Vísir - 07.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1938, Blaðsíða 3
V í S IR RauOliðar ganga sameinaðir til kosninga hér í bænum 30. janúar. Saieisiileiur llsii var samitur á lulltrúaráðÉudi uerkalýðstél. í isr. w Afundi í fulltrúaráði verklýðsfélaganna, sem haldinn var í gær var samþykt að hafa sam- eiginlega lista við bæjarstjórnarkosningarnar með kommúnistum og eru þessir efstu menn listans, eftir því, sem blaðið hefir frétt: Stefán Jóh. Stefánsson, Ársæll Sigurðsson, Soffía Ingvarsdóttir, Jón Axel Pétursson, Bjöm Bjarnason, Héðinn Valdimarsson, Einar Olgeirsson, i Haraldur Guðmundsson. Annar, fimti og sjöundi mað- urinn af þessum, sem hér liafa verið taldir, eru kommúnistar, en Haraldur Guðmundsson er hafður i harátlusætinu. Þjóðviiljinn, blað kommún- ista, birtir í morgun fregnir um samfylkinguna og hrósar happi. Hitt er annað mál, hvort ánægjan er jafn almenn meðal sósíalista. Fundurinn í gær var lang- ur og liarður, en fyrirsjáan- legt var, að Héðinn og lians lið mundi vinna. „Rólega deildin“ benti á, að liér væri um hreint og beint stefnuskrárbrot að ræða, ef gengið væri til kosn- inga undir einu merki með kommúnistum. Héðinn og hans lið liélt því fram á móti, að nauðsyn hryti lög og töldu von um, eða jafn- vel vissu fyrir, að samfylk- ingarlistinn yrði ofan á og ekki væri liorfandi i það, þö að meira og minna óákveðn- um stefnuskráratriðum væri stefnt i voða. Héðinn bygði sitt mál ekki síst á sigurvonunum, og er hætt við, að hann eigi eftir að finna til afleiðinganna af þeirri blekkingu sinni, þeg- ar kjördagurinn er liðinn. Hvað gerir nú „rólega deild- in“? munu margir spyrja. Heyrst hefir, að það sé ofar- lega í huga margra sósíalista, sem telja sig til hægfara arms- ins, að hjóða fram nýjan lista, þar sem á verði eintómir Al- þýðuflokksmenn. Þessir menn segja sem svo, að það sé ólijá- kvæmilegt, að gera verði reikn- ingsskil innan Alþýðuflokks- ins, en fyrst svo sé, sé jafngott að gera þau nú þegar. Aftur mun nokkur liluti hinna hægfara vilja bíða og sjá, og vita hvort ekki er hægt að bjarga flokknum öllum frá kommúnistum og Héðni, eftir kosningarnar, sem þeir telja að muni ljúka með fullum ó- sigri þessa lista. En það mun víst, að mikill fjöldi manna úr Alþýðuflokkn- um mun ekki kjósa sameining- arlistinn, heldur sitja heima eða skila auðum seðli. BæjarstjðrnarkosnlBsir ít ub! land. Rauðliðar ganga sameinaðir til kosninga á ísafirði. Isafjörður, 6. jan. FÚ. Alþýðuflokkurinn og Komm- únistafloklcurinn á ísafirði hafa gert með sér málefnasamning og birt sameiginlegan lista til næstu bæjarstjórnarkosningar á staðnum. — Tíu efstu menn listans eru: Finnur Jónsson, Hannibal Valdimarsson, Eyjólfur Árna- son, Grimur Kristgeirsson, Guð- mundur Hagalín, Helgi Hannes- son, Halldór ólafsson, Guð- mundur Bjarnason, ólafur Magnússon og Sverrir Guð- mundsson. Kommúnistar skipa þriðja og áttunda sæti á listanum. Stjórnmálafundir í Eyjum. Vestmannaeyjum, 6. jan. FÚ. Tvö undanfarin kvöld hafa staðið yfir stjórnmálafundir i Vestmannaeyjum. — Fyrri fundurinn, sem var haldinn á þriðjudagskvöld boðuðu þeir Jónas Jónsson alþingismaður og Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra. Var fundurinn hald- inn i Nýja híó og sóttu Iiann um 500 manns. — Að loknum þeim fundi konni saman um 50 manns og ákváðu að Framsókn- arflokkurinn skyldi leggja fram lista til næstu bæjarstjórnar- kosninga í Vestmannaeyjum. í gærkveldi efndu Alþýðu- floklcurinn og Kommúnista- flokkurinn til fundar i Alþýðu- húsinu. Fulltrúar allra stjórn- málaflokka í Eyjum sóttu fund- inn. Ræðumenn voru: Af liálfu Alþýðuflokksins Páll Þorbjarnarson, af liálfu Fram- sóknarflokksins Jónas Jónsson og Eysteinn Jónsson, af hálfu Kommúnistaflokksins Isleifur Högnason og Jón Rafnsson, af hálfu Sjálfstæðisflokksins Ást- þór Matthíasson, Ólafur Auð- unsson og Ársæll _Sveinsson og af liálfu Þjóðernissinnaflokks- ins Vigfús Jónsson, Sigurður Scheving og Karl Kristmanns- son. Sjálfstæðisflokkurinn hefir lagt fram lista sinn til hæjar- stjórnarkosninga í Norðfirði. Níu efstu menn eru: Þórður Einarsson, Guðmund- ur Sigfússon, Tómas Zoega, Sveinn Sigfússon, Stefán Ei- ríksson, Karl Karlsson, Gísli Eilinjju Flskimíli' lefidar. T7 erið er að endurnýja Fiski- * málanefnd þessa dagana, og er að rnestu lokið tilnefn- ingu í nefndina. Útvegsbanki Islands, Lands- bankinn, S.I.S., Fiskifélagið og Alþýðusambandið hafa tilnefnt þá sömu, sem áður voru full- trúar þessara stofnana í nefnd- inni, eða þá Helga Guðmunds- son,Júlíus Guðmundsson, Páhna Loftsson, Jón Axel og Kristján Bergsson. Togaraeigendur hafa aftur á móti skift um mann, og til- nefna nú Þorleif Jónsson fram- kvæmdastjóra i Hafnarfirði. Atvinnumálaráðherra á að tilnefna formanninn, og hefir Héðinn Valdimarsson gegnt þeirri stöðu. Ekki er enn vit- að, livort Héðinn verður áfram, en hann mun langa til að lilaupa frá öllu saman, nú, þeg- a*r allar fjárreiður og fram- kvæmdir nefndarinnar eru komnar i botnlausa óreiðu undir stjórn hans. E« s. Snæfell strandadi vid Saltlielmen, en náðist á flot aftup. Kaupmannahöfn, 1. jan. — FÚ. Gufuskipið „Snæfell“ sem á þriðjudagsnótt kendi gi-unns við Saltholmen, niáðist á flot í dag af björgunarskipi. Var farið með skipið inn til Kaupmanna- hafnar, þar sem ætlanin er að láta kafara rannsaka hvað orðið hefir að skemdum. Fréttaritari útvarpsins hefir fengið að vita að „Snæfell“ stóð allhátt á grýttum botni, en þó er ekki talið að um alvarleg'ar skemdir á skipinu sé að ræða. aðeins Loftur. Bergsveinsson, Þorsteinn Ein- arsson og Sævaldur Konráðs- son. (FÚ). I gærmorgun var 3500 kr. stolið úr mannlausu herbergi á Bergstaðastræti 8, og áttu pen- ingana Jón Guðlaugsson, fisk- sali og Kristvin Guðbrandsson, verkamaður. Voru peningarnir í umslögum og geymdir i fata- skáp, en einföld læsing er á her- herginu. Peninganna var fyrst saknað um hádegið í gær. Lögregan rannsakar málið af kappi, en hafði ekki haft uppi á sökudólginum um liádegisbilið, er Vísir átti tal við Svein Sæ- mundsson. ÚT V ARPSUMRÆÐUR UM NORÐURLÖND OG UMHEIMINN. Kaupmannahöfn, 1. jan. — FÚ. Þann 25. þessa mánaðar kl. 5.30 til 7.15 eftir íslenskum tíma fer framídanska útvarpinu viðræða um samband Norður- landanna við umlieiminn og sameiginleg málefni og inn- hyrðis viðskifti Norðurland- anna. I viðræðu þessari taka þátt fulltrúar frá öllum Norð- urlöndum og verður Jón Krahhe fulltrúi þátttakandi fyrir Is- lands liönd. BÓKASAFN DR. BEN. S. ÞÓRARINSSONAR Kaupmannahöfn, 1. jan. — FÚ. I sænska blaðinu „Dagens Nylieter“ í Stokkhóhni hirlist i gær grein eftir Sven Janson sendikennara um bókasafn dr. Benedikts Þórarinssonar. Lýsir liöfundurinn bókasafni . Bene- dikts og bókasöfnun rækilega og skýrir frá þvi að þetta sé stærsta bókasafn á íslandi i einkaeign og mjög merlcilegt fyrir margra liluta sakir. — RAMASTI ANDSTÆÐINGUR ROOSEVELTS, I HÆSTARÉTTI U. S. A. , FER FRÁ EMBÆTTI. Einn af dómurunum í liæsta- rétti Bandarikjanna, Suther- land að nafni, hefir sagt af sér embætti, en hann er orðinn 75 ára. Sutherland hefir ætíð verið mjög afturhaldssamur, og var meðal þeirra sem heittu sér framan af gegn viðreisnarlög- gjöf Roosevelts. Eftiplit með vanfærnm kon- um og böfnum á fyrsta ári. Eftir I»upíöí Framh. hver í sínu umdæmi. Hverjum skyldi vera hugleiknara að alt sé í lagi, þegar fæðingu ber að, en ljós- móðurinni ? Fyrst og fremst er umhyggjan fyrir móður og barni, svo og á- byrgðin, sem á ljósmóðurinni hvíl- ir viS hverja fæöingu, sem! hún er kölluð til. Þá er almenningsálitið, sem henni verður þó að. sjálfsögðu að falla léttast. Þó að margvíslegri hættu sé afstýrt, finst engum það nema sjálfsagt, ef alt gengur vel, en ef eitthvað ber út af, þótt eng- inn geti að gert, þá er æfinlega spurt, hvaða ljósmóðir hafi verið hjá konunni, og þá í þeim tón, að ekki er hægt að misskilja, hvað átt er við. Þar sem lögboðnar sjúkratrygg- ingar eru, eins og nú hér í Reykja- vík, og hvert mannsbarn svo að segja hefir sinn fasta lækni, finst mönnum ef til vill óþarfi, að ljós- mæður séu að skifta sér af þess* Bápdapdóttup. ari grein heilbrigðismálanna fyr en þær eru kallaðar til fæðinga. Það skal fúslega játað, að.ein af. góðum hliðum sjúkratrygginganna er, að konur í þessum kringumstæðum hafa sinn heimilislækni að flýja til, en einnig hér er skoðun vor sú, að með góðri samvinnu við læknana verði þessu eftirliti mæðra best borgið í höndum ljósmæðra. Munu og flestir læknar, sem eftirsóknar- verðir þykja, vera svo störíum hlaðnir, að þeir hafa ekki tíma af- gangs til að vitja margra óléttra kvenna mörgum sinnum um með- göngutímann. Talið er, að hjá Ameríkumönn- um sé þessu eftirliti komið í best horf, enda hafa þeir og fyrstir manna komið á hjá sér reglubund- inni almennri heilsuvernd. Hafa þar og ýms félög tekið þessi mál á stefnuskrá sína. Einnig eru þ{ir og víða lækningadeíldir og sjúkrahús fyrir mæður. Hefir þessi starfsemi boriö sro góðan árangur fyrir mæður og böm, að eftirtektarvert þylcir og hefir norskur læknir, dr. med. Kjel- land Mördre, sem er ritstjóri ljós- mæðrablaðsins norska, látið svo um mælt, að þessi starfsemi gæti í öll- um aðalatriðum verið til fyrir- myndar um eftirlit rnæðra eins og Norðmenn hafi hugsað sér það. í grein, sem þessi sami læknir skrif- ar í Ljósmæðrablaðið norska, þar sem hann gerir þetta mál að um- talsefni, farast honum orð í niður- lagi greinarinnar á þessa leið: „Eg lít svo á, að vel rnentað- ar ljósmæður ættu að taka hönd- um saman við læknana og koma á reglubundinni heilsuvernd. Að svo miklu leyti, sem eg fæ séð, er einmitt þessi samvinna sjálf- sögð og eðlileg hvað snertir heilsuvernd barna og vanfærra kvenna. Álit mitt er, að það væri bæði ljósmæðrunum og málefn- inu fyrir bestu, að þær tækju málið í sínar hendur og Ljós- mæðrablaðið tekur fúslega grein- ar frá ljósmæðrum um þetta mál.“ Þá get eg ekki látið hjá líða að geta þess, að þrátt fyrir þær miklu framfarir, sem orðið hafa hjá Ame- ríkumönnum á þessu sviði í seinni tið, eru þeir ekki komnir svo langt, að þeir séu ánægðir með árangur- inn, hvað dánartölur fæðandi kvenna snertir. — T. d. sagði mér ungur íslenskur læknir, sem starf- ar í Kaupmannahöfn, að fyrir rúmu ári síðan var amerískur lækn- ir í heimsókn á Fæðingardeild Rík- isspítalans þar, og spurði hann einn danskan prófessor eitthvað á þessa leið: „Hvað getum við (Ameríku- menn) gert til að draga meira úr dánartölu fæðandi kvenna en okk- ur hefir tekist hingað til?“ Svar danska prófessorsins var: „Fáið þið ykkur vel mentaðar ljósmæður og látíð þær annast um fæðingarn- ar meira en þið gerið nú og sjáið svo hvernig fer.“*) Þá vil eg víkja að siðara atrið- inu, eftirliti með börnum á fyrsta ári. Það er sanni næst, að ekki eigi nokkur þjóð slíka sögu um barna- dauða á fyrsta ári og Islendingar. *) 1 Ameríku er mjög lítið um ljósmæður; þar annast læknar flest- ar fæðingar, með aðstoð hjúkrun- arkvenna eða hjálparkvenna. Á nítjándu öld er dánartala barna á fyrsta ári svo gífurleg, að efast má um að dæmi séu til annarsstað- ar, en hvernig þetta getur tekið svo stórfeldum breytingum til hins betra eins og hér verður um og eftir síð- ustu aldamót og fram til síðustu ára, er a‘S líkindum eins sjaldgæft í sögu annara þjóða. Þótt kunnugt sé, að um aldamótin siðustu verða hér margvislegar breytingar á hög- um almennings, sem verða þess valdandi, að heilbrigðisástandið fer batnandi að mörgu leyti; mætti ef- ast um, að það sé eingöngu því að þakka, að svo vel tókst til, sem raun varð á, heldur því, að hér í Reykjavík og víðar á landinu eru læknar, sem hafa látið sig þessi mál miklu skifta og vil eg þar sérstak- lega tilnefna Guðm. Björnson landlækni, sem þá er héraðslæknir i Reykjavík og landlæknir skömmu eftir aldamót, og tekur þá við Ijós- mæðrakenslunni með sínum alþekta dugnaði og brennandi áhuga fyrir velferð barnanna, bæði alinna og ó- borinna. Minnist eg meðal annars í þessu sambandi eins viðtals við hann. Það var í október 1905 að eg færði það í tal við hann, hver væri orsök þess, að svo mörg böm BæjctF fréftír Veðrið í morgun. í Reykjavík —3 stig, mestur hiti í gær 2 st., mest frost í nótt 2 stig. tJrkoma 1.9 mm. Yfirlit: LægS milli Skotlands og Færeyja á hreyfingu í su'öaustur. önnur lægð við S.-Grænland á austur- leið. Horfur: Hæg austanátt í dag, en sennilega allhvast á undan og snjókoma í nótt. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith. Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss í Kaup- mannahöfn, Dettifoss í Hull, Sel- foss í Reykjavík. Esja kom í gær- kveldi en Súðin í nótt. Ingerto, kolaskipið, fór í gærkveldi áleiðis til New York. Great Hope fór í morgun. * Ægir kendi granns á innsiglingunni til ísafjarðar í fyrrinótt. Fyrir nokk- urum árum kendi skipið granns á sama stað. Sandbotn er þarna og hættulaust með öllu. Kom Æg- ir að vestan í morgun. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun síná ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir, Austurgötu 4, Hafnarfirði og hr. Óskar Sigurðsson frá Stokkseyri. Ármenningar! Æfingar falla niður hjá öllum flokkum félagsins í kvöld, vegna afmælishátíðarinnar. Aflasölur. í gær seldi í Hull Þórólfur 1686 vættir fyrir 760 stpd., Ólafur í Grimsby 1000 vættir fyrir 697 stpd. Heimilisiðnaðarfélag íslands byrjar í dag tvö ný námskeið í handavinnu kvenna. Bæði nám- skeiðin eru þegar fullskipuð. Nem- endur verða 51 samtals. — Áður í vetur, eða á tímabilinu frá 8. okt. til 20. des. hefir Heimilisiðnaðar- félagið haldið alls fimm námskeið. Hafa tekið þátt í þeim samtals 124 konnr og ungar stúlkur, þar af 100 húsmæður og hafa þær eins og að undanförnu gengið fyrir á þeim námskeiðum, sem haldin eru fram til jóla. Viðfangsefni náms- meyja hefir, eins og að undan- förnu, verið fatasaumur, prjón, hekl, og leðurvinna. Hafa alls ver- ið búnar til rúmlega 700 flikur og auk þess unnir allmargir leður- rnunir. Frú Guðrún Pétursdóttir hefir veitt öllum þessum nám- skeiðum forstöðu, en aðrar kenslu- konur hafa verið: ungfrú Bryn- hildur Ingvarsdóttir, ungfrú Þór- ey Skaftadóttir, frú Guðrún Ás- mundsdóttir og frú Soffía Björns- dáttir. — ITúsnæði fyrir námskeið- in hefir félagið á Hverfisgötu 4. N æturlæknir: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. — Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. dæju hér í Reykjavík þessa dagana og hvort hér væri nokkur farsótt á ferðinni, sem væri því valdandi. „Nei,“ .sagöi læknirinn. „Eg skal segja y'Öur hvernig ástatt er. Það;, er seti'Ö yfir konunum, en ekkert eftirlit haft með þeim um með- göngutímann, þeim er ekki hjúkr- að nægilega í sængurlegunni, ekk- ert eftirlit er með börnunum á fyrsta ári, fyr en þau eru orðin veik, þá fyrst er læknirinn sóttur og allur almenningur kann ekkert með börnin að fara.“ Ennfremur sagði læknirinn: — „Það er æfinlega mestur barna- dauði hér í Reykjavík haust og vor og stafar það mikið af því, að þá höfum við ekki næga nýmjólk handa börnunum, kýrnar eru of fá- ar hér í Reykjavík og nágrenni til þess að hægt sé að fá alveg ný- mjólkaða mjólk, helst kvelds og morguns, í staðinn fyrir það verð- um við að kaupa aðflutta mjólk, sem auðvitað er ekki ný, þegar hún kernur til neytandans. Það er margt, sem þarf að gera fyrir börnin okk- ar“, segir læknirinn, „en að mínu áliti er fræðsla almennings í þessu eins og svo mörgu öðru, mjög þýð- Niöurl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.