Vísir - 04.03.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RtMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. 27. ár. Afgreiðsla: - " AUSTU RSTRÆTl II. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4571. 54. tbl. Fyrir kr. 1.50 á mánuði er hægt að vinna stórfé. Margir geta keypt hús, bifreiö, bát, reist bú eða öðlast önnur lífsþægindi fyrir gróða þann, ’s er þeir iá í liappdrættinu. Salan er nú í Fullum gangi. Enginn hefir efni á að missa af þeim möguleika að eignast stórfé úr happdrættinu. Athugið: Yið útreikning tekjuskatts og' útsvars skal ekki taka tillit til vinninga í happdrættinu það ár sem vinningarnir falla. Gamla Bió TARZAN strýkur Nýjasta Tarzan-myndin leikin af: JOHNNY WEISSMULLER og MAUREEN O’SULLIVAN. Þessi mynd tekur fyrri Tarzanmyndum langt fram, hvað spenning og gerð snertir. Skátaskemtunin verður vegna fjölda áskorana endurtekin í Iðnó föstudag 5. þ. m. kl. 8.15. — Tryggið ykkur miða í tíma. — Seldir i Bók- hlöðunni. — Verð kr. 1,25 og 1.75. — Skemtunin verður ekki endurtekin aftur. — JBest ad auglýsa í VÍSI. - €I(jUR YÐflR I innLííiDU FjílflGi 0G ÞRR S€M ÍÐGJöLDlD €RU LKGST Réttindi til notkunar á íslensku einkaleyfi nr 40, á kælivél, Frosted Foods Com- pany, Inc., Dover, Delaware, U. S. A., getur fengist. Einkaleyfið fæst einnig keypt. Lystliafendur snúi sér til Budde, Schoo & Co. Vestre Boulevard 4, Köbenhavn. S. G. T. Eldri dansarnir laugardaginn 6. mars kl. 9% síðd. í Goodtemplarahúsinu. - Áskriftarlisli og aðgöngumiðar á sama stað, frá kl. 1 á laugar dag. — Sími 3355. Einungis dansaðir eldri dansarnir. S. G. T. hljómsveitin spilar. 2 harmonikur (Jóh, og Stefán). Stjórnin. aðeins Loftur. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■ Nýja Bíó ■ Viktoria Samkvæmt hinni heims- frægu skáldsögu KNUT HAMSUN. Jnnara manna kontir“ Spennandi leynilögreglu- gamanleikur í 3 þáttum, eftir WALTER HACKETT Sýning í dag kl. 8 e. h. Lægsta verð. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 — 2,00 — 2,50 og 3,00 á svölum eru seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Effff V©ps1. Vísíp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.