Vísir - 09.01.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: | FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. I Preatsmiðjusimi 4578. ® I Áfgrreí^sl*: AUSTU RSTRÆTI 12. \ Sími: 3400. Frejitsmiðjiísími • 457S.. ú 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 9. janúar 1937. 7. tbl. Munið hraðkappskákirnar ~ j . ■" á morgun lcl. 1, i K* htisiiiii. Gamla Bíó TOP HAT bin fræga mpil með Freð Astaire Glager Rogers. Tilkynning. Það tilkynnist hérmeð að firmað CARL D. TULINIUS & CO., sem undanfarin ár hefir starfað sem aðalumboð hjá lífsábyrgðarfélaginu Thule, en hefir sagt því starfi lausu, mun frá og með deginum I dag starfa sem tryggingarmiðlarar fyrir félag vort, ekki eingöngu með líftryggingar, heldur einnig aðrar vátryggingar sem vér tökum að oss, og hefir firmað umboð um alt land. Kaupid og notid hin góðu kamgarnsföt af hinu fína efni sem búið er til í „ÁLAFOSS“ Bæði til á fullorðna og unglinga. Hvergi betri eða ódýrari vara. AlaÍOSS. Þinghoitistræti 2. Vísis kaffið g©i*ip alla glada. ll)) NamHN & Olsbm 1 m s „Exl ;pa fín Con go“. I Tilkynning. Iiérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg hefi hinn 31. des. s. 1. selt Verslunina Brynju, Laugaveg 29, firmanu Birni & Marinó og hr. Gunnari Halldórssyni, Reykjavík. Eru það vinsamleg tilmæli min, að heiðraðir viðskiftavinir verslunarinn- ar láti hina nýju eigendur sitja fyrir viðskiftum og sýni versluninni í þeirra höndum sömu lipurð og traust sem þeir sýndu mér meðan eg var eigandi hennar. Reykjavík, 9. janúar 1937. Virðingarfylst, Guðmundur Jónsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt Versl. Brynju frá 31. des. s. 1. að telja og vænt- um við, að heiðraðir viðskiftavinir verslunarinnar sýni henni sama traust í okkar höndum og þeir hafa gert til þessa, meðan hún var í eigu hr. Guðmundar Jóns- sonar. ; i;. ij, ' D. u. s. Björn & Marinó. - Gunnar Halldórsson, Almennnrlundur í tilefni af stofnun Góðtemplarareglunnar hér á landi hinn 10. jan. 1884, verður haldinn á morgun í Nýja Bíó kl. 1% e. h. Erindi flytja: Jóhann Sæmundsson læknir og Benedikt Jakobsson iþróttakennari, Friðrik Á. Brekk- an. Allir velkomnir. — Ókeypis aðgangur. Þingstúka Reykjavíkur. fti*®:'-. M''■> «• ■ «.«•-*-**-* 7 ydur hjá 8VEA, þá vitið þér að þér hafið liftrygt yður hjá réttu félagi. Aðalumboð €. A. Brobepg, Hafnarstræti 19. — Sími 3123. Dinsskemtuo K. R.-húsinu sunnudaginn 10. jan. ld. 10Víá e. h. Góð músik. Allir í K. R.-húsið. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — íþróttaklúbburinn. Mýja Bíó Víkingarmn CAPTAIN BLOOD. Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir P. G. Wodehouse. Sýning á ihorgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og eftir kí. 1 á morgun. Sími: 3191. Sími líftryggingar- télagsins THULE er 2046. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. I Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. SlÐASTA SINN. 2 herbergi hentug fyrir snyrti- stofú, í eða við miðbæinn. ósk- ast frá 1. febrúar. Tilboð, send- ist afgreiðslu Visis, merkt: .,Snyrtistofa“. HINIR VANDLATU bidja um TtOFANI Ciaareitur HÝ bók: T VW. .uto.4fc.gU É id ,■». ' v. kSÖÉSSiáilSiy Séð og íifað Endurminningar Indriða Einarssonar. Verð 15,00 heft, 20,00 ib. Bókaverslun Sigfúsar Eyniúndssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. - Hest mð mmglýsst í WÍSí« — [BE11!IISÍ88B1EIIESIIBBB8I1SIB!8318IRE11BI!III8II1IIII!II1BBIIIIIÍE111KIIIIIIIII1IIIIII1 TEOFANI-LONDON. Skriftarkensla Nýtt námskeið, sem stendur yfir til febrúarloka, byrjar bráðlega. Guörún Geirsdóttir, Sími 3680. Sðngmeim! Karlakór Iðnaðarmanna vill bæta við sig 2—3 tenórum nú þegar. Uppl. í síma 3232. kl. 5—7 e. h. næstu daga. Aluminiumpottar. Hræriföt, Hitaflöskur, Plautukatíar. Gnðrn. Gnnnlaugsson Njálsgötu 65. - Sími: 2080. caMta—BanaMwninTimBBMaMH[awTiai— niiiiinu. i ,i jií Eggert Glaesiei hæstarétíarmálaflutningsma' Skrifstofa: Oddfellowhúsin Vonarstræti 10, austurdy: Sími: 1171. Viðtalstimi: 10—12 árá. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.