Vísir - 03.05.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 1578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 3. maí 1934. 119. tbl. Munið að endurnýja happdrættismiða yðar! GAMLA Blö Rautt hár. METRO-talmynd um ðrlög stúlku, ei» -■ -yui ' m -' ** ekkert hugsar um sannar tilfinningar mannsins. Aðalhlutverk: leika: Jean Harlow og Chester Morris. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang'. BBi Hér með tilkynnist, að faðir minn, Jón Sigurðsson, bóndi á Brjánsstöðum í Skeiðahreppi, andaðist 20. apríl s.l. Jarðar- förin ákveðin laugardaginn 5. mai. Fyrir iiönd mína og annara aðstandenda. Þórður Jónsson. Jarðarför dótlur okkar, Sigurlaugar, fer fram á morguri, föstudaginn 4. maí, og hefsl með hæn á heimili okkar, Bar- ónsstíg 41, kl. 2 e. h. Guðrún Guðmundsdóttir. Axel Sigurðsson. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. heldur kvennadeild Slysavarnafélags Islands að Hótel Borg 4. |j. m. kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar fást i Bókaversl. Sigí'. Eymunds- sonar, Veiðarfæraversl. Geysi, og við innganginn, og kosta kr. 2.50. Skemtinefndin. Tilkynning. Það tilkynnist hér með mínum heiðruðu viðskifta- vinum, að eg flyt verslunina i hið ný.ja hús mitt, við Sólvallagötu 9, á morgun (lostudag) og verða búðirn- ar lokaðar þann dag, en á laugardag opna eg Nýlendu- vörubúð og Kjötbúð á Sólvallagötu 9. Virðingarfylst, Sveinn Þorkelsson. H Hljómsveit Reykjavíkur. Meyja- skemman I verður sýnd á föstudag kl. 8 síðdegis. Síðasta sinii* Aðgöngumiðar verða seld- ir i I ðnó (sími 3191) á morgun frá kl. 1—7 og á föstudag eftir kl. 1. Utsala. Mín árlega vorútsala liefsl i dag og stendur vfir að þessu sinni að eins sex daga. ---- Bollapör 0.35, Vatnsglös 0.30, Kaffisteíl fyrir 6, kr. 10.75. Kaffisteli fyrir 12, kr. 23.75. — Þeir, sem nú þurfa að kaupa sér í búið, ættu að nota þetta sjaldgæfa tækifæri. Komið fyrri part dagsins. Alt, sem eftir er af vegg- fóðri, verður selt fynr hálfvirði. Sig. Kjartansson Laugaveg 41. Tnsknr keyptar, Félagshökhandið. Skrifstofur vorar verða fluttar á morgun og laugardaginn í Hafnarhús- ið við Geirsgötu og Tryggvagötu. Inngangur að norð- anverðu. Vegna flutninganna verða skrifstofurnar ekki opnar frá hádegi á morgun til mánudagsmorguns. Skipaútgerð rfldsins. NÝJA BÍÓ Ástir við Sæviðarsnnð. Þýsk íal- og söngvakvikmynd með bljómlist eftir Róbert Stolz. — Aðallilutverkið leikur hin víðfræga óperusöiig- kona Jarmila Novotna og Gustav Fröhlich. Efni mynd- arinnar er „rómantískt“ og fagurt, og fer leikurinn fram í Konstantinopel og i liinu undurfagra umhverfi við Bos- porus. Sími 2 2 7 3. Sí mi 2 2 7 3. Bræðraborgarstíg 16. Eins og áður verða hin viðurkendu brauö mín og kökur seldar á eftirtöldum stöðum: Blómvallagötu 10, sími 2124. Framnesveg 38, sími 2018. Vesturgötu 12, sími 2014. Vesturgötu 27. Miðstræti 12. Grundarstíg 2. Baldursgötu 39, sími 3872. Hverfisgötu 59, sími 2855. Kirkjubergi v/ Laugarnesveg, sími 2573. Jónasi Bergmann, Reykjavíkurvegi 19. Sími 4784. . Jafet Sigurðssyni, Bræðraborgarstíg 29, sími 4040. Kaffi Royal, Austurstræti 10, sími 4673. Pöntunum á ís, fromage og öllu öðru er veitt móttaka í útsölunum, eins og aðalbúðinni, t)g mun sent þegar óskað er. Jón Símonarson. M. s. Dronnmg Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til Isaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag.---- Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgreiisla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. Til leigru 19. maí: Efsta hæð í verslunarhúsinu, Hverfisgötu 4 (Ijósmyndastofa Sigr. Zoéga & Co.). Austurálma „SkjaIdborgar“ við Skúlagötu (Vörugeymslu-, verksmiðju- og skrifstofu- herbergi HreiiiS h.f.). Upplýsingar hjá Garðari Gíslasyni, Hverfis- götu 4. Útboð. Byggingameiistarar, er gera vilja tilboð í að reisa mót- lökustöð í Gufunesi og sendistöð á Vatusendahæð, vitji upp- drátta og lýsingar á teiknistofu húsameistara rikisins. Reykjavik, 2. niai 1934. Gudjón Samúelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.