Vísir - 16.03.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 16.03.1934, Blaðsíða 2
K W iJ 0 Þ Ö P Vaisað, bólu- og blödrulaust. t kössum á 200 ferfet. Heildsölubipg ð íp. Útvegum einnig beint. Símskeyti Berlín, 15. mars. Uíanríkisverslun Þjóðverja. Innflutningurinn í febrúar- ínanuði s. 1. nam 378 miljónum ríkismarka, en útflutningurinn 343 milj. rm. í janúár var inn- fíutningurinn 372 milj. rm., en útflutniqgurinn 350 milj. rm. (ITnited Press. — FB.). Rómaborg ió. mars. Atvinnuleysi á Ítalíu minkar. Tala atvinnuleysingja á Ítalíu var ]>. 28. febr. 1,103,550 og haföi tninkaö um 54,868 frá því í janú- ar. Atvinnuleysíngjum hefir fækk- aö um 125,837, miöaö viö febrúar 1933. (United Press. FB.). Briissel 16. mars. Afvopnunarmálin. Afstaða Belgíumanna. Öldungadeild þjóöþingsins hefir samþykt ályktun og falið stjórn- inni aö fylgja fast aö máli þeim þjóöum, sem vilja koma í veg fyr- ir vígbúnaöarkepni, • en foröast samvinnu viö þær sem vilja heim- ila Þjóðverjum aö vígbúast á ný. í ályktuninni er þess ennfremur krafist, aö frekari öryggisráöstaf- anir veröi geröar vegna Belgíu, ef til þess kæmi/að Þjóöverjar fengi viöurkend réttindi til þess aö víg7 búast. Socialistar greiddu atkvæöi meö ályktuninni, en neituöu aö votta ríkisstjórninni traust -sitt. — (United Press. h/B.'). .• . ;RómaborgM:ó:-mars; Viðræðurnar í Rómaborg. Viðræöum þeirra Mussolini, Dollfuss kanslara og Gömbós, for- sæisráðherra í Ungverjalandi. veröur haldið áfram til annars- kvelds aö minsta kosti. Aö spgn, tr aöallega rætt um mál viöskifta- Iegs cðlis enn sem komiö er. - - (United Press. h.B. )-.' - t <• Utan af landL —o— Ólafsvík, 15. mars. FU. Slys. Um liádegisbilið í dag koiu togarinn Hafsteinn hingað með slasaðan mann, liafði liann mist tvo fingur. Maðurinn heit- ir Guðmundur Ólafsson. Hann var lagður i sjúkrahúsið liér i Ólafsvik. Aflabrögð. Hóið liefir verið hér undan- farið. Vikumar frá 25. f. m. til 11. þ. m. var landburður ai fiski, en þessa viku hefir verið aflatrégt. Frð bæjarsijðrnariundi í gær. —o— Nýjar byggingarlóðir í Vest- úrbæmim. Til stendur að gera uýja götu vestan Garðastrætis á Lohdakolstúni, og kemur þá tvöföld röð býggingarlóða milli þeirrá gatna. Ennfreniur á að leggja nýja götu Hávallagötu frá Garðaslræli Véstur áð Bræðrahorgarstíg, samhliða Sólvallagötu, og koma þá hygg- ingarlóðir sunnan Hávailagötu; ennfremur nokkrar lóðir vest- asl á Landakotstúni. Eigandi flestra lóðanna verður hæjar- sjóður, en sumra kaþólska kirkjan í Landakoti. Kostnáðui’ hæjarsjóðs við lóðakaup og götugérð vegna þessa, mun a. m. k. verða 140 þús. til 150 þús. lcr. Borgarstjóri sýhdi fram á, að til að fá fé til þessára fram- kværnda, væri hagkvæmast lyr- ir bæinn að selja lóðirnar milli Ggrðastrætis og nýju götunnar þar fyrir vestan, ennfrémur lóðirnar við Hávallagölu frá Garðastræli vestur að Blóm- vallagötu. Bæjarráð hafði sam- þykt að bjóða lóðimar til sölu með söIUskilmálum skv. samþ. '28. júní 1928 um þessi efni. Skulu kaupendur því leggja fram % verðs við kaupin, yfc við lok husbýggingar, enda sé henni lokið á tveim árúni,' og % á 15 árum með 5% vöxl- um. Xóðamatsnefnd bæjarins á- kveður verðið. Vegna gæða þéssara lóða líiundú kaupendur þeirra gera mjög góð kaup, og væri því mcð ]iessu móti vel séð fy’rir liag heggja’, bæjar og hús- byggjerida. Ef þessar lóðir yrðu seldar á leigu með venjulegum skilyrðum, yrði Jieiin, er þær fengi, heinl ivilnað frani yfir ]iá, sem fengi lóðir leigðar i útliverfum liæjarins, þar sem jarðvégur væri iriiklu óliag- stæðari til bygginga. Væri hárl. að göngu fyrir hæjarsjóð að leggja fram stórfé til að ívilna þessum mönnum fram yfir aðra bæjarbúa. Hins vegar mundi sennilega vera hægt að fá lóðir bæjarins fyrir vestan Hávalla- götu leigðar. Tillaga bæjar- ráðs var samþykt með 8 atkv. gegn 7. Bæjarvinnan. — Stefán Jó- hann bar enn fram tillögu um að í bæjarvinnu yrði hafður V I S I R fullur vinnutimi með fullu taxtakaupi, kr. 13,60 ú dag. Ennfremur að ekki yrði dregið úr hæjai’vinnu, heldur yrði hún aukin. Loks að atvinnubóta- vinna yrði ekki feld niður. Bæjarráð liafði óskað álils bæjarverlcfræðings um fyrstu tillöguna, um liinar tillögurna.’ hafði bæjarráð ekki séð ástæðu að gera sérstaka ályktun. Borg- arstjóri sýndi fram á, að á- stæðulaust væri að gera sam- þykt um fyrstu tillöguna, fyr en álit bæjarverkfræðings væri fyrir hendi. Bæjarvinnan væii ákveðin í fjárhagsáætlunogöðr- um samþyktum bæjarstjórnar, og væri því fjarstæða, að sam- þykkja tillögu Stefáns Jóhanns um þctla. Bæjarvinnan mundi aukast, ef tillögur bæjarráðs 11111 sölu hinna nýju byggingarlóðn yrði samþyktar, þvi að þar feng- ist fé til framkvæmda, sem ekki væru ákveðnar í fjárhagsáætl- un. En á móti þcssari hagsbóí fyrir verkalýðinn væri Stefán Jóiiann, en liann vildi i þés's stað seinka þessari bæjarvinnu og auk þess gefa nokkrum efná- mönnum mikil verðmæli með því að láta þá fá leigulóðir i stað þess að láta. þá sjálfa leggja fram féð til þessara framkvæmda. Bæjarstjórn samþykti gerðir bæjarráðs með 8 atkv. gegn 7. Sundlaugarnar. Borgar- stjóri skýrði frá því, að skv. iil- efrii í hréfi íþróttasambands ís- lands liefði hann látið gera und- irhúning lil þess að veita meira heilu vatni til sundlauganna, og liefði bæjarráð fallist á þetla. Mundi liafist handa um þetta þegar, er pípur undir vatnið væru fyrir liendi, cn það mundi verða inlian skainms. Sundhöllin. Borgarstjóri upplýsti, að enn hefði ríkis- stjórnin ekki lagt fram það fé. til sundhallarinnar, sem hún ætti að leggja fram af sinrii hálfu, ög lægi frámkvæfndir við haria því enn niðri. Kommánistar á Akareyri hafa komið í veg fyrir, að' Völbátar úr Hrísey á Eyjafiröi, sem hafa verið til • .vi'ögeröar á Akureyri. væri settir á flot. Ástæðan fyrir þessari ósæmilegu framkomú kommúnista er sú, a;S ,þeir vilja fá breytt kjörum þeim, sem í gilcíi eru i Ilrísey, án þess að skipshafn- irnar á Hríseyjirþátunum eöa aör- ir Hríseyingar bafi heöiö um af- skifti kommúnista á' Akureyri og Siglufiröi, enda viröist þaö ekki geta veriö kommúnistum á þc^s- um stö'öum viökomandi, bvaöa kjör eru í gildi í I Jrísey, þegaryerkalýö- urinn þár kVártar ekki ýfir þéirii og 'fer ckki ‘fram á breytingar. — Kominúnistar hafa nú hóaö sam- an 'litSi síriú á Akufeyri og ætla aö hindra þaö rriéö valdi, áö Bátariiir veröi settin á flot, en Hríseyingar sjálfir munu vera öf iiöfáir til þés's 'aö taka báta sína úr greipum uppi- vööslumannanna. Mun þó Hrísey- inga ekki skorta áræöi til þess aö berjast viö ’ óaldarlýö. þann, sem meö ofbeldi er aö koma í v.eg fyr- ir. aö þeir geti sótt björg í sjó. Þeir munu tryesta því.aö yfirvöldin siái um, aÖ þeir geti tekið skip sin og fárið á brott með þau. Búist er við, að þá og þegar dragi til stærri tíöinda á Akureyri. Kommúnistar leggja nú áherslu á, að stofna til óspekta og illdeihia víða úti um landið — þar sem lögregluvaldið er veikt. Þar sem iögreglan er sterk þorir óaldar- lýöúr þessi ekki aö hæra á sér. »yCSSOOOOOOtSO«OOt50ÖOOÍiOÍÍOC{KtíKStÍÍÍOO«ttílííG5íeOOOOOí Síldarnætur, « scijum við frá Jofian Eansens Söimep, Fagerhcims Fabriker. Bergen. Þeir, sem hafa í hyggju að kaupa síldarnœtur g fyrir næsta sumar, ættu að t'ala við okkur nú S þegar og fá tilboð. Lægsta verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. | Þörðnr Sveinsson & Co. 1 loooooooooooooooooooce; iooooo<i;>ooooooootioocoooocoooooo< Það er ekkert kynlegt, aö komm- únistar hér börðust heiítarlega gégn ríkislögreglufrumvarpinu. Og hann cr líka'skiljanlegur áhug- irin, sem þeir hafa fyrir því, aö t. d. bæjarstjórnarfundir séu haldnir þar sem greiöur er aögangur fyrir óaldarlýö, eins og t. d. i Góötempl- arahúsinu. — Tveir af aðalleiötogum komm- únista, þcir Þóroddur Guömunds- son og jón Rafnsson, eru nú komn- ir til Akureyrar, og ftiunti eiga aö hafa á hendi yfirsfjórri rauöa' liösins. Bæjarfógetinn á Aku'reyri hefir hvatt nokkra menn til starfa í vr.ralögreglunni, vegna framkonni kommúnista á bæjarstjórnarfund- inum á dögunum. Mun og þykja ráölegra, aö h'afa nú liö til talc's, ef ofstopi komiriúnista hjaönáv ekki. Visir átti tal viö Akureyri í tnorgun. Ágreiningur sá, seni vaf orsiik þess, aö kommúnistar ætluöd aö hindra að Hríseyingar fengi. háta sína, er nú jafnaður. Fóririaö- ur verkalýðsfélagsins var tekinn fyrir rétt í gær og benti bæjar- fógeti honum á, að það væri' ólög- legt athæfi, að koma í veg fyrir aö Kriseying'ar fengi bátana. Var búiö aö setja út þann bátinn, sem setja átti á flot í gær, og hann á íörum frá Akureyri. Hinir bátarn- ir, sem viögerö er lokiö á, fara fra Akureyri í dag og er ekki búist viö, að kommúnistaf hafi sig meira í frammi aöa sinrii. Balkanskagamálin. ! & —o— vinna Balkanþjóðannu haf’i hatnað, einkanlega hafi sambúð Júgóslafa við nágrannaþjóðirn- ar batriað. Og sainhúð þeirra þjóða, sem hyggja Júgóslafiu, hefir einnig hatnað, einkanlega Serba og Króata, sem lengi hef- ir verið slæm. Þá hefir oí't verið | um það rætt, að grunt væri á 1 því góða milli lúgóslafíu og ítalíu. Orsökin cr sú, að ítalir fengu eigi Dalmatíuströnd, eins og þeim hafði verið lofað. Þeg- ar friðarsamningarnir voru j gerðir, höfðu Júgóslafar sitt fram og fcngu þessa eftirsóttu og umþrátluðu strandlengju. '■ Nú ætla siimir, , að ítalir . og 1 Júgóslafar inuni sættast á deilumál sín, og er i þvi sain-,; handi um það rætt, að Mussolini hirði ekki svo mjög um, að álirif lærisveins síns og áðdá'-' ; anda, Adolfs Ilitlers, vaxi svo mjög utan Þýskalands. 14! dæmis um batnandi samhúð , Búlgara og Júgóslafa er rætt um líeimsókn Borisar III- Búlgaríukónungs til Belgrad. Það er eigi líklegt, að nazism- inn fesli rætur á Balkanskaga, a. m. k. hefir til skams tima sú veriS ætlun manna, og í engu Balkanskagalandi hefir nazist- um orSiS ágengl nema i Rúinen- iu, en aS eins i hili. Alexander j I., konungur í Júgóslfíu, er 1 • raunirini einræðisstjórnandi, en utanrikismálastefna'hans hygg- ist á þvi, að efla samvinnu Balkanskagaþjóðanna og áhrif, eiga vingott við stþrveldin, eu spyrna við afskiftasemi þeirra af innam'íkismálum Balkan- skagarikja, en afskiftasemi stór- veídanna af málum þeirra hefir margsinnis léitt til styrjalda. Þess var nýlega getið í skéýt- um, að .Tugóslafar og Þjóðverj- ar hygði til nánari samvinnu, hæði viðskifta og stjórnmála- legrar. í sainhandi við það var þess getið, að menn teldi það saméiginleg áhugamál þessara þjóða, að eigi/kæmi til þess að Habteborgaraveldi yrði endur- reist' í Austurríki og Ungverja- landi. Nánari fregnir liafa ekki enri horist um.þessa samvinnu, en eins og áður hefir verið get- ið, leikur Þjóðverjum hugur ó, að efla álirif sin á Balkanskaga, en Balkanþjóðirnar standa nú sameinaðri en áður. Þáð er að vísu litlum vafa undirorpið, að þær liafa óttast nazismann, og haft áhyggjur af tilhugsuninni um iiazistiskl Austurríki. Nú virðist hinsvegar Ijóst, að end- urreisn Habsborgaraveldis i Austurríki og Ungverjalandi kUnni að verða framkvæmd, og má þá vera, að það leiði af sér breytingu á utanrikismálastefnu Balkanríkjanna. Það er nú mjög um það rælt í erlendum blöðum, hve sam- Bæjarfréttir 1. O. O. F. I - 1153168%. Guösþjóausta . • | veröur í fríkirkjunni i Hafnar- j firöi í kveíd 'kl. 8%.. Síra jón Auöuns. i Bankamálið. i Síðasta skáldsaga Alþýðu- blaðsins um það mál, ev sú, að nú sé ráðgert, að reka starfs- menn Landsbankans hópu'na saman og ráða aðra menn i þeirra stað. — Þessi fregn blaðs- ins er algerlega úr lausu lofti gripin og helber uppspuni, að þvi er Vísi hefir verið frá skýrl af þeim, er gcrst mega um þetta vila. Imperialist er væntanlegur af veiöum í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.