Vísir - 01.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STElNGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgfreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 1. mars 1935. 59. tbl. iiina stóru O j góðu Taubúta-sölu ÁLAFOSS á morgun og ................... ^ V 1»SS 11 ft Vlð AlafOSS, ÞlU9IIO1 tsstP. 2. ánudag. GAMLA BÍÓ SundkepniD. (SKAF EN SENSATION). Bráðskeni tileg og fyndin dönsk söng- og talmynd. Aðalhlutverkin leika: MARGUERITE VIBY og CHR. ARHOFF. Iohs Meyer — Lili Lani — Edgar Hansen o. fl. ( Myndin fer að öllu leyti fram i Kaupmannahöfn og sam- kepnin i sundhöllinni. Innilegar þakkir til allra sem vottuðu okkur samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Jónsdóttur. Sérstaklega þökkum við þeim hjónunum Önnu og Nóa Kristjánssyni fyrir alla þá hjálp og umhyggju sem þau hafa veilt henni. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ódýra kjðtið fæst enn þá Einnig úrvals dilkakjöt og hangikjötið þjóðfræga. Matarverslnn Tðmasar Jönssonar, Laugavegi 2. — Sími 1112. Laugaveg 32. Sími 2112. Bræðraborgarst. 16. Sími 2125. Hljómsveit Reykjavíkur. , Meyjaskemmai leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7. — Sími 3191. Alþýðusýning. i síðasta sinn. S. G. T. Elöri dansarnir. NíkomiS orænmeli: Laugardaginn 2. mars kl. 9x/2 síðd. Áskriftarlisti í G. T. húsinu sími 3355 og-.3240. 6 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar af- hentir á laugardag kl. 5—8. Stjómin. Hrossakjöt af ungu í buff, hakkabuff, kóte- lettur, og einnig saltað lirossa- kjöt. Pantið í dag fyrir morgundaginn. — Kjöthúðin Njálsgötu 23. Simi 2648. -Iðkk og bæsir. Síðustu daga hefir verið haldið námskeið í meðferð þessara lakka og um leið hefir fengist sönnun fyrir því, að lökk þessi og bæsir gefa mikið betri árangur en áður hefir þekst. Eins og kunnugt er eru lökk þessi búin til f.„. e w AMt' hjá firmanu 8ADOLIN og HOLMBLAD, Kaupmannahöfn. Sem einkasalar fyrir Reykjavík höfum við altaf nægar / birgðir af lökkum þessum og öllu því sem þeim tilheyr- ir. Komið til okkar og kynnist SADO-Cellulose-lökkun- um og ágæti þeirra. MALAmnrnr Reykjavík. 9 18 Tómalar, purrur, gulrætur, hvítkál og rauðkál. Milnepsbúð, Laugavegi 48. — Sími: 1505. Hús til sölu fyrir innan bæ. Hænsni og kál- garðar fylgja. Góðir skilmálar. Uppl. gefur Þórður Þórðarson. Kl. 8—10 c. h. Simi 2175. Yerðlækknn. Strásykur 0,35 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Ivaffi frá 0,85 pakkinn. Export (Ludv. David) 0,65 slk. Versl. BREKKA; Bergstaðastræti 35. Sími 2148. Frosið diikakjöt. Mangikj dt. Bjúgu. Rjiipui* og margt fleira i sunnudagsmatinn. Munið einnig ódýra kjötið. Kjötbnð Anstnrbæjar, Laugavegi 82. -— Sími 1947. Veggfóðrtm, Raðsetning kemur í veg fyrir hin miklu vegglýti sem af skörun leiða. — Sími 1877. Ásgeir Ingimundarson. NÝJA BÍÓ Kyrlát ástleitni. (En stiUt Flirt). Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd lief- ir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver snið- ugasta skemtimynd sem Svíar hafa gert. Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Ernst Eklund, Thor Moden. ífitV' tötstÉ Víkings - ávaxtasykur Fæst ■L er afbragðsgóður í sætsúpur, einnig góður í rauðgrautog rabarbaragraut Notaður í staðinn fyrir saft, sykur, sítrónur og alt annað krydd. v öllnm verslunnm og kostap SOauraplatan. Reynið og dæmið! Nýttl NýttT iuilliniliiiiuininnniiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiiuiiiimininiiiiiiiiiiiiiniiiiin Salthús beint upp af bátabryggjunum, hentugt fyrip fiskgeymslu, til leigu vid böfnina nú þegar. Skpifstofuberbepgi . á sama stað. Uppl. í síma 4001. 3HHlHISIÍiiHllHllllílHlliillI851IIIHIIIIIHíilHlii!!Slili8mHIIIII!iHliÍim x X Meitir fætur í lilýjum sokkum. Prjónastofan Malin, Laugavegi 20. Sími: 4690. X X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.