Vísir - 20.05.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1937, Blaðsíða 4
VlSIR FRAMBOÐ RAUÐLIÐA OG SÍÐUSTU KOSNINGAR. Frh. af 3. síðu. Síðustu kosninngar: Magnús GuÖmundsson (S) 934, Sigfús Jónsson (F) 911, Jón Sigurösson (S) 911, Steingrímur Stcinþórsson (F) 898, Magnús Gíslason (B) 65, Pétur Laxdal (K) 51, Elísabet Ei- ríksdóttir (Iv) 47, Pétur Jónsson (A) 36, Kristinn Guölaugsson (A) 34- Akureyri: Árni Jóhannsson, F. Steingr. Aðalsteinsson, Iv. Jón Baldvinsson, A. SíÖustu kosningar: Guöbrandur ísberg (S) 921, Einar Olgeirsson (K) 649, Árni Jóhannsson (F) 337, Eringur Friöjónsson (A) 248. Eyjafjarðarsýsla: Bernh. Stefánsson, F. Einar Árnason, F. Barði Guðmundsson, A. Erlendur Þorsteinsson, A. j' Gunnar Jóhannsson, K. Þóroddur Guðnumdsson, Ií Síðustu. kosningar:. Bernhard Stefánsson (F) 1319, Einar Árna- son (F) 1252, Garöar Þorsteinsson (S) 917, Einar Jónasson (S) 905, Barði Guömundsson (A) 371, Stef- án Stefánsson (B) 348, Halldór Friöjónsson (A) 303. Pétur Egg- erz (B) 301, Gunnar Jóhannsson (K) 262, Þóroddur Guömundsson (K) 237. Suður-Þingeyjarsýsla: Jónas Jónsson, F. Arnór Sigurjónsson, A. Aðalbjörn Pétursson, K. Síðustu kosningar: Jónas Jóns- son (F) 1093, Kári Sigurjónsson (S) 303, Aðalbjörn Pétursson (K) 173, Hallgrímur Þorbergsson (B) 96, Sigurjón Friöjónsson (A) 82. Norður-Þingeyjarsýsla: Gísli Guðmundsson, F. Elísabet Eiríksdóttir, K. Oddur Sigurjónsson, A. Síðustu kosningar: Gísli Guö- mundsson (F) 464, Sveinn Bene- diktsson (S) 298, Ásgeir Magnús- son (K) 32, iBenjamín Sigvaldason (A) 32, Jón Sigurðsson (B) 22. N orður-Múlasýsla: Páll Hermannsson, F. Páll Zophoniasson, F. .. Síðustu kosningar: Páll Her- mannsson (F) 451, Páll Zophon- íasson (F) 441, Árni Jónsson (S) 385, Árni Yilhjálmsson (S) 350, lialldór Stefánsson (B) 254, Bene- dikt Gíslason (B) 219, Skúli Þor- steinsson ' (A) 62, Sig. Árnason (K) 42, Áki Jakobsson (K) 38. Seyðisfjörður: Ilaraldur Guðmundsson, A. Síðustu kosninngar: Haraldur Guömundsson (A) 294, Lárus Jó- hannesson (S) 219, Jón Rafnsson (K) 27. Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson, F. Ingvar Pálmason, F. , Arnfinnur. .Tónsson, Iv. Lúðvík Jósepsson, K. Jónas Guðmundsson, A. Friðrik Steinsson, A. Síðustu kosningar: Eysteinn Jónsson (F) 1062, Ingvar Pálma- son (F) 947, Magnús Gíslason (S) 679, Árni Pálsson (S) 603, Jónas Guömundsson (A) ^564, Ólafur Þ. Kristjánsson (A) 378, Arnfinnur Jónsson (K) 141, Jens Figved (K) 116, Sveinn Jónsson (B) 84, Ás- geir L. Jónsson (B) 49. A ustur-Skaf (afellssýsla: Þorbergur Þorleifsson, F. Eiríkur Helgason, A. Síðustu kosnigar: Þorbergur Þorleifsson (F) 299, Pálmi Einars- son (B) 155, Stefán Jónsson (S) 96, Eiríkur Helgason (A) 40. [Vestur-Skaftafellssýsla: Helgi Lárusson, F. Ármann Halldórsson, A. Síðustu kosningar: Gísli Sveins- son (S) 423, Lárus Helgason (B) 231, Guðgeir Jóhannsson (F) 143, Óskar Sæmundsson (A) 51. Hid íslenska fopnpitafélag. Grettis saga Eyrbyggja saga, Laxdæla saga Egils saga Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9:00. I skinnbandi kr. 15.00. Kaupið fornrilin jafnóðum og þau koma út. Fást h já bóksölum. Aðalútsala í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÖKABÚÐ austurbæjar bse. Laugavegi 34. Úrogklnkkar nfjnsta gerSir. Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. Vestmannaeyjar: ísleifur Högnason, K. Páll Þorbjarnarson, A. Síðustu kosningar: Jóhann Þ. Jósefsson (S) 783, Páll Þorbjörns- son (A) 388, ísleifur Högnason (K) 301, Óskar Halldórssón (Þ) 64, Landlisti Framsóknarfl'okks- ins 18. Bangárvallasýsla: Sveinbjörn Högnason, F. Helgi Jónasson, F. Síðustu kosningar: Jón Ólafsson (9) 856, Pétur Magnússon (S) 850, Sveinbjörn Högnason (F) 836, Helgi Jónasson 826, Svafar Guðmundsson (B) 36, Lárus Gísla- son (,B) 34, Guömundur Pétursson (A) 34, Nikulás Þóröarson (U) J5- Árnessýsla: Jörundur Brynjólfsson, F. Bjarni Bjarnason, F. Ingimar Jónsson, A. Jón Guðlaugsson, A. Síðustu kosningar: Jörundur Brynjólfsson (F) 893, Bjarni Bjarnason (F) 891, Eiríkur Ein- arsson (S) 840, Lúövík Nordal (S) 730, Magnús Torfason (B) 424, Sigurður Sigurösson (B) 285, Ingimar Jónsson (A) 240, Jón Guölaugsson (A) 177, Magnús Magnússon (K) 47, Gunnar Bene- diktsson (K) 36. Reykj avík: Listi Framsóknarflokksins: Guðbr. Magnússon. Guðm. Kr. Guðmundsson, Eiríkur Hjartarson, Sigurvin Einars- son, Runólfur Sigurðsson, Guð- mundur Ólafsson, Halldór Sig- fússon, Magnús Björnsson, Þórir Baldvinsson, Ásgeir Sig- urðsson, Björn Rögnvaldsson, Sigurður Kristinsson. Listi Alþýðuflokksins: Héðinn Valdimarsson, Sig- urjón Á. Ólafsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Steingrímur Guð- mundsson, Laufey Valdimars- dóttir, Þorlákur Oltesen, Tóm- as Vigfússon, Sigurður Guðna- son, Ólafur Einarsson, Þuríður Friðriksdóttir, Guðm. Kr. Odds son, Jón Axel Pétursson. Listi kommúnista í Reykjavík. Einar Olgeirsson. Brynjólfur Bjarnason. Jóliannes Jónasson. Katrín Thoroddsen. Björn Bjarnason. Ingibjörg Friðriksdóttir. Hjörtur B. Helgason. Eðvarð Sigurðsson. Loftur Þorsteinsson. Rósinkranz Á. ívarsson. Helgi Jónsson. Kristinn E. Andrésson. Af hálfu þjóðernissinna býð- ur Finnbogi Guðmundsson sig fram í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og er hann eini frambjóð- andi flokksins við kosningarn- ar. TVúlof unarhringar og steinhringar ætíð fyrirliggj- andi. — Sanngjarnt verð. JÓN SIGMUNDSSON, gullsmiður, Laugavegi 8. NÝ EGG daglega. Harðfiskur, Riklingur. VersL Vísir Síini 3555. ÍTAPÁD'fUNDIf)] FUNDIST hefir armbandsúr. Uppl. Njarðargötu 27, uppi. — (1239 KARLMANNSARMBANDSÚR tapaðist í miðbænum í gær. — Skilist gegn fundarlaunum á Slúdenlagarðinn (herb. nr. 5). (1257 TAPAST liefir brún kven- taska. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila henni á Njálsgötu 65. — (1260 PENINGABUDDÁ liefir lap- ast. Finnandi beðinn skila á Vesíurgötu 10, til Sigr. Gunnars- dóttur. (1287 BESTA SUMARGJÖFIN er, að senda börnin á íþróttaskól- ann á Álafossi; drengi í júní, stúlkur i júlí. (13 LEIKFANGASALAN er í Veltusundi 1. Elfar. Sími 2673. (854 BETANÍA. — Bibliuíestur fimtud. 20. þ. m. kl. 8% siðd. — Allir hjartanlega velkomnir. — (1257 MATSALAN Ingólfsstræti 4. (1209 j SliOSNÆf)ll MÆÐGUR óska eflir 1 lier- bergi og eldunarplássi, lielst i austtirbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Yisis, merkt: „Mæðgur“. (1236 íbúð óskast. Frá 1. ágúst óskast þriggja eða fjögra herbergja íbiið. Leiga greidd fyrirfram ef vill. Tilboð með upplýsingum sendist sem fyrst á afgr. Vísis, merkt: „íbúð“. TIL LEIGU fyrir einhleypan góð stol'a mcð sérforstofuinn- gangi. jjppl. í síma 1333. (1237 IIERBERGI til leigu á Lind- argötu 27. Sími 3817, eftir kl. 6. (1240 SÓLRÍKT herbergi, eldhúsað- gangur gelur fylgt. Uppl. í síma 1586. " * (1278 1 HERBERGI með þægindum til leigu á Eiriksgötu 31. (1244 LÍTIÐ f ors tof uherbergi til leigu. Haðarstíg 6. (1245 STOFA og eldlnis til leigu, mjög ódýrt. Uppl. Bergstáðastr. 59. — (1248 KONA, sem liefir góða íbúð, vill leigja annari með sér ódýrt. Vesturgötu 27. (1250 LOFTHERBERGI og stofa til leigu. Kárastíg 4. (1251 SÓLRÍK forstofustofa til Ieigu á Hverfisgötu 98 A. (1252 ÍBÚÐ lil leigu á Laugavegi 51. (1256 TVÖ HERBERGI og eldbús til leigu á Grundarstíg 1. (1269 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2998, kl. 5—7 i kvöld. (1267 SÓLRÍKT kvistherbergi til leigu, ódýrt, Bragagötu 29 A, uppi. Simi 4586. (1259 1 STÓRT herbergi og eldhús, húsgögn geta fylgt, til Ieigu. -— Mjóslræli 3. (1261 SÓLRÍK stiófa, með öllum þægindum, til leigu. Simi 1208. ' _________________(1262 IbUðir til leigu, eins, Iveggja og þriggja herbergja. Lindargötu 38. (1273 SÓLRÍKT herbergi til leigu í nýju búsi. Uppl. síma 3927. — (1276 lcomst vel af, liann var vel klæddur — sennilega búsettur úti á landsbygðinni. Maðurinn leit í kringum sig, eins og alt sem f3Trir augun bar, kæmi hon- um ókunnuglega fjTÍr sjónir. Maðurinn var rauðleitur í and- liti og einfeldningslegur á svip. Ilallaðist Brick belst að því, að bér væri um efnaðan bónda að ræða. Áhugi Brick fyrir að kynnast jiessum manni jókst með hverju andartaki. Vafalaust yrði auð- velt að hagnast á „viðskiftum“ við þennan náunga, meðan liann væri að leggja niður fyrir sér, livernig liann ælti að haga sér gagnvart Leansor lávarði. Brick leit svo á, að maður þessi hefði komið þarna sem „send- ing af himnum ofan“, en alt i einu gerðist dálitið sem hafði þau álirif á bann, að hann varð alveg forviða. En í rauninni þurfti Brick ekki að láta sér bylt við verða, því að hann hafði ærin kynni af þeim leik, sem maður þessi var að leika. TIL LEIGU forstofustofa, til mála gæti komið aðgangur að eldhúsi. Uppl. á Kárastíg 8, uppi. (1242 NOKKRAR íbúðir, smærri og stærri, til leigu. Uppl. í síma 4180. (1279 GÓÐ ibúð til leigu með öllum þægindum. Uppl. í síma 3297 lil kl. 7. (1281 ÓDÝRT herbergi til leigu Marargötu 2. Fæði á sama stað. , (1282 STÚLKA getur fengið hús- næði með annari, fallegt her- bergi og eldhús, gegn því að láta nokkra aðstoð í té. Uppl. í síma 3680. (1283 SÓLARSTOFA með eldhús- aðgangi til leigu. Uppl. á Hverf- isgötu 100 B. (1284 LÍTIÐ kjallaralierbergi til leigu. Uppl. í síma 3261. (1286 HkVINNAfl RÁÐSKONA óskast í sveit. Uppl. Óðinsgötu 14 A. (1238 RÁÐSKONA óskast norður í Skagafjörð, mætti iiafa með sér barn. Uppl. Barónsstig 25, II. liæð, eftir kl. 7. (1243 12—14 ÁRA barngóð telpa óskast til að gæta barns á Gretlisgötu 62, uppi. (1253 IIÚSMÆÐUR. Bestu lirein- gerningarnar fáið þið ef þið biðjið um Kristján Jakobsson, Framnesv. 23. Sími 4454. (1255 STÚLKA vön sveitavinnu ósk- ast upp í Mosfellssveit. Uppl. á afgr. Álafoss, kl. 6—7. (1270 UNGLINGSSTÚLKA öskar eftir vist hjiá góðu fólki sem fer í sumarbústað eða annari vinnu. A. v. á. (1268 ÁBYGGILEG STÚLKA getur fengið atvinnu við afgr. Uppl. Lækjargötu 8 (sælgætisbúðinni). GÓÐA unglingsstúlku vant- ar mig til morgunverka. Ása Haraldsdóltir, Veltusundi 1, II. hæð. • (1265 UNGLINGSTELPU, 12—14 ára, vantar nú þegar til að gæta barns. Uppl. Sólvallagötu 10, kjallara. (1274 Maðurinn hafði nefnilega lekið vasaklút upp úr vasa sin- um og um leið datt eitthvað á gangstíginn, án þess liann, að því er virtist, tæki eftir því, og hélt áfram /göngu sinni. Brick herti gönguna og nam staðar, þar sem hluturinn hafði dottið. Hann starði á það, sem lá á stígnum. y „Nei — jú, — það er talna- band“. Brick varð einkennilegur á svip og svipurinn bar geðslirær- ingu'vitni. Það var eins og hann hugsaði á þessa leið: „Aldrei liefði eg haldið, að til þess mundi koma að eg, sem er Amerikumeistari í þessari list, skyldi vélaður verða af lítil- fjörlegum enskum stéttarbróð- ur. En — við nánari atbugun — er ekki í þessu fólgin viður- kenning á hversu „gerfi“ mitt er gott?“ Og er hann hugsaði um þetta frekara liugleiddi liann, að það væri ekkert kynlegt að Leansor hafði gabbast látið og grunaði liann ekki vitund um græsku, fvrst „stéttarbróðir“ hans grun- UN GLIN GSSTÚLK A óskast til að gæta barna, Rauðarárslig 1, uppi. (1264 UNGLINGSSTÚLKA óskast óákveðinn tíma. — Magnús Björnsson, Leifsgötu 21. (1275 14—15 ÁRA telpa óskast á Blómvallagötu 7, niðri. (1277 STÚLKU vantar mig nú þeg- ar. Inga Sörensen, Kirkjustræti 10. (1280 STÚLKA óskast i vist. Her- bergi íil leigu á sama siað. —, Uppl. Bergstaðastræti 17 B. — (1285 ikaufskafur] KAUPUM soyu- og sultuglös næstu daga. Hátt verð. Sanitas, Lindargötu 1. (65 Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Frikirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Fornsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði, ný og noíuð húsgögn og Utið notaða karl- mannafatnaði. KERRA óskast til kaups. — A. v. á. (1235 TVÖR SMÁGASVÉLAR, tví- hólfur, til sölu með tækifæris- verði í Versl. Rangá. (1241 SEM NÝTT gasapparat til sölu, með tækifærisverði. Uppl. í síma 2039. (1247 GÓÐUR, litill flekaskúr til sölu með tækifærisverði. Uppl. Grettisgötu 42. (1249 VEIÐIMENN! Ef ykkur vant- ar maðk, þá liringið í síma 4361. Hclgi Trausti. (1254 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu Ilöydahl, Skerjafirði. (1266 AMATÖRAR sem kaupa Lombergs-filmur og láta mig framkalla og kopiera fá sér- stakan afslátt. Vönduð vinna. — Amatörverslun Þ. Þorleifsson- ar, Austurstræti 6. Sími 4683. (1263 BARNAVAGN til sölu á Lindargötu 2, kjallara. (1258 TVÖFALDUR eldhúsvaskur með tillieyrandi tvöföldum hotnskrana til sölu á Smáragötu 14. Sími 2702. (1271 NOTUÐ eldavél óskast keypt. Sími 4003. (1272 aði hann ekki, sá ekki gegn um „grimuna“. Brick tók upp talnabandið og hló af innileik og skundaði á eftir manninum ,sem nú hafði numið staðar, svo sem eins og til þess að dást að landslaginu. „Eg hygg, að þér hafið mist þetta rétt áðan, lierra minn“, sagði Brick. Og hann rétti manninum talnabandið. — „Sveitamaðurinn“. tók við því og lést vera mjög undrandi. „Eg er yður vissulega mjög þakklátur, herra minn“,, sagði lmnn. „Eg hefði sannarlega ekki viljað týna þessum grip“. Brick liorfði með aðdáunar- augum á manninn. „Má eg ekki hjóða yður reylc“ sagði Brick og rétti manninum vindlahylki sitt. Þá maðurinn vindil af lionum. „Mig langar til þess að rabba dálítið við vður. En þér skuluð leika næst í þessu tafli, því að eg er því vanur. Eg ætla að vera yður lijálplegur með úthlutun arfsins!!“ Má hér skjóta því inn í, að í þeirri stétt, sem hér er um að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.