Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Grein um Kastrup-
flughöfnina.
Sjá 2. síSu.
35. ár
ÍSI
Þriðjudaginn 31. júlí 1945
Loftleiðir h.f. fær
flugskýli hersins.
Sjá 3. síðu.
172. tbU
Tveir konungar
í Höfrt í gær.
Gústav Svía-
kenungur í
heimsókn.
Gústaf Svíakonungur kem.
ur í heimsókn til Kaup-
mannahafnar í dag og er
borgin öll klædd fánum í til-
efni af komunni.
Þetta er fyrsta konungs-
heimsóknin síðan Danir
fengu frelsi sitt aftur. Kon-
ungur er í algerum einkaer-
indum, en þrátt fyrir það er
mikill undirbúningur undir
komu hans af hálfu almenn-
ings.
Tekið verður á móti kon-
ungi við Tollbúðina, en hann
kemur með herskipi frá ílels-
ingborg. Dönsku krónprins-
hjónin voru á ferðalagi i
Sviþjóð og sneru til baka til
Hafnar í tilefni af heimsókn-
inni.                   ¦*
Konungarnir munu aka i
opnum bíl eftir götunum iil
Amalienborgar og hefir mik-
iíl mannfjöldi þegar safnast
saman til þess að hylla þá.
Gústav Svíakonungur mun
fara frá Höfn aftur klukkan
6 í kvöld:
!  >"
ásir hers
rgir Japan halda áfram
• ¦-—.....
tr-yi,***.
Aðvörun  til
Franeos §amþ.
Mynd þessi var tekin, er risaflugvirki gerðu sprengjuarás
á Tokyo og Yolíohama í lok maí s.I. Su árás var hin harð-
asta, sem gerð hafði verið á Japaneseyjar til þess tíma.
17,9 ferkiri. svæði af iðnaðarhverfi borganna var lagt í rúst.
JFrakkar yfiir-
gefa siöðvar í
Sýrlandi.
Yfirmaður herafla Breta
í löndunum við austanvert
Miðjarðarhaf og franski her-
foringinn í Sýrlandi, hafa
gert meðsér bráðabirgða-
samning.
Þar er gert ráð fyrir að
franskar hersveitir hverfi á
burt úr Austur-Sýrlandi, en
verði áfram í bækistöðvum
sinum, á vesturströndinni og
i Líbanon.
Þjóðverjar mísstu rúmlega
4 milijónir snanna.
Aíls 9513 hermenn voru téknlr
af lífi.
Innrásartjónið.
Þjóðverjar misstu alls
rúmlega fjórar milljónir
manna fyrshz fimm stríðs-
árin.
I Berlín hafa fundizt skjöl,
sem sanna þetta. Þar segir,
að af þessum rúmlega f jór-
um milljónum manna,-- sem
Þjóðverjar misstu frá 1.
september 1939 til nóvem-
berloka 1944, hafi 1.911.000
menn fallið eða látizt af ýms-
um sökum. Eru meðtáldir
menn, sem dóú af vosbúð og
kulda í Rússlandi, vegna
þess hvað herinn var illa bú-
inn til vetrarhernaðar.
Stalin marskálkur veikur.
Ráðstefnunni hestað
unt nokkra daga.
Það var opinberlega til-
kynnta Potsdam í morgun að
engir fundir hafi veríð haldn-
ir síðan á sunnudag.
Ráðgert hafði verið að ráð-
stefnunni yrði lokið í gær, ef
ekkert óvenjulegt kæmi fyr-
ir, en nú hefir orðið að fresta
henni um nokkura daga og er
ekki búizt við að henni verði
lokið fyrr en eftir 2—3 daga.
Ástæðan fyrir þessari
frestun ráðstefnunnar er, að
Stalin marskáikur hefir ver'-
ið veikur og ráðlögðu lækn-
ar hans honum, a'ð livíla sig
frá fundarstörfum um stund-
ar sakir. Veikindi Stalins eru
ekki falin 'neitt hættuleg og
er búizt við að hann verði
fær til þess að taka þátt í
fundarstörfum á morgun. —
Viðbúið er að enginn fundur
verði þess v.egna i dag.
Á sunnudaginn vartók Mo-
lotov utanríkisráðherra sæti
á fundinum, vegna forfalla
hins síðarnefnda.
Vegna strangrar frétta-
skoðunar hafa fréttáritarar,
sem í Potsdam eru, ekki get-
að sent neinar fréttir af veik-
indum Stalins fyrr en i
morgun. Almennt voru menn
farhir að undrast hverju þáð
sætti, að fundir voru ekki
haldnir og ráðstefnan hætti
ekki á þeim tífna, er áður
hafði verið ráð gert fyrir.
\7én skipt
i hernátns-
sva>ði.
Lokið hefir verið við að
skipta Vínarborg niður í her-
námssvæði.
f fréttum í morgun var
skýrt frá því að framvarða-
sveitir Breta, Bandaríkja-
manna og Frakka væru
komnar til borgarinnar.
Þá er og getið um mann-
tjón Þjóðverja á vesturvíg-
stöðv.unum sérstaklega, eftir
að bandamenn gerðu innrás
sinai Frá 6. júní til nóvem-
berloka var manntjónTÞjóð-
verja í Vestur-Evrópu talið
331.000 menn, en af þeim eru
51.000 taldir fallnir.
í skjölum þeim, sem þarna
hafa fundizt, er ekki getið
um tjónið eftir mánaðamót-
in nóvember-desember, enda
var þá orðin svo mikil ring-
ulreið og glundroði i öllum
málum Þýzkalánds, aðilitl-
ar líkur eru til þess; að her-
stjórnin þýzka hafi haft'hug-
mynd um tjónið.
Margir teknir af lífi.
Loks er getið í skýrslunni,
að 9513 hermenn hafi ver-
ið dregnir fyrir herrétt og
dæmdir til dauða. Flestir
þeirra voru teknir af lifi eft-
ir að Hitler var sýnt bana-
tilræðið í fyrrasúmari
Stjórnmálafréttaritari Lon-
donarblaðsins Times heldur,
að áður en ráðstefnunni í
Potsdam verði slitið, muni
verða gefin út yfirlýsing
varðandi Spán.
Hann telur líklegt að i
þeirri yfirlýsingu verði skýrt
og skorinort greint frá af-
stöðu þeirra til stjórnar
Francos og fasista hans á
Spáni.
Þetta getur ekki orðiö
Franco neitt undrunarefni,
segir fréttaritarinn, þar sem
hinn nj'i sendiherra Breta á
Spáni, sir Victor Mallet, lét
í Ijós við Franco er hann af-
henti skilríki sin, að Bretar
hefðu megnustu andúð og
vantraust á núverandi stjórn
Spánar.
Times segir, að ræða sendi-
herrans haf iverið fyrirboði
þess sem lýst verði yfir á ráð-
stefnunni í Potsdam.
Gunthér  vérður
ekki sencliherra
í Hofn.
Gúnther, fyrrutn uianrík-
isráðherra Svía, hefir hafn
að að vera sendiherra þjóð-
ar sinnar í Kaupmannahöfn.
Stafar þetta af því, að
Danir hafa látið svo ein-
dregið í Ijós ósk um, að
sænski sendiherrarin, sem
hjá þeim var fyrir stríð,
verði sendur aftur til Kaup-
mannahafnar. Þetta er éinn-
ig talið merki þéss, að Dön-
um finnist, að Gunther hafi
ekki 'haft rétta stefnu, með-
an hann var utanríkisráð-
herra Svía.
Gunther hefir sagt, að
hann þekki ekki aftur hina
rólegu og skynsömu dönsku
þjóð, en ef til vill stafi þetta
af atburðum þeim, sem þar
hafa gerzt upp á siðkastfö.
Skothríð á
Shimizu við
Surgu - f lóa.
Churchill hafnar Sokka-
handsorðunni.
Um 100 kíiup-
skipum  sökkt.
Ckömmu eftir miðnætti í
nótt sigldu herskip úr
flota bandamanna inn Su-
rugo-flóa á SuSur-Honshu
og hófu sko.thríð af fall-
byssum á borgina Shimizu.
Shimizu er bær með tæp-
lega 60 þúsund íbúa, og ligg-
ur innarlega í Surugu-flóa
um 150 km. í suðvéstur frá
Tokyo. Herskípin skutu á
höfninni og verksmiðjur og
iðjuver í landi.
Mörgum skipúm sókkt.
Flotadeildin, sem sigldi
nærri þvi dpp í landsteina,
skaut á flutninagskip og önii-
ur skip, sem sigldu með
ströndum fram. Talið er, að
um 100 skip af mismunandí
stærðum hafi verið sökkt.
Ennfremur var skotið á
verksmiðjur, borgir og ýmsa
aðrá hernaðarlega mikil-
væga staði á landi, og ollu
skipin allstaðar feikilegu
tjóni.
Loftárás á Nagasaki.
í morgun fóru flotaflug-
vélar einnig til árása á Naga-
saki á KJushu og beindu
sprengjum sínum. aðallega á
skip í höfninni. í fréttum
segir, að 10 þúsund smálesta
olíuskipi hafi verið sökkt og.
ýms önnur löskuð.
Árásirnar i gær.
Fyrstu fréttir af árásunt
flotaflugvélanna á nágrennL
Tokyo í gær segja", að geysi-
legt tjón hafi orðið af árás-
unum. 50 flugvélar voru
eyðilagðar á jörðu, 6 skipum
óvinanna sökkt. Brezkar
flugvélar löskðu 3 tundur-
spilla og 17 önnur skip. f
fréttum frá Tokyo segir, að
1600 flugvélar bandamanna
hafi ráðizt á Japan um dag-
inn og a.m. K. 14 flugvéla-
móðurskip séu úti fyrirr
strönd landsins.
Bretakonungur hefir boðið
Winston Churchill að taka
við sokkabandsorðunni í
viðurkenningarskyni fyrir
störf hans og afrek í þágu
þjóðarinnar á stríðsárunum.
Churchill hefir farið fram
á það við konung, að honum
verði leyft að hafna orðunni.
Sokkabandsorðan er 600 ára
gamalt virðingarmerki og
hefir ákaflega sjaldan verið
veitt öðrum en aðalsmönn-
um.
Samk'væmt þyí sem Lon
donarblaðið Daily Telegraph
segir,  mun  Churchill  ekki
ætla að draga sig til baka úr
opinberu lífi;
Hann verður nú Iciðtogi
stjórnarandstöðunnar í neðri
deild hrezka þingsins. Búizt
er ennfremur við, að hann
skrifi endurminningar sínar
um leið og hann gegnir störf-
um í þinginu. Fyrst er þó á-
litið, að hann taki sér langa
hvíld í sveit meðan á þing-
hléi stendur.
Brezk nefnd
til Moskva.
Prófessor Laski hélt fyrir
nokkuru ræðu í Thaxted í
Essex.
Hahn sagði í ræðu sinni, að^
bráðlega myndi send nefnd á.
vegum verkamannaflokksins.
til Moskva til þess að leggja
drög að sameinaðri eflingu
verklýðshreyfingarinnar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8