Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Sólmyrkyinn á
mánudaginn.
Sjá bls. 3.
Nýr jarðbor
í Hveragerði.
Sjá bls. 3.
35. árg.
Föstudaginn 6. júlí 1945.
151. tbl.
Á þessu yfirlitskorti má sjá heildarafstöðu hinna ýmsu
staða innbyrðis á Kyrrahafsvígstöðvunum. Afstaðan er eins
og hún var seint á árinu 1941, áður en Japanar réðust inn
í hollenzkar Austur-Indíur og Malakkaskaga. Nú hafa
bandamenn bækistöðvar á Norður-Borneo og eru nýbúnir
að hertaka allar Filippseyjar, en Japanar hafa hinsvegar
Singapore, Sumatra, Java og Celebes enn-á valdi sínu.
Fjársektir eða fangelsi fyrir að sýna
Þjóðverjum vináttuvott.
Heilsa með handa-
bandi kostar 14 daga
lannamissi.
Brezkir hermenn sem
vingast við Þjóðverja eru
sektaðír um £ 3 til £7 fyrir
cll minni háttar brot.
Þegar um miklar sakir er
að ræða getur hegningin orð-
ið allt að 28 daga varðhaldi
eða venjuleg hegningárvinna.
Fréttarilari Daiíy Mail, sem
verið hefir í Þýzkalandi og
kynnt sér, hver séu helztu
þrptin, segir svo frá, að yfir
leitt séu mjög litil hrögð að
því, að óbreyttir hermenn
vingist við þýzkan almenning
og telur hann vart sé meir en
einn af hverju þúsundi brot-
legur.
Tvennskonar brot.
Gerður er greinarmunur á
hvernig vináttusambandið er
í eðli sínu og hefir brotunum
verið skipM flokka til leið-
beiningar fyrir liðsforingja,
sem dæma eiga i slíkum mál-
um. Talað er um minni hátt-
ar og meiri háttar brot. .
Minniháttar brotum er
skipt i fjóra flokka: líta hýru
auga til kvenna eða stúlkna,
heilsa Þjóðverja með handa-
bandi, gefa þeim smágjafir,
svo sem súkkulaði eða siga-
rettur, hvort sem er full-
orðnum eða börnum og að
lokum að leyfa bórnum að
silja í vögnunum eða snikja
í kringum þá.
Þingri brot í níu flokkum.
Alvarlegri afbrotum cr
skipt i 9 flokka og eru þeir:
að hafa samneyti við þýzkt
kvenfólk, heimsækja Þ.jóð-
verja, taka þátt í iþróllum
með þeim, gefa eða taka móti
gjöfum, öðrum en þeim sem
nefndar eru áður, taka þátl í
dansleikjum eða samkvæm-
islífmu, verða Þjóðverja sam-
ferða á götu, í leikhús, kvik-
myndahús eða aðra skemmti-
staði, eða hafa nokkur við>-
skipli við Þjóðverja nema i
opinberum erindum.
Fylkisforingjar ákveða
hegningu fyrir öll brot nema
þau stærstu. Fyrir minnihátt-
ar brol er refsingin venjulega
sú, að hermaðurinn er sviftur
launum i 1—2 vikur.
Margehdurtekin brot
fara fyrir herrétt.
Mál  þessi  fara  sjaldnast
fyrir herrétt nema um marg-
endurtekið brot sé að ræða.
Framh. á 6. síðu
Ehureil fer utan
i hvíldar,
Eden gegnir störlum
á meðan.
Það var tilkynnt frá Doivn-
inq Slreet 10 í gærkveldi að
Churehill mgndi bráðlega
fara utan.
Forsætisráðherrann var
fyrir löngu búinn að ákveða
að taka sér Jivíld frá störf-
um um dálítinn tíma en hef-
ir ávallt orðið að fresta þyí
og nú síðast vegna kosning-
anna. En nú er ákveðið að
Itann taki sér frí og fari til
útlanda. Lausafregnir herma
að hann niuni dvelja i liöll
skammt frá landamærum
Spánarl
Eden gegnir
störfum han.s á meðan.
Anthony Edcn ulanríkis-
málaráðherra mun sitja
forsæti á ráðimeytisfundum
meðan að Churchill er í frii.
Cliurcliill mun samt standa
í daglegu sambandi við
stjórnina heima meðan
liann er í burtu og úrskurða
ýmis vandamál þaðan sem
hann verður.
o-herföriii
g^eng^nr vel
Mozgenthau
segir al ser,
Truman fprseti iilkgnnti í
gær frá Washingion að Hen-
rg J. Morgenthau fjármála-
ráðherra hafi heðist lausnar
og mtini fallist á lausnar-
beiðnina.
Truman. forseti sagði enn-
fremur að hann hefði í huga
mann sem liann ætlaði að
gera eftirmann Morgenthau,
en sagðist ekki myndi skipa
iieinn fyrr en cftir ráð-
stefnuna í Berlin og kvað
hann hana myndi verða inn-
an þriggja vikna. Mun
Morgenthau gegna störfum
þangað til.
Þá tilkynnti Truman að
einn     hæstaréttardómari
Iíandaríkjanna hefði einnig
beðist lausnar.
Frímerki til minning-
ar um Roosevelt.
Póststjórn Bandaríkjanna
h§fir ákveðið að gefa út frí-
merki til minningar um
Roosevelt forseta.
Verður þarna um f jögur
gildi frímerkja að ræða, sem
verða með mismunand lit-
um. Roosevelt var mikill frí-
merkjasafnari og átti mjög
dýrmætt safn, hafði hann oft
hönd i bagga með póststjórn-
inni, þegar gefa átti út ný fri-
merki.
Óvenjuleg kjörsólcn
í brezku kosning-
unum.
Þingkosningar fóru fram
i Bretlundi í gær eins og áð-
ur hefir verið getið í fréttum.
1 fréttum. í morgun segir
að kjörsókn muni líafa verið
óvenjulega mikil. Framan
af var hún treg en er leið á
kveldið jókst hún ákaflega.
Kosningar hóf ust kl. 7 i gær-
morgun og var þeim Jokið
kl. 9 í gærkveldi.
Allir atkvæðakassar verða
geymdir í ráðhúsinu í Lond-
otn þangað til talning fer
fram en ákveðið hefir verið
að hún verði þann 26, júlí.
AIIs munu hafa kosið um
70—80 af Iiundraði af kosn-
ingabærum mönnum.
20 km. strand-
lengja á valdi
Asbalíumanna.
Nálgast olíuhreins*
unarstöðina
: í Pandansari.
Hersveitir Ástralíumanna
vinna stöðugt á hjá Balik
Papan og hafa nú stórum
breikkað yfirráðasvæði sitt
hjá landgöngusvæðinu.
Víðast er strandlengja sú.
sem þeir hafa á valdi sínu
prðin liðlega 20 km. breið.
í franisókn sinni inn í olíu-
borgina Balik Papan hafa
sveitir Ástralíumanna tekið
enn eina flugbrautina í við-
bót.
Bretar og Bandaríkjamenn viðurkenna
pólsku bráðabirgðasf jornin
Kosningar eiga að
fara íram í PóIIandi
sem fyrst.
/ Lundúnafréltum í morg
un var skýrt frd því að
stjórnir Bretlands og Banda^
ríkjanna , hefðu viðurkennt
bráðabirgðastjórnina í Var-
sjá.
Þessi viðurkenning Breta
og Bandaríkjamanna var
gefin út er pólska bráða-
'birgðastjórnin hafði, lýst því
yfir að hún féllist á allar
ákvarðanir Yalla-ráðstefn-
unnar varðandi Pólland.
En samkvæmt ákvæðum
Yalta-ráðstefnunnar     er
'pólsiku  hráðaibirgðastjórn-
inni skylt að láta fara fram
kosningar  í  landinu  scm
allra fyrst.
HækkaSur í hers-
höíðingfatign
á 5 árunt,
Einn af nánuslu samstarfs-
mönnum Montgomery's fcrst
í bílslysi í Þýzkaíandi á
sunnudag.-
Maður þessi, Ewert hers-
höfðingi, var óbreyttur her-
maður í skozkri hersveit í
upphafi stríðsins, en var orð-
inn hershöfðingi og næst-
æðstur í upplýsingaþjónustu
Montgomeiys eftir fimm ára
hernað. Voru þeir Montgo-
mery miklir vinir.
Nálgast
Pandansari.
Japanar hörfa viðast án
mikilla bardaga og sækja
Ástralíumenn fast á eftir.
Hersveitir landgöngusveit-
anna sein lengst eru komn-
ar inn á eyjuna nálgast nú
olíuhreinsunarstöðina í Pan-
dansari.
Lofthernaðurinn
gegn Japan.
Siðastliðna 6 mánuði hefir
sameinaður loftfloti Breta
og Bandaríkjamanna sökkt
eða laskað rúmlega tveggja
milljóna smálesla skipa-
slól fyrir Japönum. Með
þeim stöðvum sem loftflot-
inn hefir nú orðið nær hann
auðveldlega lil allra staða á
Japan og getur einnig fylgst
með ,öllum skipaferðum á
hafinu kringum Japanseyj-
ar.
Flugh er Filippsegja
tekur þátt i árásinni.
MacArthur hershöfðingi.
hefir tilkynnt að síðan að
átökunum á Filippseyjum
lauk hafi losnað mikjll fjöldi
|flugvéla og séu þær flestar
farnar til staða nálægt Jap-
an til þess að taka þátt í
lofíárásunum gegn þeim.
Þessar flugvélar frá Fil-
ippseyjum hafa þegar gcrt.
árásir á Kiushu.
' Orustuvélar frá Iwo hafa.
farið i enn einn árásarleið-
angurinn til staða í grennd
við Tokyo.
Spaatz settur yfir flug-
flota Bandaríkjanna.
Spaatz hershöfðingi, sem.
stjórnaði loftárásunum gegn
Þjóðverjum verður yfirmað-
ur flugvirkja þeirra og ann-
arra sprengjuvcla sem halda
eiga uppi loftárásunuiú
gegn Japönum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8