Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V I S I R
Föstudaginn 9. ágúst 1946
RAMFARIR OG TÆKNI
Gerfivörur á stríðsárunum.
Það er ekki ofsögum sagt
af því, að styrjaldarár komi
mörgu misjöfnu af stað.
Meðan á Evrópustyrjöld-
inni stóð hafa i Svíþjóð verið
framleiddar hvorki meira né
minna en 155 tegundir af
gerfikaffi og 55 af te, eftir
])vi sem blöðin í Stokkhólmi
isegja. Það hefir að vísu ekki
'verið eins auðvelt að gera
.gerfitóbak og gerfikakaó, en
<engu að síður hefir það ver-
ið reynt og tekizt furðanlega,
«nda var slík gerfiframleiðsla
aiauðsynleg vegna mikillar
-eklu á þessum vörum. Voru
isamtals framleiddar 20 teg-
nndir af tóbaki, en 6 af ka-
kaó. Yfir 60 tegundir af gerfi-
•eggjum hafa verið á boðstóL
nm og hefir megnið af þeiin
verið unnið úr mjólk. Gerfi-
f ituefni eru talin 43 og gerfi-
kryddtegundir 31. Tiíraunir
ihafa verið gerðar til þess að
íramleiða gerfi-kjöt og hafa
iþær tilraunir alls ekki verið
»rangurslausar. Á árunum
1940 og 1941, þegar másta
Jcjöteklan var í Svíþjóð var
bað ekki svo sjaldgæft fyrir-
l>rigði að sjá auglýsingar lik-
iir þessari: „Hér fæst fyrsta
flokks viðar-kjöt." Þetla'kjöt
sem hér um ræðir er unnið
fir trjátegundum og þykjr
sdl-sæmilegt, þó hvergi nærri
•eins gott og „alvöru-kjöt",
-enda hvaif það strax af
iinarkaðinum þegar hitt kom
¦iiftur. Þetta nokkurs konar
igerfi-kjöt er ríkt af eggja-
3ivítuefnum og B-vítamini.
Flest gerfikaffiefnin inni-
Siéldu yfirleftí alls konar
ikorntegundir og baunir, en
cinnig sykur, kartöf lur,
igrænmeti, akarn, kastaníu-
ímotur, fíkjur og kaffibætis-
rófur. í gerfi-eggin, sem not-
iuð voru til baksturs var not-
_ £ið nokkurs konar hör-sæði,
sem innihélt plöntulim.
EpplaLauf og villirósalauf
;var ákaflega hentug efni í
gerfite, og kókoshnetur þóttu
aifbragð til að sjóða gerfi-
jsúkkulaði úr. (SIP).
í háskólanum i Illinois var
fframleidd   gerfi-mannshúð.
Efnafræðisleg meðferð
igerði timbur næstum eins
hart og stáL
"Gerfieldsneyti var fram-
leitt úr jarðarávöxtum. Pró-
fessor Ernest Berl, stafs-
maður tæknistilraunastofu
Carnegie stofnunarinnar,
framleiddi kol og olíu úr
ikolaefnasamböndum í græn-
aneti. General Motors luku
undirbúningi undir fram-
Jeiðslu á „triptane", sem er
íjórum sinnum aflmeira en
100-octane bensín, hið afl-
mesta, sem fram að því hafði
verið framleitt. Gas-túrbínur
voru reyndar i flugvélum, og
ráðgert var að smíða slíkar
íiflvélar fyrir eimreiðar.
„Yééheill6
„Vélheili", eða öðru nafni
silgerlega sjálfvirk reiknivél,
var fundin upp af Howard H.
Aiken, sjóliðsfoifngja.
Hafði hann unnið að vél-
inni í sex ár. Leysir hún
verkefni, sem áður tók marg-
ar vikur að vinna að, á fá-
ciaum Jdukkustundum.
Svíar  búa  til
nýja jeppa-bíia
í Svíþjóð er nýbyrjuð fram-
leiðsla á jeppabíl, sem þyk-
ir ákaflega hentugt farartæki
og mun eiga mikla framtíð
fyrir sér.
Jeppi þessi getur hraðast
farið 95 km. á klst. Þessi bif.
reiðalegund er framleidd í
Volvo-verksmiðjunum, sem
eru fullkomnustu bifreiða-
verksmiðjur Norðurlanda.
Þessi sænska jéppa-gerð er
mjög frábrugðin þeirri engil-
saxnesku, en^a er bií'reið
þessi" beinlínis smíðuð, með
það fyrir augum að nola
liana í Svíþjóð.
Jeppinn er 2100 'kiló'á
þyngd, yfirbyggingin úr stáli
og rúmar sex menn i sa'ti.
Hann er. útbúinn nýtízku
þægindum, eins og hilatæk'j-
uin óg útvarpi. Fjórhjóladrif
er a bíhuim og f jór-skipting
fram. Hjólöxlarnir eru af al.
veg nýrri gerð, sem ekki hef-
ir verið notuð á aðra bíla.
Eru þeir stinnir og ekki eft-
irgefanlegir, en þrátt fyrir
það eru þeir fullt eins góðir
og sveifluöxlarnir, svoköll-
uðu.
Á striðsárunum framleiddu
Volvo bifreiðaverksmiðjurn-
ar ákaf lega mikið af hernað-
arbifreiðum. Meðal þessara
liernaðarbifreiða eru t. d.
hinir gríðarstóru 14-lonna
hilar, sem kalkiðir hafa vei1-
ið „oriistuskip á landi". Þetta
„orustuskip" er sérstaklega
útbúið til þess að draga hin-
ar nýju, miklu loftvarnabyss-
ur, sem hafa hlaupop 10,5
cm. í þvermál. Byssa þessi,
ásamt öllu sem henni tilheyr-
ir, skotbyrgðum og marin-
afla, er um 25 tonn á þyngd.
Bisa-bíllinn hefir aðeins sex
hjól og erútbúinn sérstökum
hemlum og hjólvindum sem
notaðar eru til þess að koma
bíhuim áfram þar'sem mjög
erfitt er yfirferðar, vegna
forarleðju eða annars slíks
farartálma.
Volvo bifrelðaverksmiðj-
urnar hafa smíðað margar
aðrar nýjar bifreiðategundir,
en þær tvær, sem hér að
frarhan hefir verið ininnst á,
og enn fremur dráttartæki,
sem notuð eru til að draga
smærri fallbyssur og annan
þungaflutning.
Undir venjulegum kringum-
st'æðum mundi stúlkan á
myndinni ekki geta tekið
þessa olíutunnu svo léttilega
upp. En amerískir verkfræð-
ingar eru farnir að nota alu-
miniumtunnur, til þess að
flugvélar — t. d. þær, sem
fljúga milli Kína og Indlands
og þar um slóðir — geti flutt
fleiri i einu. þessar tunnur
vega aðeins 21 pund, móts
við 80 punda stáltunnur. —
Ódýr flugyéh
Flugvél, sem er smíðuð
með það fyrir augum að hún
verði mjög ódýr í rekstri og
hentug til farþegaflutnings á
stuttum flugleiðum, hefir
verið tekin í notkun í Banda-
ríkjunum eftir stríð.
Eru það Lockheed flug-
vélaverksmiðjurnar,     sem
munu annast smiði á þessum
flugvélum.
Þessi nýja flugvél hefir
hlotið nafnið „Saturnus 75".
Hún hefir töluvert vængja-
haf og er öll smíðuð úr
inálini. Getur hún borið 14
farþega ásaml tveggja manna
áhöfn og farangri. Hún er
búin tveim 525 hestafla
hreyflum, meðalhraðinn er
um 320 km. á klukkustund,
og hún getur flogið án við-
komu 2600 km. með átta far-
þega áhófn.
Þessir kostir -gera flug-
vélina mjög hentuga þar
sem ekki er mikið að gera,
segja  framleiðendur.  Búizt
4 nVjar Atisáin
bifreiðai*.
Austin bifreiðaverksmiðj.
urnar í Englandi hafa til-
kynnt að þær muni framleiða
fjórar gerðir af bifreiðum
á næstunni.
Gerðir þessar munu hafa
átta, tíu, tólf eða sextán hest-
afla vélar. Ekki hefir félagið
lálið neitt opinskátt um verð
þessara bifrefða, því stjórnin
hefir ekki ákveðið neina bif-
reiðaskatta ennþá, sem koma
til greina eftir striðið.
Bifreiðin, sem hefir tólf
hestafla vélina, mun verða
mjög eftirsótt sem ,fjöl-
skyldubifreið. Eru í henni
sæti fyrir fimm manns, auk
rúms fyrir farangur. Allar
gerðirnar hafa 4 dyr, en
minni gerðirnar haí'a aðeins
fjögra „cylindra" yélar.
Sextán hestafla bifreiðarn-
ar verða heldur fullkomnari
en hinar. í þeim verða út-
varpstæki, loftræsting og
sjálfvirkur „tjakkur".
Þá hafa allar gerðirnar
verið endurbættar að ýmsu
Jeyti. Til dæmis hefir-stýris-
útbúnaður verið endurbættur
mikið, og ýmislegt, er skap-
ar meira öryggi.
Stærsta kolaeimreið
í heimi.
f verksmiðju einni í Banda-
ríkjunum er nýlega lokið
smíði stærstu eimreiðar, sem
rekin er með kolum.
Eimreiðin er hin fyrsta af
lultugu og fimm, sem járn-
brautarfélag eitt lætur smíða.
Hún'er meira en 6000 hest-
öfl og er ætluð til hraðferða,
bæði með farþega og varning.
Þrýstingur í drifi er 290 pund.
Eimfeiðin getur tekið 42
smál. af kolum og 80 smál.
af vatni.
Á árinu var fundið ráð
til að stöðva hættu á tauga-
veiki í Evrópu og Malaríu í
löndum við Kyrrahaf.
DDT lúsameðalið, sem
herinn ræður yfir, stöðvaði
laugaveiksfaraldur í Neapel
og gerði eyju í Kyrrabafinu
örugga gegn farsóttum, þ. á.
m. malaríu. Er eyjan 2590
hektarar að stærð, og var
DDT dreift yfir hana úr
flHgvélum.
er við miklum markaði fyrir
þessa flugvél í Evrópu, og
annars staðar þar sem slíkra
flugvéla er þörf. Framleiðsla
á þessum flugvélum mun
hefjast eins fljótt og mögu-
legt er.
— tlij/œJta ge?l £tu4ebaker —
r^
t'CÍKv\ív\i^íi»v
lllKil.VKIHIiflÖHHIfBTlini
J
ATVINNA
Ung stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu hjá einum
góðum manni. — Séi-her-
bergi áskilið." — Tilboð
leggist iiin á afgreiðslu
blaðsins fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Bólegt".
tiar
fj'rir rafmagnsvélar,
nýkomnir.
Verzi. ingóifur
Hringbraut 38. Sími 3247.
Odýrar plastic
regnslár á börn
VERZL. _
Hér birtist mynd af fyrsta Stude-baker-bílnum af 1947 gerð, sem nú er fullsmíðaður.
Studebalcer verksmiðjmnar eru um það bil að hefja framleiðslu þessara bíla.
E.s. „Lublin"
fer frá Reykjavík um 17.
ágúst til HULL og hleður
þar síðast í ágúst.
E.s. „Reykjafoss"
fermir í ANTWERPEN um
næstu mánaðarmót.
E.s. „Lagarfoss"
fer héðan um miðja næstu
viku til Kaupmannahafnar
með viðkomu í Leith. Skipið
fermir í Kaupmannahöfn og
Gautaborg um næstu mán-
aðarmót.
H.f. Eimskipafélag
Islands.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8