 e. h. Dagskrá: Rætt verður aðallega um breytingar á lögum félagsins. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. S t j ó r n i n. Hótel Skjaldbreið. Vegna viðgerðar verður veit- ingasalan lokuð i nokkra daga. — Herhergi eru tilbúin til gist- ingar. 11 Brninn er og verður það besta. Lftil ntborgen og afborgun 75 aura ð dag. „0rninn“, Langaveg 8. HiUupappír og hiUnborðar KREPPAPPÍR, UMBÚÐAPAPPÍR og TETKNISTIFTI, hvft og' mislit, í Bðkaverslnn Sigfðsar Ejmnndssonar, og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Lv. 34. Í00cxxx>0000ö00000000íxx500« XX iOOOOOOOOOOOOOtXXXXXÍOOíKKH Til sölu stór trésmíöaverlismiöj a 1 fiillum gangi* í Góðir skilmálar, ef samið er strax. — Semja ber við Guðm. Þorkelsson, til viðtals ki. 2—5 daglega, Austurstr. 14, 2. hæð. MXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX fleiri gerðir, mísmunandi verð. Sérstök horðstofuborð og stól- ar og m. m. fi. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. Laugaveg 13. 14. maí Lampar flytjast ódýrast í bæn- um. —- Hringið í sima 1553 og ákveðið tíma. Raflagnir og viðgerðir ódýrast- ar og fljótt og vel af hendi leystar. Jðn Úlafsson & Aaberg, Laugaveg 58. Hestamannafél. Fákur. Lokaæfing og innritun kappreiðahesta fer fram á skeiðvellinum annað kveld kl. 8 (fimtudag). Nýj> Bíó Endurfæding. Stórfengleg tal- og hljómkvikmyml (töluð á þýsku), er byggisf á samnefndri sögu, eftir rússneska stórskáldið Leo Tolstov. Aðalhlutverk leika: Lupe Velez og John Botes. ♦ Aukamvnd: Baðstaðalíf í Florida. Leikhúsið. Leikið verður í kveld kl. 8 >/2: Karlinn i kassanum. Aðgöngumiðar i Iðnó. — Sími 191. Odýrar kartöflur. Dálitið af spiruðum matarkarlöflum verður selt næstu daga á að eins 5 krónur pokinn. Afgreiðsla fer fram frá vörugeymsluhúsinu. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Til leigu stofuhæð Oddfellowhússins við Vonarstræti, ásamt 3 herbergja íbúð á fyi'sta lofti. Stofuhæðin ætluð fyrir veitingar og veislu- höld. Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 24. þ. m. Sportfatnaður og ferðafatnaður. IFerðaföt, margar gerðir. Olíuföt, svört og gul. Gúmmístígvél, allar stærðir. Gúmmískór, --- Pokabuxur, margar tegundir. Reiðbuxur, --- Reiðjakkar, --- Reiðkápur, --- Sportpeysur, ---- Sportblússur. --- Sportsokkar, --- Oxfordbuxur, --- Gúmmíkápur, ----- stærst og fjölbreyttast úrvak Oeysir. V eggfóður. Margar tegundir af veggfóðri verða seldar íneð miklum afslætti þessa viku. J. Þopláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Simar: 103, 1903 & 2303. Vísis kaffið geFlr alla glada«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.