Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						:
Kvennasiðan
er í dag.
Sjá 2. síðu.
Svíþjóðarbátar
komnir.
Sjá 3, síðu.
k
35. ár
Mánudaginn 23. júlí 1945
165. WU
STATUTE MIUS AT EQIMTOR
y^BMWstöiiwaw? á Æ.-&trömd
4ww9æmiamd& &mdarbyfffföaw
Á kortinu sjást helztu staði r, sem barizt er á í £>u.ður-
Kína. 1 Kwangsifylki hefir kínverskum hersveitum geng-
ið vel að undanförnu og tekið þar nokkrar borgir.
Japanar ottast
fundínn í Pots-
dam.
Töluverðs uggs virðist
gæta með Japönum ,í sam-
bandi við Potsdam-fundinn.
Blöðin i Japan gera séritíð-
ræt um fundinn og eru með
bollaleggingar um, hvaða
samþykktir verði gerðar við-
víkjandi Japan. Halda flest
þvi fram, að hætta sé á að
ýmsar samþykktir kunni að
verðagerðar, semkomiJap-m   M  '  wftítintffalhiíc
önum illa. Blöðin eggja eimBanH a VeiWIigaglUS'
fre^nur stjórnina til þess að™ vegna sjÚkdémS-
taka upp nyja og akveðnan •*¦   »«jf«*w •»!•»« **
Istefnu gegn Rýssum.       j         llð&ttU.
Ölögleg verzlun
í Þýzkalandi.
Fréttir frá Berlín bera
með sér, að mikið sé um
verzlun á svörtum markaði
í Þýzkalandi, og reyna her-
yfirvöld bandamanna allt til
þess að koma í veg fyrir
þessa, verzlun.
1 gær var síðan sagt, að
tekin hefjði verið sú ákvörð-
un, að Veslurveldin og Rúss-
un á ráðstefnunni i Potsdam,
að Vesturveldin og Rússar
skyldu sameiginlega gera
gagnráð.stafanir gegn svarta
markaðinum.
Frá Evrópu
fil Kyrrahafs
Fyrstu hermennirnir, sem
hafa verið fluttir frá Vestur-
Evrópu til Kyrrahafs, eru 5
þúsund Bandaríkjamenn, að-
allega verkfræðingar, og eru
þeir nú í Manilla.
Þeir voru sendir með skiþi
f rá Marseilles. Tugir. þúsunda
annarra eru sem stendur í
fríi og bíða þess að verða
sendir til Kyrrahafsins.
Doolittle hershöfðingi er
einnig kominn til Okinawa-
svæðisins.
F§órða land-
aanaan
á  ttamea
Hersveitir Ástralíumanna
hafa gert enn eina landgöng-
una á Borneo, skammt frá
Balik Papan.
Japanar veittu enga mót-
spyrnu, er þeir gengu á land
á þessum stað. Þessi land-
ganga er sú -fjórða, er Ástr-
alíumenn gera á Borneo.
Staðurinn, sem þeir gengu á
land á i þetta skipti, heitir
Tempadel og er um 22 km.
norðvestur af Balik Papan.
Ilerskitp skjóía
a
Flotadeild úr þriðja banda-
ríska flotanum hefir ráðizt
á Chichi-eyju, sem er ein af
Bonineyjum.
Bonineyjar eru um 1000
km. frá Tokyo. Brezkar og
bandárískar flotaflugvélar,
sem þátt tóku í árásunum á
miðvikudaginn var á skipa-
smiðastöðvar hjá Tokyo, eru
taldar hafa laskað 32 þúsund
smálesta orustuskip, Nagato,
mjög mikið og enn fremur
sökkt tundurspilli.
læmt istaneS í Beloíu.
ú fiestum,
matvaftum.
Brússel (United Press).
Allskonar ieyniverzlun er
algengari í Belgíu í.dag en
hún var í Bandaríkjunum á
bannárunum. Skortur er ná-
lega á öllum hlutum, utan
brauði og kartöflum, nema á
svörtum markaði.
Meðan landið var hernum-
ið a"f Þjóðverjum, var álit-
ið sjálfsagt, að allt væri selt
á svörtum markaði. Matvæli
sem voru aldrei boðin á
frjálsum markaði, var ekki
hægt að gera upptæk, eða
með öðrum orðum stela og
senda til Þýzkalands. Leyni-
salarnir voru því að blekkja
árásarherinn.
En verzlunarmáti þessi er
orðinn að vana, og þeir, sem
ráku verzlun á svörtum
markaði meðan á hernám-
inu stóð, líta ennþá á það
sem heiðarleean atvinnuveg,
að selja matvæli bak við Stjórnin gagnrýnd.
tjöldin. Áður gerðu þessir| Mikil gremja ríkir, yegna
menn það vegna þess, að þeir þess, að stjórninni hefir ekki
vildu ekki vinna fyrir Þjóð-j tekizt að koma í veg fyrir
verja og gátu ekki fengið.( svarta markaðinn. Fjár-
aðra atvinnu. En nú tefur málastefna    stjórnarinnar
tonnið. Það er einnig nóg til
af smjöri á 500 franka kíl-
óið.
íbúar Belgíu virðast kæra
sig kollótta, þótt þeir þ.urfi
að kaupa alla skapaði hluti
á svörtum markaði, , og á-
"yggjur út af allskonar öðr-
um lífsnauðsynjum skyggja
á allt annað.
Engin samgöngutæki.
Einustu samgöngutækin
eru strætisvagnar. Aðeins 50
leigubílar eru i Brússel, og
þeir ganga fyrir viðarkolum.
Þess vegna verða allir að
ferðast með strætisvögnum,
sem eru æfinlega troðfullir.
Til skamms tíma komu
blöðin aðeins útfjórum sinn.
um í viku og voru mjög lítil,-
vegna skorts á pappír. í þeim
bar mest á nafnalista yfir
.dauðadóma og fangelsanir
fyrir samvinnu við Þjóð-
verja. Allt, sem stjórnin ger-
ir, er gagnrýnt, annaðhvort
af vinstri mönnum eða hægri
og stundum báðum.
Maj. gen. Line, yfirmað-
ur brezku hersveitanna í
Berlín hefir lagt bann við
því, að brezkir hermenn sæki
matsöluhús eða kaffihús í
Berlín.
Orðið hefir ^rart við bæði
taugaveiki og blóðkreppu-
sótt i borginni og hefir her-
raönnum þess vegna verið
bannað. að sækja þessa staði
þangað til þeir hafa verið
rannsakaðir og þeim gefið
heilbrigðisvottorð.
Japanar i sókn
á Kínaströnd.
1 herstjörnartilkynningu
kínversku herstjórnarinnar
segir, að Japanar hafi gert
f eikilegar árásir á varnir Kín-
verja á ströndum Kína gegnt
Formósa.
Japanar brutust i gegnum
varnir Kínverja á 60 km.
breiðri víglínu og hafa sótt
frain um 160 km. á hálfum
mánuði.
þessi verzlun endurreisnar-
starfið i landinu.
Nóg fæst,
ef peningar eru til.
Af þessum sökum er skort-
urinn mjög lilfinnanlegur.
Almenningur hefir ekki enn-
þá fengið kolaskammtinn
sinn frá því í fyrra sumar
og smjörskammturinn er
tveim mánuðum á eftir áætl-
un. Mj.ólk fæst aðeins handa1]
börnum og gamalmennum.
Kol er aftur á móti hægt
að kaupa á svörtum mark-
aði, ef menn vilja borga 3.500
—7.000 begiska franka fyrir
hefir einnig verið gagnrýnd
og virðast allir óánægðir
með hana. Sumir halda því
Framh. á 6. síðu
Var 2V-2 ár í herai-
aðl á iíyrrahafi.
Brezkur tundurspillir, sem
hafði ekki komið til hafnar
í Bretlandi.tvö og hálft ár,
er nýlega kominn heim.
Þetta er tundurspillirinn
Suffolk, og hefir hann verið
að mestu í hernaði á Kyrra-
hafinu!
ieimenn vestuzveld-
anna halda inn í
i
f fréttum frá London í
morgun var frá því skýrt, að
hermenn úr 8. her Banda-
ríkjanna myndi að líkindum
halda inn í borgina Graz í
Austurríki í dag.
Ennfremur var tilkynnt að
framsveitir brezkra hersveita
myndu einnig ver.a á leiðinni
inn i Vín. Áður hafði verið
tilkynnt i fréttum að sam-
komulag hefði náðst um
sameiginlegt hernám Austur-
ríkis og ekki alls fyrir löngu
voru fámennar hersveitir
Breta sendar þangað til þess
að undirbúa komu hernáms-
hersins.
Kúfterlnn 9Belie
Isfe' fer héðan í
þessum  erind-
um  í  vikunnié
Flestar veðurathugunar~
stöðvarnar á austurströnÆ
Grænlands eru um það bil
ársgamlar um þessar mund-
ir. —
Nokkrar stöðvar á öðrum
stöðum í landinu, svo sem
á suðurströndinni, eru eldri,.
eða byggðar um svipað leytl
og hernám B.andaríkja-
manna á landinu átti sér-
stað.
I þessari viku mun skipiS
„Belle Isle", sem er á vegum
Bandarikjaflotans, fara til
Grænlands. Áhöfnin um
borð eru Bandaríkjaþegnai-,
flest hermenn. Hlutverk
þeirra er tvennskonar: Ann-
ars vegar að endurbyggja
það af slöðunum á austur-
ströndinni, sem hefir eyði-
lagzt af völdum náttúruafla,
en hinsvegar eiga þessir
menn að takast á hendur að
dvelja þarna um timasakir,
að minnsta kosti sumir
þeirra. Hafa þeir verið sér-
staklega æfðir fyrir þetta
ferðalag. Meðal þeirra eru
menn, er hafa mikla kunnáttu
i sambandi við meðferð út-
varps og veðurathugunar-
tækja, og i stuttu máli ann-
arra þeirra tækja, sem nauð- «
synlegust eru og mest nol-
uð í þessum stöðvum.
Tíðindamaður Vísis hefir
hitt skipshöfnina að máli og
haft tækifæri til að fá nokkr-
ar upplýsingar um þetta
merkilega ferðalag, Eins og
kunnugt er, er kerfi það
af veðurathugunarstöðvum,
sem starfrækt er með ærinni
fyrirhöfn af hálfu Bandaríkj-
anna, með mikilvægustu at-
riðunum fyrir öryggi flug-
samgangnanna milíi Ame-
ríku og íslands, en þær eru.
nú að verða mjög tíðar, svo>
sem einnig er kunnugt.
Viðtal við
major R. B. Sykes.
Forstjóri þessa ferðalags,
sem hefst héðan i næstu viku,
er ungur Bandaríkjamaður,
major Robert B. Sykes. Hann
hefir leyft blaðamanni frá.
Vísi að hafa það, sem hér
fylgir, eftir sér um ferðalag-
ið.
— — "Við munum leggja
héðan af stað á flotaskipinu
„Belle Isle", segir major Syk-
es, einhvern daginn i þess-
ari viku. Áfangastaðurinn er
ákveðinn Scoresby Sound, á
71. gráðu norðurbreiddar á
austurströnd Grænlands.
Um eins árs skeið hafa 14;
menn á vegum Bandaríkja'-
herstjórnarinnar hafst við í
veðurathugunarstöðinni í
Scoresby Sound. Eina leiðin
til þess að koma nauðsynj-
um til þessara manna, hefir
Framh. á 3. síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8