Vísir - 04.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: t»ALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. v Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 4. apríl 1934. ÍJO. tbl. GAMLA Bfö Lofsöngurinn. Stórfengleg og áhrifamikil talmynd, eftir skákisögu Hermanns Sudermann. — Áðalhlutverkið leikur: Marlene DieíFieli. Mynd þessi hefir vakið afar mikla eftirtekt og alstaðar fengið orð fyrir að vera besta hlutverk, sein Marlene Dietricli hefir leikið. Myndin er bönnuð fyrir börn. Jaðarför mannsins mins, Ólafs Þorvai'ðssonar, fer fram föstudaginn 6. þ. m. kl. I e. h., frá heimili hans, Lindargötu i. Hallfríður Jónsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mánnsins míns og föður okkar, Helga Jó- hannssonar. Karólína Káradóttir og börn. Alúðar þaklcir til allra, sem sýndu hluttekningu, við and- lát og jarðarför okkar hjartkæru móður og tengdamóður, Önnu Marie Jónsson, f. Kollevig. Fyrir hönd okkar og fjarstaddra bama og tengdabarna. Magnús Jónsson. Una Einarsdóttir. H í T í S K ö DOMDTÖSKDR - einsdæma fallegar, nýkomnar. • LEÐDRVÖRDDEILDIN * Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. A11 a b ú ð, Latigaveg 38. Fiskábreiðup (vaxíborinn dúkur) besta tegund. Saumum allar stærðir, eftir því, sem uni er beðið. --- Höfum ávalt fyrirliggjandi allar algengar stærðir. — Að eins fyrsta flokks vinna og allur frágangur. Heildsala. Yeiðarfæraversl. Qeysir. Höfum altaf plötur, sungnar af honum, fyr- irliggjandi. — Einnig: ÉG SYNG XJM ÞIG. © TITANIA komin og margt fIeira. HL JÖflFÆRAHÖSIfi « ATLABÖB Bankastræti 7. Laugaveg 38. H Hljómsveit Reykjavíknr. Meyja- Verður sýnd á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó (sími 3191) í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. —- Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti fheð vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. í dag kl. 8 e. h.: I Við, sem Tinnnm eldhússtðrfln. Gamanleikur í 3 þáttum (6 sýningum) eftir sam- nefndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 1 e. h. — Sími: 3191. — S.R.F.L Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund i Varðarhúsinu fimtudagskvöldið 5. apríl kl. 8%. --- Prófessor Þórður Sveinsson flytur erindi. Félagsmenn sýni ársskirteini fyrir 19.'Ji við innganginn. Skir- teini fá þeir við innganginn, sem ekki hafa þegar fengið þau. Stjórnin. S.G.T. Eldri dansarnir. Laugard. 7. apríL Bernburgsfl. spilar. 5 menn. Áskriftarlisti í G. T. húsinu. — Sími 3355. — Aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8 á laugardagskvöld. Foglaíræ handa Canaríufuglum, Sel- skahs-páfagaukúm og páfa- gaukum. Margar tegundir. NÍJA BlÖ Kaupmenn og kaupfélög I Spyrjist fyrir um verð á: ALEXANDRA (Rank Ltd.), áður en þér festið kaup á öðrum hveititegundum, scin ranglega eru sagðar sambærilegar. A L E X A N 1) R A er heimsins besta hveiti. Aðaluinboðsinaður á Islandi fyrir j. Rank Ltd. : Valdemar F. Norðfjðrð. Sími 2170. — Reykjavík. — Símn.: Valdemar. Nýtísku dðmuskór, fyrir vorið og sumarið. Margar tegundir nýkömnar. (IJtbúið, Austurstræti 20). Borgarritarastaðan í Reykjavík er laus. Verður skipuð embættisgenguin lögfræðingi. Launin verða ákveðin með samkomulagi. Umsóknir, stííaðar til bæjarstjórnar Reykjavíkur, séu komnar á skrifstofu borgarstjóra fyrir 12. maí næstk. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. mars 1934. Jón Þorláksson. ylSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.