Vísir - 24.06.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. júní 1932. 169. tbl. Gamla Bíó Eigmmenn á glapstignm. Afar skemtileg þýsk talmynd í 9 þáttum. — Aðalhlut- verkið leikur besti skopleikari Þýskalands: Ralpli Aríimp Robepts* Comedian Harmonists syngja lögin og hin fræga liljóm- sveit Dajos Béla leikur undir. — Börn fá ekki aðgang. Jarðarför Kristínar Björnsdóttur fer fram frá heimili hinnar látnu, Njálsgötu 34, laugardaginn 25. júní, kl. 3 e. li. Ingigerður Eyjólfsdóttir. Þorgils Pétursson. VÉLSTJÓRAFÉLAG ISLANDS: Almennar félagsfnndur verður haldinn i Vélstjórafél. íslands laugardaginn 25. júní kl. 3 e. li. í Varðarhúsinu, uppi. — Mætið stundvislega. Stjórnin. Skiftafundur t Föstudaginn 1. júlímánaðar næstkomandi kl. 1% e. h. verður sldftafundur lialdinn í þrotahúi fiskveiðalilutafélags- ins H.F. VALUR i Hafnarfirði. Verður þá tekin ályktun uin ráðstöfun á e.s. P a p e y, G.K. 8, eign búsinfe. — Skiftaráðandinn i Hafnarfirði, hinn 22. júni 1932. Magnús Jónsson. 5 manna fólksflntningsbifreið sem ný til sölu með tækifærisverði og góðum borgimarskil- málum. — SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA. ---- Sími 496. -- Nýi» lax og reyktur. — Nýtt nautakjöt og svínakjöt. — Hangikjöt, nýreykt og bjúgu. Matarbiiðin, . Matardeildin, Laugaveg 42. Hafnarstræti. Kjötbiiðin, Týsgötu 1. Skiftafundur i þrotabúi H.f. fSÓLFUR verður haldinn í bæjarþingstofunni föstudaginn 24. þ. m., kl. 6 e. h. Setuskiftaráðandi í Reykjavík, 23. júní 1932. St. Gunnlangsssn. Vísis kafiið gerir alla glaða. íbúð óskast nálægt miðbænum 1. okt., 4—5 lierbergi og eldhús, með'öllum þægindum. — Skil- vís greiðsla. —- Tilboð, merkt: „3232“, leggist á afgr. Visis fyr- ir 30. júní. Pappaðlskar Pappaglðs Pappabakkar Pappírsmuundúkar Ferðatðskur með borðbúnaði Verslunin Bjöm Krlstjansson Pappírsdellð. Kýr smálax úr Elliðaánum. Terslnnin KjOt & Fisknr. Sími 828 og 1764. Nýja Bíó Sðngur sjóræningjaima Æfintýra-, tal- og hljómkvikmynd i 7 þállum, tekin með eðlilegum litum. — Aðalhlutverkin leika: Richard Barthelmess — Noah Beery. Systurnar Dolores og Helene Costello, og tíu aðrir frægir amerískir leikarar og leikkonur. Aukamynd: Sonaphefnd. (Cowboy-mynd í 5 þáttum). Aðalhlutverkið leikur Cowboy-kappinn Tom Tayler. Fljótsblíð Þpastalundup Daglega kl. 10 f. h. Lambey 1 Fljótsblíð á morgun kl. 9 f. h. og 5 e. h. Þakp&ppi. Okkar marg-viðurkendi góði og ódýri þak- pappi — ZINKO. Helgi Magniísson & Co. Stangaveiöi fæst leigð. - Uppl. á Óðinsgötu 32 B, uppi. V. K, F. „Framsókn“. Y. K. F. „Framsékn“. Kveldskemtuu Verkakvennafélagið „Framsókn“ lieldur kveldskemtun i Iðnó, laugardaginn 25. þ. m„ kl. 8y2 að kvekli. Filmur, sem eru af- lientar fyrir kl. 10 að morgni, eru jafnað- arlega tilbúnar kl. 6 að kveldi. ÖIl vinna er fram- kvæmd í nýjum vél- um frá Kodak af út- lærðum myndasmið. Framköllun. Kopíering. Stækkun. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Söngur: Kvennakór Reykjavíkur. 3. Upplestur: Guðjón B. Baldvinsson. 4. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson. 5. Söngur: Kvennakór Rejdijavíkur. 6. Gamanvísur: R. Richter. DANS til kl. 3. Hótel íslands hljómsveitin spilar. Aðgöngumiðar lcosta kr. 2.50, en allar félagskonur í „Fram- sólm“ fá meðan miðar endast tvo aðgöngumiða fyrir það verð, þ. e. þær fá annan miðann ókeypis. — Aðgöngumiðar fást í Iðnó á föstudaginn kl. 4—7 og á laugardaginn kl. 1—8. Ágóðinn rennur til sjúkrasjóðsins. Allar í Iðnó. Bíllinn RE 8 er til sölu. Semja ber við Jón Gunnlaugsson, aðstm. í atvinnu- málaráðuneytinu. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.