Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

							Ritstjóri:	
Kristj	án Guðiaug	s5on
	Skrifstofur:	•
Félagsp	rentsmiðjan  (3.	hæð).
Ritstjóri	1
Blaðamenn	Símit
Auglýsingar	1660
Gjaldkeri	5 línur
Afgreiðsla	
32. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 28. janúar 1942.
4. tbl.
í dag er 6. dagur árásanna.
| I" fregnum  frá  Batavia  á Java í morgun, er áætlað, að
-™- 25 þús. japanskir hermenn muni hafa drukknað í Mac-
assarsundi  undanfarna fimm daga,  síðan  bandamenn  urðu
varir við japönsku skipalestina og hófu árásir á hana.
Hernaðarsérfræðingar í Bandaríkjunum hafa sagt um
þessa viðureign, að hún ætti að færa Japönum heim sann-
inn um þáð, að þeir geti ekki farið öllu sínu fram óáreittir.
Ætti þeir að sjá af þessu, að róðurinn muni sækjast erfiðleg-
ar framvegis, þegar bandamönnum fari að vaxa fiskur um
hrygg og þeir geti teflt fram auknu liði með betra útbúnaði.
Orrustan, sem byrjaði á
Macassarsundi, milli Borneo og
Celebes s.l. föstudag, er enn
háð af kappi. Herskip banda-
manna og flugvélar halda uppi
stöðugum árásum á herskip og
herflutningaskip Japana þarna
á sundinu,' en í seinustu fregn-
um er talið, að þarna hafi í upp-
hafi orrustunnar alls verið um
100 skip, og sýnir þetta, að Jap-
anar hafa ætlað að ,setja mik-
inn herafla á land, sennilega á
Borneo. En- þetta stórfelda a-
form kann að hafa farið alveg
út um þúfur. Þegar er búið að
sökkva 11 skipum, sennilega
16, en yfir 20 hafa laskast \— og
árásunum er haldið áfram. Lík-
ur eru ekki miklar fyrir, að
skipin komist. á brott, því að
sundið er langt og fremur mjótt.
Það eru Hollendingar og Banda-
ríkjamenn, sem árásirnar gera.
Hollendingar hafa alls um 1600
fyrsta flokks flugvélar í Holl.
Austur-Indium, en Bandaríkja-
menn hafa að undanförnu sent
þangað mikið af flugvélum, og
i gærkvöldi var tilkynnt, að
mikill herafli frá handamönn-
um (U.S.A.) væri kominn til
hafnar i Hollenzku Austur-
Asíu, og meira lið væntanlegt.
Leikurinn fer áreiðanlega harSn
andi og herskipa og annað skipa-
tjón Japana er þegar orðið þeim
alvarlegt ihugunarefni. í fregn-
um í gær var íalið líklegt, að
japönsku orrustuskipi hefði ver-
ið sökkt á Macassarsundi.
Á Malakkaskaga og í Suður-
Birma eru bandamenn enn á
undanhaldi. Á Malakkaskaga
segjast Japanar nú vera i þann
veginn að taka höfuðborg Jo-
horefylkis og einnig segjast þeir
hafa tekið um 5000 brezka
fanga og mikið af hergögnum.
Á Filipseyjum er lílið harist,
segir í fregnum frá Washing-
ton, eins og sakir standa, en
Japanar segjast hafa náð á sitt
vald skaganum, þar sem Mc-
Arthur hafði aSalbækistöS sína.
anna til NorSur-Irlands hefir
vakið nokkurn urg í Eire, og
stafar það af því, að Eire, sem
er hlutlaust land, kemst í meiri
hættu, ef allt Norður-írland
verður herbúSir, eins og má bú-
ast viS. Má þá gera ráS fyrir,
að f jandmenn Breta reyni frek-
ar en áSur aS gera árásir á N.-
Irland, og þá gæti svo fariS, aS
erfitt yrSi að vernda hlufleysi
Eire til lengdar.
De Valera hefir boriS fram
mótmæli út af því, aS friríkis-
stjórninni var ekkert tilkynnt
um hvaS til stóS. De Valera tók
fram, aS engin andúS væri ríkj-
andi í Eire gagnvart Bandaríkja-
þjóSinni.
Andrews, forsætisráðherra
N.-írlands, er hins vegar hinn
ánægðasti. Sagði hann í þing-
ræðu, að koma amerísku her-
mannanna væri sögulegur við-
urður, og allir Norður-írar fögn-
uðu þeim innilega
18.000 MILLJÓNIR DOLLARA
TIL ÞESS AD AUKA HER-
SKIPAFLOTA U. S. A.
Fulllrúadeild þjóðþingsins í
Washington hefir samþykkt
fjárveitingu að upphæð 18.000
millj. dollara til þess aS hraSa
smiSi herskipa og smiSa ný her-
skip, en Bandaríkjamenn eiga
nú 383 ný herskip í smíSum.
Hluta af fyrrnefndri fjrhæð
1 verður varið til þess að smíða
27.000 flolaflugvélar.
Bandaríkjaher  á
10 stöðum utan
U.S.A.
Roosevelt forseti talaði við
blaðamenn í gær, og spurðu
þeir hann ýmissa spurninga. 1
einu svarinu sagði Roosevelt,
að Bandaríkin hefði mi herafla
í 3—8—10 löndum utan U.S.A.
Ummæli Roosevelts og Chur-
chill eru skilin þannig, aS her-
afli Bandarikjanna í Irlandi sé
að eins forvarðasveitir mikils
hers, sem sendur verður til þess
að berjastá vígstöðvum Evrópu.
Korna  amerísku  hermann-
Hlé
1
Cyrenaica
120 VÉLKNÚIN hernadar-
TÆKI EYDILÖGÐ FYRIR
ROMMEL í GÆR.
Nokkurt hlé virðist nú vera
í skriðdrekaorrustunni fyrir
norðan og norðaustan Msus,
sem er um 100 km. til suðaust-
urs frá Benghazi. Hefir nú ver-
ið barisl af kappi nokkur dæg-
um, en i skriðdrekaorrustum er
ekki hægt að halda áfram til
lengdar, nema unt sé að tefla
fram nýjum skriSdrekasveit-
um. Eftir að barist hefir verið
um skeið er allt af óhjákvæmi-
legt að taka skriðdrekana til
smurningar og eftirlits, o. s. frv.
En ekki er talið, að langt hlé
verSi. Bandamenn hafa vafa-
lausl sent aukið lið á vetlvang,
cn allt vafasamara, að Romnfel
geti komS mjög auknu liði á
hardagasvæðið.
I gær var einhver bezti dag-
ur flugliðsins, var simað frá
Kairo í morgun, og eySilögSu
Hurricane og Tomahawk-flug-
vélar um 120 vélknúin hernaS-
artæki fjsrir Rommel.
........iihp i.m. }^ *'' y'-\-*^y \l'l^T^TTVf^f\
Af þessu korti geta menn áttaS sig á afstöSunni á Malakka-
skaga. í efra horninu til hægri eru samanburSarmyndir af
hinum brezka hluta skagans og Alabama-fylki í Bandaríkj-
unum (stærS í fer.km. fæst meS því aS margfalda fermílurn-
ar meS 2,5).
Jarðarför  Pólverjanna sem, íórust
með Wigry íór íram í gær.
Mikil viðhöfn að kaþólskum og lútherskum sið.
Fyrir nokkru fórst við Snæ~
fellsnes pólska skipið Wigry, í
aftaka veðri. Af 27 manna áhöfn
björguðust að eins tveir menn.
Var annar þeirra 18 ára Islend-
ingur, Bragi Kristjánsson, en
hinn var Pólverji, Imalski að
nafni, og var 2. stýrimaður á
skipinu.
Er sýnt var að hverju dró
yfirgaf skipshöfnin skipið og
fór i björgunarbát, að skip-
stjóra og matsveini undantekn-
um, er förust með skipinu, en
leiðbeindu bátsverjum meS
kastljósum meSan unnt var.
Bátsverjar lentu hins vegar i
hrakningi miklum, og svo sem
aS ofan greinir komust aS eins
tveir þeirra lifs af.
Átján lík hefir rekið og voru
sextán þeirra jarðsett i gær.
Voru þaS allt erlendir menn,
flestir Pólverjar. Sá pólska ræS-
ismannsskrifstofan um útför-
ina, er f ór f i;am með mikilli við-
höfn. Kl. 10 árdegis var sálu-
messa í Kristskirkju í Landa-
koti, aS kaþólskum siS, en
flokkur • úr Lúðrasveit Reykja-
víkur lék m. a. sorgarlag Chop-
ins, hins heimsfræga pólska
meistara.
Brezkir hermenn og pólskir
sjóliðar báru kisturnar úr
kirkju, sveipaðar fánum, og
voru þær fluttar i bifreiðum
hersins 'í kirkjugarS.
Þar fór fram virSuIeg kveSju-
athöfn er hófst meS þvi aS
Finnbogi Kjarlansson, vara-
ræSismaSur, flutti ræSu á
pólsku, en aS henni lokinni
söng kór frelsisbæn Pólverja.
Þá flutti síra Jón Thorarensen
ræSu, en að því loknu var sung-
ið: „Alll eins og blómstrið eina".
Athöfninni lauk með því, að
fulltrúi brezka setuhðsins hér
áJ.andi lagði sveig á gröfina og
kvaddi hina látun að hermanna
sið.
Viðstaddir voru athöfnina
pólski  ræíJismaourinn,  Hjalti
Jónsson, og vararæðismaðurinn,
Finnbogi Kjartansson, fulltrú-
ar frá íslenzku rikisstjórninni,
sendiherrar og ræðismenn er-
lendra ríkja og auk þess fjöldi
erlendra og innlendra manna.
Tveir Islendingar fórust með
skipinu, Þórður Pálsson og
Garðar N. Magnússon, og fer
jarðarför þeirra fram siðar.
Vinnuhæli S.LB.S.
Nefnd skipuð til að
undirbúa það.
Nefndin, sem á að annast
undirbúning á stofnun vinnu-
hælis S. í. B. S., var skipuð
fyrir jólin og hafa allir menn-
irnir fallizt á að starfa í henni.
Miðstjórn sambandsins kaus
fjóra mennina, en einn af skip-
aður af ríkisstjórninni. Það var
Sigurður SigurSsson, yf irberkla-
læknir, en hinir eru: Vilhjálmur
Þór, bankastjóri, GuSmundur
Ásbjörnsson, forseti bæjar-
stjórnar, Haraldur GuSmunds-
son forstjóri og Oddur Ólafs-
son, læknir á VifilsstöSum.
Þessir menn eiga að vinna
að undirbúningi undir fram-
kvæmdir, ákveða stað og fyrir-
komulag í aðalatriðum, vænt-
anlega hvaða verk verSa unn-
ín og hvaða flokkur sjúklinga
eigi að vera i\ hælinu. Er um
þrjá flokka aS ræSa — fyrst og
fremst sjúkliriga, sem hafa ver-
iS brottskráSir af heilsuhadum
og er hælið aSalIega ætlaS þeim,
berklaörj'rkja, sem eru útskrif-
aSir, en l'arlama, og loks er um
króniska sjúklinga aS ræSa, sem
annars mundu vera á hæli, þótt
þeir sé  sæmilega  vinnufærir.
S. I. B. S. á nú í sjóSi um 170
þús. kr., en þegar söfnun hófst
í haust, voru rúmlega 30 þús.
kr. í sjóði. Æthmin var að hef ja
framkvæmdir á þessu áxi, en
miðstjórn sam'bandsins er alltaf
Iþróttasamband Xslands
30 ára.
AfmælisiagnaðuF haldinn f kvöld.
1 dag er 30 ára afmæli I. S. I.
Sambandið, er hóf starf sitt af
veikum mætti, er nú orðið stórt
og sterkt, er orðinn fastur og
nauðsynlegur liður í þjóðfélags-
starfinu, og beinlínis orðin lög-
helguð ríkisstofnun, því svo seg-
ir í Iþróttalögunum frá 12. febr.
1940, að f. S. 1. sé æðsti aðili um
íþróttastarfsemi áhugamanna í
Iandinu og komi fram erlendis
af íslands hálfu í íþróttamálum.
Það er því ekki um að villast,
hver hér er á ferð.
í. S. I. hefir í öll þessi ár átt
við þröngan fjárkost að búa
miðað við það, sem afkastað
hefir veriS á þessum árum.
Þetta má eingöngu þakka fná-
bærri ráSdeiId stjórna þeirra,
er sambandiS hefir haft,' og
dugnaði.
Þegar öldin hófst voru ekki
á Islandi til íþróttir i Evrópu-
skilningi eða skilningi vorra
daga. Þá blés í þessum efnum,
sem mörgum öðrum, vindur
inn ^^ir landið utan úr álfu.
íþróttahreyfingin hófst ósjálf-
rátt meðal ungra manna í Rvik,
og var í fyrstu, eins og verða
vill, handahófs ghngur. Eg býst
við, að gusturinn hafi borizt
hingað með brezku herskipun-
um, sem lágu hér lengi við á
stimrum. Skipshafnir þeirra
gengu oft á land og þreyttu
knattspyrnu; ungmenni bæjar-
ins horfðu á og höfðu gaman
af, og reyndu, eins og ungling-
um er títt, að stæla þetta. Þetta
yarð, að eg hygg, undirstaðan
að iþróttahreyfingunni, og var
mjór mikils vísir. Slíka iþrótt
er ekki til langframa hægt aS
hefja skipulagslaust, .og voru
því stofnuS knattspyrnufélög,
og gátu þau af sér önnur íþrótta-
félög, glimufélög og fleiri.
ÞaS er ekki nema eðlilegt, að
mönnum dytti í hug sá auðsæja
þörf, að koma þessari starfsemi
undir eina stjórn til allsherjar-
samtaka, en sannleikurinn er þó
sá, að tilefniS til sambandsstofn-
unarinnar mun ekki fyrst og
fremst hafa verið hún, heldur
ósk nokkurra íþróttamanna um
það, að íslenzkur glimuflokkur
færi tíl Ólympiuleikjanna í
Stokkhólmi 1912, sem og vai'S.
Var Sigurjón Pétursson verk-
smiSjueigandi frumkvöSull aS
stofnun sambandsins. Stofn-
fundinn sátu 26 manns.
Þegar sambandiS tók til
starfa, var ekki neitt til neins,
nema áhuginn, og allt var
óskipulagt, en nú eru nóg gögn
um allt land til alls. I samband-
inu eru 115 félög, og það starfa
i því 18 iþróttaráð.
ÞaS liggur i augum uppi, aS
öllu þessu hefir sambandið ekki
getað afkastað sjálft eða hjálp-
arlaust; til þess voru peninga-
ráðin of litil. Það er góðum
skilningi hins opinbera að
þakka, aS svo langt er komiS,
sem komið er.en hitt er jafnvíst,
aS sjá betur og betur aS 170 þús.
kr. munu hrökkva skammt.
Má búast'við, að horfið verði
aS því ráSi, að byrjað verði í
tiltölulega smáum stíl, en auk-
ið siðar við, eftir þvi sem efni
pg ástæður leyfa.
að sambandið hefir verið lífið
og salin i, að allt það, sem orð-
ið er, tækist, og það er það, sem
hefir beint augum hins opin-
bera að því, sem gera þurfti.
Nú er svo komið, að allir
skilja nauðsyn íþróttanna —
þær eru meira að segja orðnar
skyldunámsgrein við háskólann
—, að allir vita að öll geta
mannsins, andleg og önnur,
nýtist betur, ef hraustur er lík-
aminn. En fátt er svo, að ekki
geti fylgt nokkur hætta, og svo
er og um íþróttirnar. Þær eru
ekki tilgangur heldur tæld, en
ef illa er iá haldið, kann þetta
að snúast við, og. er þá ver farið.
En'þetta sker hefir I. S. I. forð-
ast svo velt að undrum sætir.
ÞaS brýnir þaS stöSugt fyrir
mönnum, aS íþróttunum sé
ætlað aS styrkja hina nothæfu
getu manna, þaS brýnir fyrir
mönnum þjóSrækni og virSingu
fyrir menntum, og hefir þetta
komiS hezt fram í hirium árlegu
skrúSgöngum sambandsins aS
gröf Jóns SigurSssonar á af-
mæli hans, og í för iþrótta-
mannanna til háskólans á
vigsludegi hans.
ÞjóSin stendur í stórri skulfl
viS I. S. I. bæSi fyrir brautrySj-
endastarfið og störfín er við
tóku. Þvi er að þakka, að ís-
land getur nú látiS sjá sig meSal
annarra likamsmenntaSra þjóSa
og þaS er mikilsvert. Þetta er
sjálfu sambandniu aS þakka, og
þeim mönnum ,sem því hafa
stjórnaS. ÞaS eru á þessum 30
árum aSeins tveir menn, sem
hafa fariS meS forsetadóm
sambandsms, þeir Axel V. 'Xul-
inius sýslumaSur og Ben. G.
Wage kaupmaður. Auðvitað
hafa margir ágætir menn stutt
þá, en þeir hafa veriS* höfuðin
og ber þetta óvenjulega festu i
stjórn sambandsins.
Nú á þrjátíu ára afmælinu
þakkar öll þjóSin sambandinu
vel unnin  störf og árnar þvi
giftu til frekara framtaks.
Guðbr. Jónsson.
Nýja flugvélin.
Vísir hafði tal af formanni
Flugfélags Islands — Bergi G.
Gíslasyni — nýlega og spurði
hann-hvort nýja flugvélin væri
ekki væntanleg bráðlega.
Bergur kvaðst ekki hafa
fengið nákvæmar fregnir að
veslan um hvenær flugvélin
væri væntanleg, en um þessar
mundir færi fram nákvæm
skoðun á henni.
I fyrri hluta næsta miánaðar
mun flugvélin verða tekin i
sundur vestra og sett i kassa
og flutt þannig hingað. Kemur
hún því varla hingað fyrri en i
marzmánuði.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 1 .30 ísl. kennsla I. fl.
19.00 Þýzku kennsla II. fl. 19.25
Hljómplötur: Lög úr óperum.
20.00 fréttir. 20.30 Tjtv. frá 20
ára afm.hátið I. S. I. Ræður og
ávörp. Hljóðfæraleilíur (Útv.-
hljómsveitin). 21.10 Fréttír og
dagsJcrárlok.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2