Vísir - 01.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 01.06.1939, Blaðsíða 1
Rltstjéri} K.R1STJÁN GUÐLAUG80ON Slmi: 4578. Ritstjóraarekritstote: Hverfisgólo 12, AfgrreiSsla: HVERFISGÖTU !& Sími: 3400. AUGLÝSLNGASTJÖHIj Sími: 2834 29, ár. Reykj'avík, fimtudaginn 1. jtiní 1939. 122. tbl. Gamla Bfó Dr. Yogami frá Lonðon. „Vargulfurinni( Óven.julega og hroðalega spennandi kvikmynd, tekin af Universal Pictures eftir samnefndri skáld- sögu, eftir Robert Harris, sem bygð er vfir þjóð- sögnina hryllilegu, að menn geti breytst í „varg- úlf“ — veru, sem er að hálfu leyti maður og hálfu leyti blóðþyrstur úlfur. — Aðalhlutverkin leika: WARNER OLAND — VALERIE HOBSON HENRY HULL. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Matjurta og blómaplöntur Kaupið matjurta- og blómaplönturnar hjá okkur.- Athugið að við höfum fengið tjörupappa- plötur til varnar gegn kálmaðkinum. Höfum enn salat-, spínat-, radisu-, næpu-, persille-, kjörvel-, kassa-, rabarbara-fræ og fleira.- FLÓRA. Síldarstúlkur Vantar nokkrar duglegar stúlkur í síldar- vinnu.- Uppl. á Hofsvallagötu 22, uppi, í dag og á morgun eftir kl. 3. — Þórarinn Sðebeck SUkikOgar og ieggingar komið S KER M ABÚÐIN Laugav. 15. Til tækifærisgjafa Schramberger heimsfræga kunst KERAMIK. . Handunninn KRISTALL. K. Einarsson & Ejörnsson. Bankastræti 11. )) EteTIHm i ÖLSEINI (( t. S. í. K. R. R. RE YK J AVIKDRMOT (HEISTARAFLOKKUR) keppa í kvöld kl. 8,30 — Altaf meÍFÍ spenningur! — Hraðferðir B. S. A. Alla daga nema mánudaga um Akranes og Borgar- nes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsl- una í Reykjavík: Bifreiðastöð Íslands. Sími 1540. Bifpeiöastöð Akureyrar. Tilkynning til húseigenda og leigutaka í Reykjavik. Samkvæmt lögum um gengisskráningu o. fl. er skylt að leggja fyri'r húsaleigunel'ud til samþyktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir gildistöku lag- anna. Ennfremur ber að láta nefndina meta leigu fyrir ný hús. Menn eru enn alvarlega ámirítir um að leita samþykkis nefndarinnar á nýjum leigusamningum og fá mat nefndarinnar á húsaleigu í nýjum hús- um. Nefndin verður framvegis til viðtals i bæjarþing- stofunni alla mánudaga og miðvikudaga kl. 5—7 síðdegis. Nefndinni sé látið i té samrit eða eftirrit nýrra leigusamninga. Reykjavík, 31. maí 1939. Húsaleigunefnd. Hraðferðír frá Bifreiðastöð Steindörs nm Akranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. Utvarp í öllnm okkar norðnr-bifreiðum. STEINDÓR Sírni 1580. Eggert Claessen rJELAQSPRENTSniðJUHKAR ©CSTl^ hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. ■ Nýja Bíó. ■ Það var liún sem bypjaði. Fyrsta flokks amerisk skemtimynd frá Warner Bros, hlaðin af fyndni og fjöri, fallegri músik og skemtilegum leik. Aðallilutverkið leikur eftirlætisleikari allra kvik- myndavhia Erroll Fiynn, og hih fagra Joan Blondeli, Síglaðup - sívinnandi úr HÖRPU-málningu LRKK-0G MRLNINGRR VERKSMIÐJflN* . ua - ISTW^ , ari/. Ökaupfélaqiá Sjálfsali fyrir cigarettuF er til sölu. Uppl. í síma 4337. Permanent kralluF Wella, með rafmagni. Soren, án rafmagns. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. íoooöí i»oaoíí ooo: ííjoííoí iooí VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „TENGDAPA8fiI“ Vegna þess að ekki var nægjanlegt húsrúm fyrir alla þá, sem vildu sjá gam- anleikinn TENGDAPABBI á annan í hvitasunnu verð- ur Leikfélag Beykjavikur að veita eitt tækifæri í við- bót. — Sýning verður í kvöld kl. 7 en ekki kl. 8 eins og vant er. — JLægsta verðl ALLRA SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar á 1.50 og 2.50 verða seldir eftir kl. 1 í dag. — -t fickks— -ijosmijncia «MATÖnDElLh KEIÍEDIA KFl (vái&NMj)4 lir og nýlagnir í hús og sliip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Sími 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sækjum. — Sendum. oo a ® H r OÍÍSAÍLf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.