Vísir - 01.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1945, Blaðsíða 1
Skíðamóí Reykja- vákur heíst á sunnu- dag. — Bls. 6. Fréttabréf frá Vestfjörðum. Sjá bls. 4. ar. Fimmtudaginn 1. marz 1945. 50. tbU Þjóðverjar undirbúa ílótta yfir Rín. | BANDAMENN TÓKU í FEBRÚAR S.L. YFIR 60,000 FANGA Á VESTURVfGSTÖÐVUNUM. f fregnum í mcrgun ta'a Þjcðverjar unl, að Rússar séu komnir nær Ejrstrasalti en [,2ir segja sjálfir. Má búast við, að samgönur allar milli Danzig og Pommern rofni þá og þegar. Sokn Rokossövskys gengur að óskum. Stalin tilkynnti í gær, að Neu-Stettin hefði verið tekin. Enfremur hafa Rússar tekið bæinn Prechlau sem er við aðal-járnbrautina milli Danzig og Stettin. Um Neu-Stettin ínggja 5 járnbrautir og 6 þjóðvegir. Eru hersveitir Piokossov- sky komnar svo nærri strönd Eystrásaltsins sumstaðar, að þær sjá hafið. Járnbrautin á ströndinni, sem nú er hin eina hiilli Pommern og Danzig, sem Piússar haf ekki enn röfði;, er þegar komin i skotfæri Rússa. og hafá þeir liafið stórskotahríð á liana. Stöðvar Zukovs. Enn ríkir sama kyrrðin á vígstöðvum Piússa, ])ar sem þeir eru næst Berlín, lijá Kustrin og Frankfurt við Oder. Er talið í Moskvu, að liinar sífelldu loftárásir á járn- hrautarstöðvar í Berlín séu undanfari loftsóknarinnar til höf uðborgarinnar. Hersveitir Zukovs vinna að því, að hreinsa til að baki víglínú sinnár og hefir fall steuliðsins í Poznan mjög mikið auðveldað hina vænt- aniegu sókn til Berlínar. an Matvwíaskammturinn í Þýzkalandi hefir verið minnkaður mjög. í lilefni þess hefir Göbb- els lialdið útvarpsræðu, þar sem hann viðurkenndi, að andstreymi Þjóðverja und- anfarið hefði haft gífurleg áhrif á matvæla- og vopna- framleiðslu þeirra. !. af vestari Éka Rsnar á valdi „Gangið í takt!“ Rooseveít i Lon- Haiðasta loítá- íundar vsð Aðalbyggðinálwo- lima á valdi Banda- rikjamanna. iAindgönguliðar Banda- ríkjamanna á Iwo-Jima hafa nú náð meira en helming eyjarinnar á vald sitt. Hafa þeir tekið aðalhorg eyjarinnar og flugvöllinn, sem er á miðri eynni, en hinn höfðu þeir tekið áður. Má nú heita að setuliðinu á Corregidor hafi verið ger- eyttt. Fyrsta birgðaskipið, sem komið hefir lil Manila eftir töku borgarinnar kom þangað í gær. Churchiil. Roosevelt forseti Bandaríkj- anna mun i dag gefa þinginu skýrslu um Krímskagaráð- stefnuna. Mun ræðu hans út- varpað. Sagði forsetinn í gær, í viðtali við blaðamenn, að setja ýrði Þýzkaíandi' og Jap- an a. m. k. 50 ára reynslulíma, áður en hægt vröi að lota þeim að ráða sér sjálfum. L'm liernám ÞyzkaJánds sagði forsetinn, að Bússíánd myndi liernema austurhluta Þýzkalands, Bretar norðúr og vestúrhlutana en Bandarikja- menn suðurhlutann. Þegar Frakkland hefði þeg- ið boðið úm að taka þált í hernáminu hcfði orðio að breyta þessú svolítið, aðallega þánnig, að lilutar Breta og Bandaríkjamanna hefði ver- ið minnkaður. Roosevelt forseti sagði ennfremur, að hann myndi sjálfur fara til San Fransisco og vera fulltrúi Bandaríkj- anna á ráðstefnunni, sem þar verður og liefst þ. 25. apríl I næstkomandi. Að ráðstefnunni lokinni mun hann iiilla Churchill aftur. " c- c a S|ö Hinn 30. nóveinber s.l. var hleypt af stokkunum í skipa- smíðastöð í Clydebanks nýjasta, fullkomnasta og öflugasta orustuskipi, sem hingað til liefir verið smíð- að á Bretlandseyjum. Hefir skip þetta nu verið tekið i notkun og því verið gefið nafnið „Yanguard“. 2 skrÉIukiisar ílug- véSar. „Meíeor“, brezk, „Shooi- ing Siar“, amerísk. Bretar hafa tekið í hotk- un nýja orustuflugvél. Er hún kölluð Meteor. Að- aleinkenni vélarinnar er það, að hún hefir enga skrúfu. Gétur liún farið leiðangra lil staða 800 km. frá' bæki- stöð sinni og flögið í 12000 metra hæð. Bandaríkjamenn liafa smíðað orusluflugvél, sem lásin á Bienner- biantina til þessa f nótt réöust Mosquito- sprengjuvélar á Berlín. u Var það níunda nóttin í röð, sem brezki flughérinn sendir sprengjuvélar af þess- ari gerð til árása á höfuð- borg. Mosquito-vélarnar eru einna hraðflej’gastar allra sprengjuvéla. 1100 stórsprengjuvélar Bandaríkjamanna. í gær fóru 1100 amerískar slórspréngjuvclár til árása á Þýzkaland frá Bretlandi Réðust þær á járnbrautar- slöðvar í norð-ve.stur Þýzka- landi, þ. á. m. Cassel, Hagen Siegen fl. I lýlgd með sprengjuvélun- um vörn 350 orustuvélar, én 250 orustuvélar gerðu árásir á ýmsa staði, bæði með vél- byssuskothrið og smásprengj- um. Brezkar stórsprengjuvélar ivoru einnig á íerðinni og réð- l'ust þær einkiun á Gelsen- kirchen. Frá ítalíu fóru stór- i sprengjuvélar Bandaríkja- ■ manna lil árása á járnhraut- j ina í Brennerskarði, sent er aðalhirgðaleið Kesselrings. Gerðu þær hörðustn árásina, sem til [jessa hefir verið gerð á þessa járnbraut. Libera Stampa: MARCONI FRAMDISJÁLFSMORÐ, V'EGNA DAUÐAGEISLA. Eftirmiðdagsblaöið Libera Stampa í Rcm, skýrir frá því í forsíðufrétt, að Gugliemo Marconi, hinn frægi hugvits- maður, hafi ekki dáio eðlileg- um dauðdaga. Telur blaðið, að Marconi hafi framið sjálfsmórð til [;ess að komast Iijá þvi að láta Mussolini liafa „dauða- geislaáhald“. li@u um Póiland Brezka þingiÓ studdi stjórnina 396 : 25. Neðri deild brezka þingsins felldi í gær viðaukatiilögu nokkurra þingmanna, sem fól í sér gganrýni á stefnu Krímskagaráðstefnunnar í Póltandsmálunum. Alkvæðatölurnar voru 396 á móti 25 með. Fden utanríkismálaráð- herra lalaði síðastur í gær af hálfu stjórnarinnar. Kvað menn yrðu að gera sér ljósa bæði kosti og galla lnnna væntanlegu pólsku landa- mæra. Pólland fengi aukin lönd í vestri, pólska hliðið og vandamál ])ess hyrfu úr sög- unni. Þegar alll væri athugað yi’ði Pólland eftir stríðið eins sterkt og Pólland 1938 og senniléga sterkara þó. Því stórveldin 3 hefðu nú tekið að sér að ábyrgjast þessi landamæri. GERT VSD HÖFNINA í SALONIKI Á 31/2 MÁN. Þtígár Þjóðverjar yfirgáfu höfnina í Saloniki, sem var sú næststærsta í Grikklandi, var hún svo gereyðilögð, að ! áætlað var, a ðþað tæki 5 j ár að gera við hana...... | P|n á 3% mánuði hefir verkfræðingum brezka hers- ins með ötulli aðstoð Grikkja sjállTa tekizt að koma aust- ur-hafnargarðinum upp og hyggja eina stóra bryggju, þar sem 10.000 smálesta skip geta lagzt við festar. Er nú þegar hægt að af- greiða þriðjung þess smá- lestafjölda, sem hægt var að afgreiða í höfninni fvrir strið. einnig er skrúfulaus. Nefna þejr hana Shooting Star. Stórskotalið Bandaríkja- manna, sem sækir að Köln, hefir hafið skothríð. á borg- ina. Eru bandamenn yfirleitt allsstaðar í sókn á vesturvíg- stöðvunum. Þjóðverjar hafa skýrt frá hörðum bardögum í Rheydt, sem eins og kunn- ugt er, er rétt hjá Múnchen- Gladbak. Brezkar og kanadiskar hersveitir sækja enn fram milli Rinar og Maas. Hafa Kanadamenn þegar 30 km. af vestri hakka Bínar A .valdi sínu. Brezkar og amerískar flugsveilir hafa ráðizt á ferjustaði á Rín, þar sem þess liafa sézt merki, að Þjóð- verjar hyggi á undanhakl yfir ána. Iíöln og Dússeldorf undir skothríð. Fyrsti her Bandarikjá- manna fór yfir Frff-ána í gær með skirðdreka og önn- ur þung hergögn, og nálgast hann nú Köln. Liggur Dússel- dorf n*ú undir stórskötahríð eins.og' Köln. Þriðji herinn er nú lcom- inri í námunda við Trjer, seni' búizt er við, að verði um- kringd þá og þégar. Fru Bandaríkjamenn í’sókn þarna á 80 km. viglínu frá Prúm að Saarburg og hafa tekið 50 þorp og fjölda fanga. Luxembuug aðvarar Trier-búa. Luxemburgarútvarpið hef- ir birt aðvaranir til íbúanna í Trier um, að þeir megi húast við loftárásum á borgina. Fnnfremur segir í tilkvnn- ingum þessum, að íbúarnir skuli reyna eins og þeir frek- ast gela að ólilýðnast skipun- um Þjóðverja um að yfirgefa borgina, því ekki fari Iietur fyrir þeim á vegum úti en i borginni, sérstaklega þar sem þeir lendi beint í fanginu á bandamönnum. 60.000 fangar. Síðustu 28 dagana eða febrúarmánuð hafa banda- menn tekið yfir 60.000 fanga alls. Mótspyrna Þjóðverja fór harðnandi í gær, en samt sjást þess engin merki, að þeir hafi bolmagn til að koma sér upp föstum varnar- stöðvum. HIMMIER LOFADI SETU- LIÐINU í SCHNEIDE- M0HL HJÁLP. Yfirforingi setuliðsins í Schneidemúhl var handtek- inn ásamt setuliði sínu á dög1- unum. Hefir hann skyrt frá því, að Himmler hafi skipað liann yfir setuliðið og fengið hon- um ótakmarkað vald yfir málefnum bæjárins. Nokkru síðar var bærinn umkringdur. Fékk hann þá skeyli frá Ilimmler, sem hljóðaði svo: Við vitum hvernig aðstaða' y'ðar er. Þraukið eins iengi og þér getið. HjáLpin er að koma. Engin hjálp kom. Og selu- liðið reyndi að gera útrás. Var það þá aftur umkringt i skóginum við borgina. Og allt liðið ásamt foringja þess var lekið höndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.