Vísir - 01.10.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla Reykjavík, miðvikudaginn 1. október 1941. 224. tbl. Chnrchill boðar megin- átðk næsta vor og snmar Yfirlitsrseða í gær. Winston Churchill, forsætisráðherra Breta flutti ræðu í neðri málstofunni í gær og ræddi horfurnar í styrjöldinni. Gat hann allítar- lega um horfurnar á austurvígstöðvunum og styrjöld- ina um Atlantshafið, og taldi, að meginátökin í styrj- iðldinni myndi verða á næsta vori og sumri, — er vor- aði myndi bardagar verða ógurlegri en nokkuru sinni, og þrátt fyrir að dregið hefði úr skipatjóni banda- manna í Atlantshafsstyrjöldinni, og tjón möndulveld- anna aukizt, yrði alltaf að búast við, að styrjöldin um Atlantshafið færðist stórlega í aukana, og innrásar- hættan væri aldrei f jarri, en hún yrði þá meiri en nokk- uru sinni. Umræðurnar fóru fram um leið og þingið fékk til meðferðar tillögur f jármálaráðherrans, að verja enn eitt þúsund milljónum sterUngspunda til styrjaldarþarfa. BBisrsaclaasraŒH* s&u’SBBafri Bs Það vakti mikinn fögnuð meðal þingmanna, er Churchill lýsti yfir því, að skipatjón Breta og bandamanna þeirra hefði verið einum þriðjungi minna seinustu þrjá mánuði en árs- fjórðunginn þar á undan. En seinustu þrjá mánuði hefir skipatjón möndulveldanna, að- allega við strendur meginlands- ins og á Miðjarðarhafi, aukizt svo, að það hefir sennilega aldrei verið meira á neinu þriggja mánaða tímabili öðru. Churchill sagði, að fáum skip- urn með „mikilvæg hergögn“ hefði verið sökkt í seinni tíð, og' mikið af matvælum hefði verið flutt til landsins og horfurnar góðar að því leyli, að birgirnar væri nú meiri en í stríðsbyrjun eða fyrir 18 mánuðum, — og yrði hægt að auka matvæla- skammt til þeirra, sem vinna erfiða vinnu við framleiðsluna, og eins yrði aukaskammturinn um jólin aukinn. En menn yrði að hafa hugfast, að alltaf gæti horfurnar breytzt til hins verra, því að óvinirnir myndi án efa herða sókn sína í styrjöldinni, og yrði því að gæta allrar var- úðar og forðast of mikla hjart- sýni. Churchill kvað það hafa leitt af óheyrilegri framkomu óvin- anna, að vinátta hinna frjálsu þjóða í garð Breta hefði aukizt, vér höfum eignazt öfluga vini í austri og vestri, sagði hann. — Bandaríkjamenn, Rússar og Kínverjar berðist í rauninni allir sömu baráttu, sem og fjöldi annara þjóða. Mikill meirihluti alls mannkyns stefnir að hinu sameiginlega marki, sem er enu fjarri, en þó ekki fjær en svo, að það má eygja það.sagði hann. Churchill vék nú að horfum í styrjöldinni sjálfri og drap m. a. á það, að sumir héldi því fram, að gera ætti innrás á meg- inlanfdið o. s. frv., en hann kvaðst ekki geta rætt hernaðar- fyrirætlanir, og bað þingmenn að ætlast ekki til þess. Mikið væéi í húfi. Með því að ræða slíkt gæti óvinirnir fengið upp- lýsingar, sem þeim mætti að gagni koma, og myndi þeir ekki endurgjalda neitt traust, sem þeim væri sýnt óbeinlinis. Vissu og Bretar ekkert um fyrirætlan- ir Hitlers, sem enn ætti frum- kvæðið í landhernaðinum, og hefði ógrynnni. hers, sem hann gæti beint að öðrum viðfangs- efnum, ef hann kysi að berjast víðar en á Rússlandi um skeið. „Hitler fer nú að skorta flugvél- ar, en vor flugvélaflotj heldur á- fram að aukast, og vér verðum að halda áfram að leggja hart að okkur, einbeita kröftunum að viðfangsefnunum og alltaf vera glaðvakandi á verðinum.*' Að svo búnu ræddi Churciil nauðsyn aðstoðarinnar við Rúss- land, og ráðstefnuna í Moskvu. Bretar verða að fórna miklu vegna þessarar aðstoðar, sagði liann. Það, sem erfiðast væri og allt yrði að lokum, að miðast við, því að undir því væri allt Icomið, væri flutningamálin, að koma hjálpinni til Rússa. Churchill kvað Breta ekki geta haft eins mikinn her og meginlandsstór- veldin, en þeir hefði vandað sem hezt til hans og húið liann ný- tízku hergögnum. Bretar yrði jafnan að vera við því búnir að verja land sitt, og undir því væri allt komið fyrir þá og samherja þeirra líka. Churchill svaraði allítarlega gagnrýni þeirri, sem, stjórnin hafði orðið fyrir, og kvað hana bafa verið vel á verði,' og henti til þess, sem gerzt liefði í Sýr- landi, írak og Iran, máli sínu til sönnunar o. fl. Brezka utanrik- isráðuneytið hefði aldrei undir- búið og unnið glæsilegri sigur en í Iran. Ræðu Churchills var vel tekið yfirleitt af öllum, sem til máls tóku, og í hlöðum i morgun fær hún mjög góðar undirtektir. jarnasir rai Tveir mánuðir án loft- árása á London. Eins og i fyrrinótt fóru brezk- ar sprengjuflugvélar í nótt sem leið til loftárása á Stettin og Hamborg. Þjóðverjar játa í tilkynning- um sínum, að fjölda margar ó- vinaflugvélar hafi verið yfir Helgolandflóa og Eystrasalts- ströndum í nótt og hafi brezkar flugvélar komizt til Berlínar, en verið hraktar á flótta. Játað er, að tjón hafi orðið mikið, en ekki hernaðarlegt að neinu ráði. Loftárásir Þjóðverja á Bret- land virðast vera að yrja að fær- ast i aukana. Sprengjum var Það eru víðar flutningsdagar en hér á íslandi og þessi mynd er frá Stokkhólmi, að því er segir í textanum, sem með henni fylgir. Maðurinn á þrihjólinu er raunverulega bílstjóri, en hann fær svo lítið benzín, að þegar sæmilega mikið er að gera, endist það ekki út mánuðinn og þá tekur hann fram hjólið sitt. Gallinn er hara sá, að það er svo erfitt að sjá fram fyrir sig, þegar há- fermi er á hjólinu. Hvað verður gerf við það, sem eftir er af hlufleysis- lögum U. S. A.? Roosevelt forseti ræddi í gær við Cordell Hull utan- ríkisráðherra óg nokkura helztu ráðherra sína aðra og Wallace varaforseta, um hlutleysislögin. Eins og kunn- ugt er er mikið deilt um hlutleysislögin vestra og for- setinn hefir jafnan orðið að heyja harða baráttu til þess að knýja fram breytingaw á þeim. Nú virðist spurning- in þessi: Ber að gera breytingar á lögunum enn einu sinni eða á að fella þau alveg úr gildi. Einangrunar- stefnumenn telja hvorttveggja liættulegt og afnámið raunverulega striðsyfirlýsingu. Aðrir skiptast í tvo flokka og innan stjórnarinnar er nokkur ágreiningur um málið. Sennilega tekur Roosevelt ákvörðun sina í dag. . .. .. ! -tTiail Frank Knox flotamálaráð- herra er einn þeirra, sem vill, að lögin séu felkl úr gildi, en aftur hefir Cordell Hull utanríkisráð- lierra nýlega lýst yfir því, að hann aðhyllist breytingu á lög- unum aðeins og sennilegt er, að lieppilegra sé fyrir Roose- velt að fá lögin raunverulega afnumin með þessu smátt og smátt, heldur en að leggja út í liarða orustu um þau nú. Því að ]iegar athugað er hvernig hlut- leysislögin voru upphaflega úr garði gerð kemur í ljós, að ef Roosevelt fær því framgengt, sem hann nú hefir mestan á- liuga fyrir, fer að verða lítíð eftir af lögunum. En það, sem Roosevelt mun vilja fá fram- gengt nú er, að felld verðí úr varpað á nokkra staðí í norð- austurhluta landsins í nótt og lauk laust fyrir miðnættí. Nokk- urt tjón varð. 1 liðlega tvo mánuðí eða 65 nætur hafa ekkí verið géfin hætlumerki vegna loftárása í London. En skotliríð hefir Iieyrst úr fjarska endrum og eins. lögunum sú grein, sem bannar stjórninni að vopna kaupför og sú, sem bannar Bandaríkjaskip- um að sigla um svæði þau, sem forsetinn hefir lýst bannsvæði og einnig vill Roosevelt fá heim- ild til þess, að Bandarikjaskip- um verði leyft að sigla til hafna styrjaldaraðila. En af Öllum þessum breytíngum leíðír vit- anlega að sú hætta eykst, að tíl árekstra komí, sem af leiði, að Bandaríkin takí algeran þátt í styrjöldínní. Til þessa hefir lögunum verlð hreytt eftir þörfum smátt og smátt og upphaflega voru þau þannig úr garði gerð, að ekki mátti lána styrjaldarþjóð fé til styrjaldarþarfa, eða selja henni liergÖgn, og var þessu svo breytt þannig, að styrjaldarþjóðum var leyft að kaupa hergögn i Bandaríkjunum, ef þær greiddi út í hönd og flytti þau í eigin skipum. Að eins Bretar og Frakkar gátu notað sér þetta. Síðar voru gerðar stórbreyting- ar á lögunum og með hverju nýju skrefi (láns og leigulögin o. fl.) hefir virzt svo sem Banda- ríkin færðist nær algerri þátt- töku í styrjöldinni. Eussar Iistfáa yfirgfeflð Poltavsa og: Finiiar Siafa tckfð FetroKavdov§k. Rússar hafa tilkynnt, að þeir hafi yfirgefið Poltava i Ukrainu eftir harða bardaga. Þjóðverjar eiga nú eftir ófarriar 88 enskar mílur til Kharkov, miðstöðvar þunga- iðnaðarins í Austur-Ukrainu. Þjóðverjar segja, að ]>eir liafi tekið Poltava 20. sept. en Rússar hafi ekki viljað viðurkenna það fyrr en nú. Lozovsky, talsmaður rússnesku stjórnarinnar, sagði í gærkveldi, að i Ukrainu verði háð hreyfistríð, og hefði báðir aðilar mikla möguleika til þess að ná árangri. Rússar munu hafa eyðilagt allt það, sem Þjóðverjar gátu haft liernaðarnot af í Poltava. Það er kunnugt, að Rússar liafa sent mikið lið til varnar Kharkow. Þar eru meðal ann- ars skriðdrekaverksmiðjur, ein- hverjar hinar mestu í Rúss- landi. Á Perekoveiði og við Odessa hefir herjum möndulveldanna ekki orðið neitt ágengt. A miðvígstöðvunum hefir Timochenko orðið frekar á- gengt og sigrað tvær herdeildir úr 268. herfylki (fótgönguliðs) og var manntjón Þjóðverja, fallnir og særðir um 1800. Finnar tilkynna, að þeir hafi telcið Petrozavdovslc við Onega- vatn. Sú fregn er. ekki staðfest annarstaðar. Fréttaritari United Press sím- ar frá Moskva, að farið sé að snjóa að næturlagi, en snjóinn taki fljótt upp. I september hafa verið miklar úrkomur og kalsa- veður. Er þetta einhver hrá- slagalegasti septemher, sem lcomið hefir í Rússlandi um mörg ár. 58 niii tekiiir af 1 l lékkiu , Tékkar svara með allsherjarverkfalli Frá Bérlín er simað, að til- kynnt hafi verið, að herréttur í Prag hafi siðastliðinn þriðjudag úrskurðað, að 58 menn skyldu teknir af lífi, og hafi hinir dóm- felldu menn verið líflátnir. Fregnir frá Mosltva herma, að leyniútvarpsstöð i Tékko- slovakiu hafi í nótt hvatt menn til þess að vínna að þjóðlegri einingu og svara ofsóknum Þjóðverja með allsherjarverk- falli. Breytlng á syningarfyr- trkomnlagl i Gamla Bíö. Gamla Bíó ætlar framvegis að sýná tvöer myndir á dag og breyta jafnframt sýningarfyrir- komúlaginU. Verður fyrri myndin sýnd frá kl. 3.30—6.30, án nokkurs hlés, og geta áhorfendur farið inn hvenær er þeim dettur í hug og setið, þangað til sýningin er á enda. Sæti verða ótölusett og kosta kr. 1.50 niðri, en kr. 2,00 uppi. • Sýningum síðari myndarinn- ar — kl. 7 og 9 — verður hagað eins og venjulega, en aðgöngu- miðaverð hreytist í kr. 1.25 og 2.25 niðri, kr. 2.50 uppi og kr. 3.00 í dtúkum. Sendiherra U.S.A. hjá ríkisstjóra, Ríkisstjóri veitti móttöku i dag, 30. sept. 1941, fyrsta sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi, Mr. Lincoln Mac Veagh. Móttakan fór fram í móttöku- sal ríkisstjóra í Alþingishúsinu. Ríkisstjóraritari sótti sendi- herrann í sendiráð Bandarikj- anna, og fylgdi honum þangað aftur. I móttökusal rikisstjóra voru fyrir rikisstjóri og utanríkisráð- herra. -*< Sendiherra afhenti rikisstjóra umboðsskjal sitt frá Roosevelt Bandaríkjaforseta og flutti uin leið stutt ávarp, sem ríkisstjóri svaraði. Forsætisrádherra býöur blaðamönnum til kaífidrykkju. Forsætisráðherra og frú hans buðu í gær amerískum, brezk- um og íslenzkum blaðamönnum til kaffidrykkju á heimili sínu. Auk þess voru þar sendiherra Breta og starfslið hans og ame- ríski konsúllinn. Þangað var einpig boðið ýms- um opinberum embættismönn- um, aulc blaðamannanna. Von er á hópi sjö blaðamanna frá Bretlandi þá og þegar. Mun það vera hópur sá, serp vonast var eftir um líkt leyti og þeim, sem verið hefir hér um nokkurt skeið, ferðast norður í land og víðar. Sá hópur, sem hér hefir verið að undanförnu, mun nú bráðlega á förum heim. I STUTTU MALI i Fregn frá Ankara hermir, að Sarajoglu utanríkisráðherra Tyrklands hafi tilkynnt brezka sendiherraniim, að brezka stjórnin geti litið svo á, að við- skiptasamkomulag Breta um kaup á öllu chrome, sem fram- leitt er í Tyrklandi,. hafi verið framlengt. Eins og. kunnugt er af fyrri fregnum hefir .dr. CIo- dius verið að vinna að því að undanförnu, að sanikomulag næðist milli Þjóðverja og Tyrkja um kaup á chrome. Vichyfregnir herma, að Pe- tain marskálkur hafi skipað Pierre Gouton aðmírál yfir fimm manna ráð, sem á að hafa með höndum yfirstjórn eftir- lits með embættismönnum, og koma í veg fyrir, að nokkur embættismaður misbeiti að- stöðu sinni og stuðli að því, að skemmdarverk séu unnin í landinu. Ráðið hefir heimild til þess að víkja opinberum starfs- mönnum frá tafarlaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.