Vísir - 04.09.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 04.09.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 4. september 1934. 240. tbl. GAMLA BÍÓ Við lifum í dag. Efnisrík og vel leikin talmynd í 11 þáttum eftir WILLIAM FAULKNER. Tekin af Metro Gold- wyn Mayer og aðalhlutverkin leikin af: Joan Crawford og Gary Cooper. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Plötur Plötur Orkester-, sóló-, söng-, dans-, harmoniku-, bala- laika-, hawaian- grammófónplötur. Fróðleiks-, gaman-, gleði-, sorgar-, lilátur- skemti-, sígildar- grammófónplötur., Plötur við allra skap og plötur við allra iiæfi. Nýkomnar plötur. Hlj ódfærahúsid, Bankastræti 7. Sími 3656. RegnkápuF fyrir börn og fullorðna. Haust-úrvalið er að koma, erum að taka upp mjög stórt úrval, af mjög smekklegum Waterproof-kápum, Gúmmíkápum, olíukápum og þykkum Úlfaldahárs- kápum, sem er alveg nýtt. Nýir litir og ný snið. Munið! Við höfum ávalt smekklegast og stærst úr- val af allskonar Regnkápum, bæði fyrir börn og fullorðna. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Úlafsson. Austurstræti 14. Sinii 2248. 48 atra kosta vatnsglös á fæti. Kaffistell, 6 manna, 8.00 Skeiðar og gafflar ryðfr.. 0.60 do. do. 2 turna, 1.40 Kökugafflar, 2 turna, (1.40 Ávastastell, gler, 6 manna, 4.25. 20% afsláttur í nokkra daga af öllum vörum nema leikföng- um. Verslua Jöns B. Helgasonar, Laugaveg 12. Steinhús með lausum ibúðum 1. okt., er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Húsið er á góðum stað og' er sólrikt. Upplýsingar gefur Þorgrímur Guðmundsson, Hverfisgötu 82. XSOOOíiíiíitiíiOíiKíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiíiOíiOOOíJíiíiíiíiíSíiíittíiílíiíiíiílíi; Hefi verslunarbiíð til leigu. — Upplýsingar gefur Jón Guðjónsson, milli 12—1 á daginn. Simi 4649. „ARÓMA“ KAFFIÐ hefir aðeins verið á markaðnum í 3 mán- uði. En á þessum stutta tíma hefir það lilotið almennar vinsældir. Það epu bestu meðmælin. NÝJA BÍÓ í Ijðsnm Parísarborgar hrifandi vel gerð og fjörug lal- og söngvamynd, er sýnir gleðilif Parísarborgar á skemtilegri og æfintýrarikari hátt, en áður hefir sést á kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Jacqueline Francell — Roger Tréville o. fl. Aukamynd: Slysið í Tafjord. Kvikmynd er sýnir hvernig umhorfs var eftir hið hræði- lega slys af völdum flóðbylgjunnar í Tafjord, 7. apríl þessa árs. Jarðarför litlu stúlkunnar okkar, Guðrúnar, sem andað- ist 29. f. m. fer fram frá heimili okkar, Grettisgötu 70, fimtu- daginn 6. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. .li. Anna Guðmundsdóttir, Sigurður Ingvarsson. Barnaskólahúfor og bláar drengjahúfur (Kaskeiti) fást nú og framvegis lijá Keinh. Andersson, Laugaveg 2. — Styðjið innlendan iðnað. — TEN YEAR’S EXPERIENCE IN TEACHING THE ENGLISH OF ENGLAND TO ICELANDIC PUPILS, (NEAR- LY NINE HUNDRED), MEN, WOMEN AND CHILDREN, HAS SHOWN ME THE QUICKEST WAY OF DOING WHAT IS NECESSARY FOR SUCH PUPILS: Conversation, Reading, Writing, Business metliods, — as required. Pupils are encouraged lo ask about their difficulties. HOWARD LITTLE Laugaveg' 5, Entrance from Traðarkotssund. Síðasti dagar útsðlunnar æ á morgun. Ásg. G. GDnnlangsson & Co. Austurstræti 1. Ávexttr Epli ný, Appelsínur, 3 teg. Þurkaðir ávextir: Apricosur, Sveskjur, Rúsínur, Bl. ávextir o. fl. Niðursoðnir ávextir, flestar tegundir. Páll Hallbjörns. Sími 3448. Laugaveg 55. Bifreiöar. Til sölu 5 og 7 manna bif» reiðar. — Uppl. í verslun Eglls Vilhjálmssooar Laugaveg 118. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Yandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.