Vísir - 14.07.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 14.07.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. PrentsmiSjusími: 4578. Afgreiðsla: iUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. júli Í934. 189. tbl. GAMLA BÍÓ Alt í grænum sjó! Tal- og söngvagamanleikur í 10 þáttum tekinn af Nor- disk Tonefilm Khöfn. Aðalhlutverkin leika: Marguerite Viby. — Chr. Arhoff. — Edgar Hansen. Myndin gerist i sjávarþorpi og er afbragðs skemtilega leikin. Til Akureyrar verður ferð á mánudag, Nær e. s. íslandi á Akureyri. Bd TPI 0 SSle JoL® Fósturmóðir rnin, Guðrún Pétursdóttir, andaðisl í morg- un á Elliheimilinu. Reykjaviky 13. júlí 1934. Sig. Snorrason. Ég nndirritaöup iiefi opnað. Skóvinnnstofn á Njáisgöto 23, r'étt vestan við Frakkastíg, Vandaðar og ódýrar viðgerðir á allskonar skófatnaði. Reynið og þér munuð sannfærast. — Reynslan er sannleikur. Virðingarfylst, Kjartan Árnasonskösmiðnr. Sími 3814. (Áður á Frakkastíg 7). í.s.í. K.R.R. Nýja Bíó 8HBHI Yen uppreístarforingi. ■ Hallgrímshátíöin 1 í Saurbæ er á morgun. | Ferðir frá B.S.R.1 IlBIIIIII!Bllill9llll8lllllllKIS!IIIIIIIIIIlllilllilBISIII8ilB!llillSllliiliS8lllllI Útboð. Málarameistarar, er gera vilja tilboð í að mála Dómkirkj- una að utan, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 13. júlí 1934. Gudjón Samúelsson. Knattspyrnakappleikur á íþróttavellinum sunnudaginn 15. þ. m. kl 81/, e. Ii. Knattspyrnuflokkur H.I.K. gegn Knattspyrnufél. „VALDR" Móttökunefnd H.I.K. Þar sem vér hættum verslun vorri í dag’, viljum vér vinsamlegast mæl- ast (il þess, að okkar heiðruðu viðskiftaviuir versli liér eftir við Smjör & Kaffihúsið IHMA, Hafnarstræti 22. Virðingarfylsl VESTA, Vesturgötu 10. Stórkostleg amerísk tal- og tónkvikmynd, er gerist á uppreisnartímum í Kína, og sýnir á spennandi hátt, æfintýri af hinum herskáa uppreistarforingja, Yen og livítri konu, sem er fangi i herbúðum hans. Aðalhlulverkin leika: Nils Asther, Barbar Stan- uykk og Toshia Mori. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. VlSIS KAFFIÐ fcrir alla glaða. Dugleg stúlka getur fengið atvinnu í mjólkurbúinu 1-2 mánuöi. Mjólknrfélag Reykjavlkor Að Búðardal og Storholti gengur póstbill frá Réykjávik alla mánudaga og fimtudaga. Frá Stórholti þriðjudaga og föstudaga. Bifreiðastððin Hekla. Sími 1515. — Lækjargölu 1. — Simi 1515. I fjarveru minni gegnir herra læknir Krist- inn Bjarnarson störfum fyrir mig. Árni Pétursson. Ávextir. NÝIR, NIÐURSOÐNIR, ÞURKAÐIR. AHskonar súkkulaði- og sæl- gætisvörur. Páll Halibjörns. Laugveg 55. Sími 3448. TJÖLD á kr. 12,50, nýjar birgðir komnar. Sportvöruhús Reykjavíknr. Tryggingin fyrir því að hakst- Urinn nái tilætlaðri lyftingu, er að nota Lillu-gerduftið. H.f. Eínagerð Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.