Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgveiðsla: AUSTURSTR Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Sökum þess að myndin á að sendast út á laugardag- inn, verður hún að eins sýnd Fimtudag 1. mars og föstudag 2. mars — í síðasta sinn. — S. G. T. Eldri daDsarnir. laagard. 3. mars. Bernburgsflokkurinn spilar 6 menn. Áskriftarlisti í G. T. húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag, kl. 5—8. f dag (fimtudag) kl. 8 síðdegis: MAÐDR OG KONA Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag frá kl. 1 e. h. — Sími: 3191. — LÆKKAfi VERBI LÆKKAB VESfi! Skrúfur Saumur allar stærðir fyi-irliggjandi. JÁRNVÖRUVERSLUN. Bjðrn&Marinú Laugavegi 44. Reykjavík, fimtudaginn 1. mars 1934. 59. tbl. ÚTSALAN heldur áfram í Versl. Snót Vesturgötu 17. Aðalklúbburinn. Eldri dansarnir Eldri dansarnir í K. R húsinu á laugard. kemur 3. mars, kl. 9^2 síðdegis. Áskriftarlisti i K.R.-húsinu. — Sími 2130. Jassband Reykjavíkur og harmonika og jass spilar. STJÓRNIN. RANK’S UNGAFÓÐUR, korn ogNnjölblöndur, reynast hér á íslandi, eins og alstaðar um gervallan heim, að vera hið allra besta, sem þekkist í þeirri grein. Biðjið um RANK’S, því það nafn er trygg- ing fyrir vörugæðum. — Alt með Eimskip. — Tilkynning. í dag opna eg undirritaður saumastofu í húsi Mjólkurfélags Reykjavíkur, fyrstu hæð, herbergi 23—25, inngangur frá Hafn- arstræti og Tryggvagötu, sími 2945. — Karlmannaföt saumuð eftir máli, sömuleiðis eru föt tekin til hreinsunar, pressunar og viðgerðar. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. Virðingarfylst Halldór Hallgrimsson, klæðskeri. Hefi verið verkstjóri lijá Andersen & Lauth i rúm 10 ár. Verslunarmannafél. Merkúr. Aðalfnndnr verður haldinn miðvikudaginn þ. 7. mars næstkomandi, kl. 8 siðdegis í Varðarliúsinu. Dagskrá samkvæmt félags- lögunum. Ennfremur rætt um lokunartíma sölubúða, launa- kjör verslunarmanna o. fl. Áriðandi að allir félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Delicíoas epii eins og perur á bragðið. Yersl. Ylsir. Hi Nýja Bíó MBB Nútfma Hrói Höttur Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkið leikur himi karlmannlegi og fagri Cowboy-kappi George O’Brien, ásamt Nell O’Day. Skemtileg og spennantli kvikmynd um hetjudáð æfintýramanns, sem Geor- ge O’Brien leikur af miklu fjöri. Aukamynd: NJÓSNARINN. Ensk tal- og liljómkvik- mjTid í 2 þáttum. í nokkra daga seljum við ýmsar vörur með tækifæris- verði. T. d. Rafmagnslampa, áður kr. 20.00, nú kr. 10.00. Emaill. Katla, slóra, áður kr. 10.00, nú kr. 5.00. EmaiII. Fötur, áður kr. 2.50, nú kr. 1.90. Emaill. fötur með loki, áður kr. 5.00, nú kr. 3.75. Ávaxtasett, margar teg., áður kr. 6.50, nú kr. 4.00. Bollapör, postulín, 0.30. Vatnsglös, 0.20. Alum. Katla, stóra, áður kr. 9.50, nú kr. 6.50. Thestell, 6 manna, áður kr. 30.00, nú kr. 15.00. Komið í Hamborg í dag og gerið góð kaup. Margar vörutegundir seldar með 20% afslætti. ------Sumar vörutegundir við hálfvirði.--------- ÚTSALAN. Ullarkjólatau fyrir hálfvirði. Kjólasilki frá 3.00 pr. meter. Flauel frá 2.50 pr. meter. Alpahúfur kr. 2.50 og margt, margt fleira með sér- stöku tækifærisverði. Itomið á útsöluna hjá okkur, það borgar sig. Nýi Bazarinn Hafnarstræti 11. id sem færustu matreiðslukonur þessa lands hafa gefid sin BESTU MEÐMÆLI. Það tUkynnist hérmeð að við undirritaðir höfum tekið að okkur alla keyrslu á pússningarsandi frá Hvaleyri, og ber þeirn, sem þurfa á honum að halda, að snúa sér til Guðmundar Þ. Magn- ússonar, Kirkjuvegi 14, Hafnarfirði. Sími 9091, sem gefur nánari upplýsingar. Guðm. Þ. Magnússon. Helgi Þórðarson. Þórður Gíslason. Með sépstöku tœkifæpisver ði verður mikid af kvenskóm með l&áum hælum selt á meðan bipgdii* endast. Stefán Gunnarsson Skóverslun Austurstræti 12. Sími; 4128. Vísis kaffid gepip alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.